bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 09:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Glær stefnuljós
PostPosted: Sun 04. Apr 2004 22:03 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
Hvar finn ég eiginlega glær stefnuljós á e32?
Og ef einhver hérna hefur verslað sér svoleiðis, hvað hefur fólk verið
að borga fyrir þetta ?

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Apr 2004 22:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Færð það t.d. í TB, kostar um 7þús kall að framan og tæpan 2þús kall á hliðarnar skv. heimasíðunni.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Apr 2004 23:46 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2004 11:37
Posts: 721
næs, er að skoða þetta, brill heimasíða

_________________
There's rear wheel drive, and there's wrong wheel drive......
SheDevil
Chevy Suburban 1981 í skúrnum
Chevy Suburban 1982 hættur í löggunni
E32 750il 1991 farinn
E32 750il 1990 seldur
E32 750il 1994 stolið
E23 735i 1984 pressaður


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 11. Apr 2004 22:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Feb 2004 20:24
Posts: 4108
Location: 101
Minns langar svolítið í svona .... Image
Var ekki hægt að fá þetta á '04 árg.
Pirrandi þegar maður veit að hægt er að fá þetta sem aukahlut á næsta ári !! :burn:

_________________
Carrera4 964 '91


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Apr 2004 10:41 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Ég keypti glær að framann í minn gamla í ÁG og þar kostuðu þau eitthvað um 6þús.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 12. Apr 2004 12:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 15:11
Posts: 2492
Location: Reykjavík
Ég keypti glær á minn gamla hjá bmwspecialisten.dk og parið kostaði 349DKK og svo fékk ég moms'inn af :D
Hliðarnar voru ekki dýrar 149DKK - moms.
Svo er hægt að finna gaur sem býr til plast í staðinn fyrir gula plastið í afturljósunum. Minnir að það sé einn að búa til þetta í Svíþjóð og annar í Þýskalandi. Kostar eitthvað um 10þús ISK minnir mig. Smá vesen að festa þetta á. Getur fundið þetta í gegnum thee32register.co.uk.

_________________
Bjarki
E39: 540iA '98


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group