bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Ford Mustang GT-R
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5362
Page 1 of 1

Author:  bebecar [ Tue 06. Apr 2004 08:43 ]
Post subject:  Ford Mustang GT-R

:shock: Vóhó - Ford menn eru komnir á ról núna!

Image
Image

500 Hestöfl frá "Cammer" vél og þokkalega vígalegt tæki!

http://www.pistonheads.com/news/default.asp?storyId=8236

Author:  GHR [ Tue 06. Apr 2004 09:25 ]
Post subject: 

Mér finnst þetta bara cool ride 8)

Author:  bebecar [ Tue 06. Apr 2004 09:27 ]
Post subject: 

GHR wrote:
Mér finnst þetta bara cool ride 8)


Það er ekki hægt að segja annað en hann sé vígalegur :lol: mér lýst vel á þessa þróun... Ford er EKKI boring lengur.

Author:  ses [ Tue 06. Apr 2004 12:12 ]
Post subject: 

ford hafa ekki verið boring nema í ameríku sl. 20 ár..

Ford Sierra RS Cosworth
Ford Sierra Sapphire RS Cosworth

bæði til afturdrifnir með læstu drifi, og fjórhjóladrifnir

svo auðvitað escort RST, og fiesta RST, base tune 1600 CVH vélar með túrbó = 130 hestöfl, ekkert mál að tjúna upp í 200+ :)

svo kom escort cosworth..

og svo focus rs..

Ford í evrópu hefur verið að gera góða hluti lengi.. bara fyrst núna að ford í ameríku er að gera eitthvað smá spennandi frá því að mustang hætti að vera flottur (þ.e. late '70s, öll '80s, flest '90s módel)..

Author:  bebecar [ Tue 06. Apr 2004 13:49 ]
Post subject: 

ses wrote:
ford hafa ekki verið boring nema í ameríku sl. 20 ár..

Ford Sierra RS Cosworth
Ford Sierra Sapphire RS Cosworth

bæði til afturdrifnir með læstu drifi, og fjórhjóladrifnir

svo auðvitað escort RST, og fiesta RST, base tune 1600 CVH vélar með túrbó = 130 hestöfl, ekkert mál að tjúna upp í 200+ :)

svo kom escort cosworth..

og svo focus rs..

Ford í evrópu hefur verið að gera góða hluti lengi.. bara fyrst núna að ford í ameríku er að gera eitthvað smá spennandi frá því að mustang hætti að vera flottur (þ.e. late '70s, öll '80s, flest '90s módel)..


Ford er búin að vera leiðinlegur frá síðasta Cosworth bílnum að síðasta Focus ST170 :D

Author:  Dr. E31 [ Tue 06. Apr 2004 19:54 ]
Post subject: 

Ford rúls. :wink:

Author:  Alpina [ Tue 06. Apr 2004 23:03 ]
Post subject:  Re: Ford Mustang GT-R

bebecar wrote:
:shock: Vóhó - Ford menn eru komnir á ról núna!

Image
Image

500 Hestöfl frá "Cammer" vél og þokkalega vígalegt tæki!

http://www.pistonheads.com/news/default.asp?storyId=8236



FLOTT og gilt............en þetta er BIGBLOCK

Author:  Jss [ Wed 07. Apr 2004 00:23 ]
Post subject: 

Þetta er tæki sem gæti nú hrist upp í mörgum dýrari bílum. ;)

Author:  bebecar [ Wed 07. Apr 2004 09:49 ]
Post subject: 

Fleiri myndir - ÞETTA ER HARDCORE GRÆJA! :shock: :shock: :shock:

http://www.maximum-cars.com/Cars/Car.php?carnumber=624

Author:  fart [ Wed 07. Apr 2004 10:05 ]
Post subject: 

88hestöfl á líter. Maður hefur nú séð betra.

Author:  bebecar [ Wed 07. Apr 2004 10:08 ]
Post subject: 

fart wrote:
88hestöfl á líter. Maður hefur nú séð betra.


Það er satt - en þetta er örugglega ekki sérlega þungt :wink:

Author:  fart [ Wed 07. Apr 2004 10:20 ]
Post subject: 

og ekki street legal.

Author:  hostage [ Wed 07. Apr 2004 23:14 ]
Post subject: 

:twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted:

2004 Ford Mustang GT-R Concept fleiri myndir

:twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted: :twisted:

Author:  jens [ Fri 09. Apr 2004 15:20 ]
Post subject: 

Image

Ég þarf að fara að huga að útlitsbreytingum á Focusnum mínum... :roll:

Author:  Thrullerinn [ Fri 09. Apr 2004 18:25 ]
Post subject: 

Þessi guli litur er alveg að gera sig á þessum bíl !

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/