bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 07:57

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 06. Nov 2011 21:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Jæja nú vantar mig smá ráðleggingar og þar sem hér eru nokkrir
með helling af tölvugráðum læt ég vaða.

Ég þarf lausn svipaða Dropbox þar sem nokkrir geta verið að vinna saman
og haft aðgang að sömu gögnum locally (stórir fælar sem ekki er hægt að
vera að vista yfir netið meðan verið er að vinna). Dropbox kemur eiginlega
ekki til greina þar sem það er væntanlega allt útlandatraffík.

Er einhver lausn sem ég gæti notað og keyrt á Win2003 server sem
gerir það sama og Dropbox?

Aðrar hugmyndir/lausnir?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Nov 2011 22:02 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Gæti sparkleshare ekki gengið?

http://sparkleshare.org/

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Nov 2011 22:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
gardara wrote:
Gæti sparkleshare ekki gengið?

http://sparkleshare.org/


Seinna kannski.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Nov 2011 22:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Þetta gæti verið málið:

http://www.tonido.com/index.html

Einhver með reynslu af þessu?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 06. Nov 2011 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
bimmer wrote:
Þetta gæti verið málið:

http://www.tonido.com/index.html

Einhver með reynslu af þessu?



Þetta lookar vel.

Er að setja þetta upp núna :mrgreen:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 00:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
John Rogers wrote:
bimmer wrote:
Þetta gæti verið málið:

http://www.tonido.com/index.html

Einhver með reynslu af þessu?



Þetta lookar vel.

Er að setja þetta upp núna :mrgreen:



Er að prufa þetta líka núna.... lookar vel so far 8)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 00:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 26. May 2003 22:39
Posts: 5709
Location: Reykjavík
bimmer wrote:
John Rogers wrote:
bimmer wrote:
Þetta gæti verið málið:

http://www.tonido.com/index.html

Einhver með reynslu af þessu?



Þetta lookar vel.

Er að setja þetta upp núna :mrgreen:



Er að prufa þetta líka núna.... lookar vel so far 8)

me three.. líst vel á þetta! :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 08:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Líka gaman að þetta virki vel með android :)

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 08:32 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
John Rogers wrote:
Líka gaman að þetta virki vel með android :)


Nákvæmlega - nú browsar maður alla diska úr Samsung 10.1 8)

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 10:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Aug 2003 00:57
Posts: 3154
Location: Akureyri 603
Dropbox er með fídus sem heitir LAN sync þannig að ef tölvurnar eru á sama LAN-i þá fer traffíkin ekki út fyrir það.

Svo er hér blog um 5 valmöguleika svipaða Dropbox: http://www.techdrivein.com/2011/07/5-more-dropbox-alternatives-recommended.html

edit: nánar um LAN-sync http://www.dropbox.com/help/137

_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur :cry: --


Last edited by Bjarkih on Mon 07. Nov 2011 11:18, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 11:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Bjarki, þú ert maðurinn, ég vissi ekki af þessari snilld.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 11:30 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Ef maður er á sama neti þá er eitt stykki shared folder eina sem þarf til að margir geti unnið í því sama.

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 11:35 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Subversion?

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 12:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Bjarkih wrote:
Dropbox er með fídus sem heitir LAN sync þannig að ef tölvurnar eru á sama LAN-i þá fer traffíkin ekki út fyrir það.

Svo er hér blog um 5 valmöguleika svipaða Dropbox: http://www.techdrivein.com/2011/07/5-more-dropbox-alternatives-recommended.html

edit: nánar um LAN-sync http://www.dropbox.com/help/137


Var einmitt búinn að sjá þetta Lan sync sem er sniðugt ef menn eru á sama LAN-i.

Í mínu tilfelli eru menn út um allt land og einn reyndar erlendis.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 07. Nov 2011 12:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
VPN og shared folder?

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 30 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 15 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group