bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Boddý varahlutir - E60
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=53683
Page 1 of 1

Author:  Leikmaður [ Mon 31. Oct 2011 09:18 ]
Post subject:  Boddý varahlutir - E60

Sælir félagar.

Hvar er möguleiki á að finna nýja/notaða boddývarahluti á E60, t.d. hægra frambretti? Þá er ég augljóslega að reyna finna e-ð annað en umboðið.

Kv.
Jóhann Karl

Author:  Jón Ragnar [ Mon 31. Oct 2011 10:43 ]
Post subject:  Re: Boddý varahlutir - E60

http://www.abvarahlutir.is/

http://www.mekonomen.is/

Mekonomen eru alveg mjög fínir, keyptum frambretti á Mk1 golfinn okkar frá þeim á góða verðinu :thup:

Author:  . [ Mon 31. Oct 2011 14:17 ]
Post subject:  Re: Boddý varahlutir - E60

mundi aldrei kaupa tæwan bretti á svona bíl :shock:

Author:  Grétar G. [ Mon 31. Oct 2011 14:59 ]
Post subject:  Re: Boddý varahlutir - E60

Það eru nú einn eða tveir í rifi

Author:  íbbi_ [ Tue 01. Nov 2011 00:51 ]
Post subject:  Re: Boddý varahlutir - E60

tæwan bretti eru alveg off á svona bíl, ég keypti bretti á ónefndum stað og setti á 5 línu bíl, og þegar það var búið að setja á og stilla alveg beint og fínt þá var ekki hægt að loka hurðini,

ekki að segja að þetta gildi endilega um varahlutina frá ab eða mekanmen, en ég myndi alltaf reyna finna notað oem,

Author:  ///MR HUNG [ Tue 01. Nov 2011 09:01 ]
Post subject:  Re: Boddý varahlutir - E60

Flestir aftermarket hlutir eru orðnir góðir í dag.

Author:  Leikmaður [ Sat 05. Nov 2011 12:52 ]
Post subject:  Re: Boddý varahlutir - E60

Jæja, það varð úr. Verslaðu mér einn helv. fínan E60.

Nú vantar mig bretti, stefnuljós í brettið og gler og kúpu í spegilinn.

Hvar finnur maður þetta drasl? Það er a.m.k. 6 vikna bið í bretti hjá AB varahlutum...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/