bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

alvöru mótorar á klakanum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=53642
Page 1 of 2

Author:  íbbi_ [ Fri 28. Oct 2011 16:32 ]
Post subject:  alvöru mótorar á klakanum

það eru nú margir að gera ágætis hluti hérna heima, sérstaklega m.a aðstæðurnar hérna í dag og allt það.

en það verður að segjast að það komast fáir með tærnar þar sem ákveðinn hópur manna er með hælana, og af öllum þá eru það gaurarnir í gömlu amerísku jeppunum, (já ég veit að þetta hljómar afar furðulega fyrir flesta hérna) en það er að klárast smíði á willys með eflaust rosalegasta mótor sem hefur komið hingað, en þú fengir nýjan M5 og eflaust einn ekki svo gamlan með bara fyrir verðið á mótornum,

og svo er þessi hérna..

Image

en hérna er svo mótorinn..
Image

1600hö TT small block, held að þetta kosti nú kannski eins og willys mótorinn, en hrikalegt er það engu síður


bið nú menn að falla ekki í þá gryfju að fara setja út á að menn hafi ekki sömu skoðanir á hlutunum og þeir sjálfir, og virða frekar metnaðinn sem menn eru að leggja í þetta

Author:  ppp [ Fri 28. Oct 2011 16:49 ]
Post subject:  Re: alvöru mótorar á klakanum

Er hægt að skoða meira um þessa smíði á netinu einhverstaðar?

Author:  Kristjan [ Fri 28. Oct 2011 16:49 ]
Post subject:  Re: alvöru mótorar á klakanum

Ég væri alveg til í að heyra sándið í þessum mótor.

Author:  bErio [ Fri 28. Oct 2011 18:16 ]
Post subject:  Re: alvöru mótorar á klakanum

Kristjan wrote:
Ég væri alveg til í að heyra sándið í þessum mótor.

2x

Author:  ///MR HUNG [ Fri 28. Oct 2011 18:40 ]
Post subject:  Re: alvöru mótorar á klakanum

ba.is

Author:  Aron M5 [ Fri 28. Oct 2011 20:03 ]
Post subject:  Re: alvöru mótorar á klakanum

Er þetta virkilega svona dýr mótor :?

Author:  Eggert [ Fri 28. Oct 2011 21:23 ]
Post subject:  Re: alvöru mótorar á klakanum

Aron M5 wrote:
Er þetta virkilega svona dýr mótor :?


Akkúrat það sem ég var að spá.... nýr M5 er hvað, segjum 30-35mills?

Vel dópaður LSx mótor er $15k, og svo twin turbo kit á í mesta lagi annað eins... sem gerir kannski 4m total. Svo innflutningur, tollur og vsk; 6m tops. Getur ekki verið svona dýr þessi mótor. En þetta er greinilega alvöru smíði þarna á ferð.

Author:  204 [ Fri 28. Oct 2011 22:24 ]
Post subject:  Re: alvöru mótorar á klakanum

mótorinn í willys er 666 ci álmótor með blásara og kostar yfir 100 þús dollara

Author:  Aron M5 [ Fri 28. Oct 2011 23:45 ]
Post subject:  Re: alvöru mótorar á klakanum

Djöfulsins vitleysa er þetta :o

Author:  íbbi_ [ Sat 29. Oct 2011 00:33 ]
Post subject:  Re: alvöru mótorar á klakanum

ég hef ekki grænan um kostnað á bronco mótornum á myndini, en já verðið á willys mótornum var víst það sem hermt er hér að ofan, 666cid ál blásaramótor, minnir að hann hafi átt að vera 2000 hestöfl frá framleiðanda, en var speccaður fyrir eiganda til að henta í jeppa og ganga á pumpu bensíni, 1200hö með góðan lausagang og læti.

og það stoppar nú ekki þar með þann bíl, því bíllinn er allur á þessum skala, custom chromoly röragrind og læti

vona að það sé í lagi að ég steli myndunum af ba spjallinu
Image
Image
Image

Author:  íbbi_ [ Sat 29. Oct 2011 00:38 ]
Post subject:  Re: alvöru mótorar á klakanum

Eggert wrote:
Aron M5 wrote:
Er þetta virkilega svona dýr mótor :?


Akkúrat það sem ég var að spá.... nýr M5 er hvað, segjum 30-35mills?

Vel dópaður LSx mótor er $15k, og svo twin turbo kit á í mesta lagi annað eins... sem gerir kannski 4m total. Svo innflutningur, tollur og vsk; 6m tops. Getur ekki verið svona dýr þessi mótor. En þetta er greinilega alvöru smíði þarna á ferð.


vel dópaður lsx mótor getur verið á þann pening já, en þú getur líka fengið þá miklu dýrari,

þessi mótor er hinsvegar af allt öðru caliperi, nýr M5 hefur hingað til hangið í um 80þús dollurum, þannig að jú það ber töluvert á milli

Author:  Alpina [ Sat 29. Oct 2011 17:43 ]
Post subject:  Re: alvöru mótorar á klakanum

Þessi Willis hjá Sæmundi er víst alveg epic dæmi,,

en það sem er ,,,,,,,,, KANNSKI .......... verst í því dæmi að skráningin á þeim bíl er eitthvað á huldu ,, svo spurning hvort að hann komist á númer með oem skráninginn,, bíllinn er það breyttur að hann telst svo til ALLS ekki oem að neinu leiti,

Get ekki fullyrt þetta ,, en hef oftar en ekki heyrt þessa sögu

Author:  Kristjan PGT [ Sat 29. Oct 2011 17:53 ]
Post subject:  Re: alvöru mótorar á klakanum

Alpina wrote:
Þessi Willis hjá Sæmundi er víst alveg epic dæmi,,

en það sem er ,,,,,,,,, KANNSKI .......... verst í því dæmi að skráningin á þeim bíl er eitthvað á huldu ,, svo spurning hvort að hann komist á númer með oem skráninginn,, bíllinn er það breyttur að hann telst svo til ALLS ekki oem að neinu leiti,

Get ekki fullyrt þetta ,, en hef oftar en ekki heyrt þessa sögu



Ég var einmitt að spá í þessu sjálfur. Þetta er svo hrikalega erfitt kerfi hérna heima. (adrenalin bílarnir t.d.)

Author:  Jón Ragnar [ Sat 29. Oct 2011 17:57 ]
Post subject:  Re: alvöru mótorar á klakanum

Það er samt búið að götuskrá einn adrenalín bíl hérna

Ekkert VIN númera mix

Author:  Alpina [ Sat 29. Oct 2011 17:59 ]
Post subject:  Re: alvöru mótorar á klakanum

Kristjan PGT wrote:
Alpina wrote:
Þessi Willis hjá Sæmundi er víst alveg epic dæmi,,

en það sem er ,,,,,,,,, KANNSKI .......... verst í því dæmi að skráningin á þeim bíl er eitthvað á huldu ,, svo spurning hvort að hann komist á númer með oem skráninguna,, bíllinn er það breyttur að hann telst svo til ALLS ekki oem að neinu leiti,

Get ekki fullyrt þetta ,, en hef oftar en ekki heyrt þessa sögu



Ég var einmitt að spá í þessu sjálfur. Þetta er svo hrikalega erfitt kerfi hérna heima. (adrenalin bílarnir t.d.)


Gunnar Bjarnason er búinn að skrá ADRENALÍN bílinn,,,,,,,, 8)

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/