bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vígaleg DEKK og götulöglegir "slikkar"...
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5378
Page 1 of 1

Author:  bebecar [ Wed 07. Apr 2004 15:41 ]
Post subject:  Vígaleg DEKK og götulöglegir "slikkar"...

Ég rakst á þetta í felguleitinni minni.

Image

Dunlop Formula R þetta finnst mér afskaplega fallegt dekk ef maður á að vera að pæla í svoleiðis hlutum.

Málið er að þetta er ætla sem auto x eða track day dekk en má nota til daglegrar notkunnar líka. Markmiðið er semsagt að maður þurfi ekki að hafa auka felgur og dekk með sér...

Þessi dekk eru mjög mjúk og endast því ekki sérlega vel, dýr en bjóða uppá gífurlegt grip og virka vel í rigningu.

Author:  gunnar [ Wed 07. Apr 2004 18:23 ]
Post subject: 

Nett ruglaður liturinn á þessum felgum :)

Author:  bebecar [ Wed 07. Apr 2004 18:55 ]
Post subject: 

gunnar wrote:
Nett ruglaður liturinn á þessum felgum :)


Mér finnst þær flottar - en augljóslega þá passar þetta ekki við hvaða lit á bíl sem er!

Author:  fart [ Wed 07. Apr 2004 18:56 ]
Post subject: 

Mynstrið er ekkert ósvipað og á 18" Yokohama dekkjunum sem eg á niðri í geymslu.

Author:  íbbi_ [ Tue 13. Apr 2004 21:04 ]
Post subject: 

liturinn á felgunum er einmitt ekkert ósvipaður litnum sem fer á vettuna, mjög líkur reyndar

Author:  bebecar [ Tue 13. Apr 2004 21:28 ]
Post subject: 

Kemur örugglega vel út - flottur litur.

Author:  ///MR HUNG [ Tue 13. Apr 2004 23:33 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
liturinn á felgunum er einmitt ekkert ósvipaður litnum sem fer á vettuna, mjög líkur reyndar
HEI HEI Það er bannað að herma EKKERT GRAND SPORT NEITT VÆNI :roll:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/