bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Remap á Íslandi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=53603
Page 1 of 1

Author:  Seli [ Wed 26. Oct 2011 10:06 ]
Post subject:  Remap á Íslandi

Mig vantar að vita hver gæti séð um remappa 5,9l cummings og náð fram meira togi. Ég veit ekkert hverjir eru í þessum bransa hérna heima þannig að allar ábendingar væru vel séðar, annað hvort í pm eða 8228617 Sveinn

Author:  bimmer [ Wed 26. Oct 2011 10:09 ]
Post subject:  Re: Remap á Íslandi

Það verður amk. einn á landinu í vor sem gæti reddað þessu.
Nánar auglýst síðar.

Author:  Alpina [ Wed 26. Oct 2011 17:42 ]
Post subject:  Re: Remap á Íslandi

bimmer wrote:
Það verður amk. einn á landinu í vor sem gæti reddað þessu.
Nánar auglýst síðar.


Mr-X í USA diesel ???

Author:  bimmer [ Wed 26. Oct 2011 18:02 ]
Post subject:  Re: Remap á Íslandi

Alpina wrote:
bimmer wrote:
Það verður amk. einn á landinu í vor sem gæti reddað þessu.
Nánar auglýst síðar.


Mr-X í USA diesel ???


Allt hægt með góðum fyrirvara.

Author:  Orri Þorkell [ Wed 26. Oct 2011 22:00 ]
Post subject:  Re: Remap á Íslandi

Get alveg mælt með unitronic, 8238046 Wojciech (talar íslensku).

Author:  Alpina [ Wed 26. Oct 2011 22:37 ]
Post subject:  Re: Remap á Íslandi

Orri Þorkell wrote:
Get alveg mælt með unitronic, 8238046 Wojciech (talar íslensku).


Gerir hann individual map ??

Author:  Stefan325i [ Wed 26. Oct 2011 22:55 ]
Post subject:  Re: Remap á Íslandi

Ég get gert þetta sennilega fyrir þig fer samt eftir hvaða árgerð af bíl þú ert með.

Author:  Seli [ Thu 27. Oct 2011 09:12 ]
Post subject:  Re: Remap á Íslandi

sko þetta er einhver DAF vörubíll skilst mér. Unitronic lagði ekki í þetta en ef þú Stefán værir til í að hringja í númerið við auglýsinguna og tala við Svein M Sveinsson þá ætti hann að geta svarað öllum spurningum um bílinn og mótorinn ásamt prís á þessu.

Author:  Stefan325i [ Thu 27. Oct 2011 12:51 ]
Post subject:  Re: Remap á Íslandi

Ég er bara með Superchips tölvu fyrir ram 5,9 með 325 hö vélinni setur hanan í 460 hö og bætir við 260 pundum í tog, virkar ekki fyrir
það sem þú ert með.

Author:  Alpina [ Thu 27. Oct 2011 18:44 ]
Post subject:  Re: Remap á Íslandi

Stefan325i wrote:
Ég er bara með Superchips tölvu fyrir ram 5,9 með 325 hö vélinni setur hanan í 460 hö og bætir við 260 pundum í tog, virkar ekki fyrir
það sem þú ert með.


135 ps ,, og 350+ NM er fokking mikið :shock: :shock:

Author:  Axel Jóhann [ Thu 27. Oct 2011 18:57 ]
Post subject:  Re: Remap á Íslandi

Alpina wrote:
Stefan325i wrote:
Ég er bara með Superchips tölvu fyrir ram 5,9 með 325 hö vélinni setur hanan í 460 hö og bætir við 260 pundum í tog, virkar ekki fyrir
það sem þú ert með.


135 ps ,, og 350+ NM er fokking mikið :shock: :shock:



Svona er USA DIESEL ÆÐISLEGT! :thup:

Author:  Stefan325i [ Thu 27. Oct 2011 22:24 ]
Post subject:  Re: Remap á Íslandi

Og besta við þetta að þetta dregur töluvert úr eyðslu.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/