bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 16:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Mon 12. Sep 2011 15:19 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 29. Jul 2008 17:41
Posts: 56
Hefur einhver notað t.d. þrennuna frá Mothers? Step1 - Pre-wax cleaner, Step2 - Sealer and glazer, Step3 - Carnuba wax. Er þetta stöff eingöngu hugsað á sýningarbíla eða er þetta að endast vel og þola jafnvel tjöruþvott? Held að Meguiars sé með svipaðar vörur.

Persónulega hef ég alltaf notað Sonax í "quickie" þrif en annars notað Ultragloss, sérstaklega yfir veturinn.

En er það þess virði að prófa þetta þriggja þrepa system og eyða eins og einum góðum eftirmiðdegi í að bera á bílinn?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Sep 2011 17:29 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 10. Jul 2007 22:13
Posts: 939
Location: njarðvík
hef notað þetta 3 þrepa dótt og mér fanst það ekki koma nægilega vel útt miðað við vinnu, enn það var á frekar snjáð lakk reyndar, veit ekki hvernig það kæmi útt á góðu lakki, enn mér fynst lang þægilegast að nota autoglym vörurnar frá olís, endist vel góður glans í því og fínn massi fyrir lytlar rispur og auðvelt að nota það

_________________
Róbert Már Róbertsson
BMW 740 E38
BMW 325 E36 "91 (SELDUR)
Gsm: 6150628


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Sep 2011 17:39 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
crashed wrote:
hef notað þetta 3 þrepa dótt og mér fanst það ekki koma nægilega vel útt miðað við vinnu, enn það var á frekar snjáð lakk reyndar, veit ekki hvernig það kæmi útt á góðu lakki, enn mér fynst lang þægilegast að nota autoglym vörurnar frá olís, endist vel góður glans í því og fínn massi fyrir lytlar rispur og auðvelt að nota það

Olís er hætt með allar vörur frá autoglym, held það sé hægt að fá þær í húsasmiðjunni en það eru topp vörur!

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Sep 2011 17:59 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Feb 2008 15:50
Posts: 473
Location: Reykjavík
sosupabbi wrote:
crashed wrote:
hef notað þetta 3 þrepa dótt og mér fanst það ekki koma nægilega vel útt miðað við vinnu, enn það var á frekar snjáð lakk reyndar, veit ekki hvernig það kæmi útt á góðu lakki, enn mér fynst lang þægilegast að nota autoglym vörurnar frá olís, endist vel góður glans í því og fínn massi fyrir lytlar rispur og auðvelt að nota það

Olís er hætt með allar vörur frá autoglym, held það sé hægt að fá þær í húsasmiðjunni en það eru topp vörur!


Auto Glym FTW!

Getur fengið þær vörur hjá köllunum í Kvikkfix :)
(Það eru þeir sem eru með Auto Glym tjöldin á bíladögum :) )

_________________
Rafnar S.
ZZ-658 1999 BMW M5 [BIVIVV] (Gamli Romeo)

Gamlir
RU-479 1997 BMW 523iA (Gamli BIVIVV) - Rifinn og skel hent í Noregi
1999 - BMW 540i/6 (driftbíll, seldur í Noregi)
1991 - BMW 850ci - Ónýtur eftir árekstur í Noregi :argh:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Sep 2011 19:30 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 08. Jun 2010 23:24
Posts: 428
Ég er bæði með þrennuna og síðan Reflection car wax og top coat sem

eru 2 dollur og mér finnst Reflection virka mikið betur og miklu betra að

vinna með.

ImageImage

_________________
BMW ///M3 E46


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Sep 2011 20:43 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 24. Jun 2008 18:49
Posts: 109
Lang besta bónið, punktur! :)

Image

_________________
F20 BMW 118d '14
E90 BMW 320i '05 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Sep 2011 20:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
já já og án efa það lang dýrasta líka þetta supernatural

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Sep 2011 20:52 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Autoglym algjörlega alla leið. Byrja á að bóna með rauða bóninu og svo með gyllta. Passa sig bara að nota ekki ofmikið af bóninu og leifa gyllta að standa á í sirka hálftíma. Þá er auðveldast að vinna það og ná því af.

Endalaus perlun og mikil ending. Mjög gott svo bara að halda húðinni við með því að bóna reglulega.

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Sep 2011 21:26 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Wed 27. Sep 2006 22:15
Posts: 710
http://www.automild.us/wp-content/uploa ... -wax-2.jpg

meguiars tech wax paste finnst mér hafa virkað best af því sem ég hef prufað, frekar ódýrt líka miðað við hvað dollan endist mörg skipti. er líka smá massi í því þannig fínustu rispurnar hverfa margar hverjar

_________________
BMW 735i E32
Subaru 1800 Turbo Yoda


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Mon 12. Sep 2011 21:38 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 29. Jul 2008 17:41
Posts: 56
Best að prófa Autoglym næst, fyrst rauða og svo gyllta... sé reyndar að þeir eru líka með vélahreinsi í línunni, hefur einhver prófað hann?

Hvar fæst annars þetta Supernatural?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Sep 2011 00:17 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 24. Oct 2007 18:27
Posts: 1835
BMW728i wrote:
Best að prófa Autoglym næst, fyrst rauða og svo gyllta... sé reyndar að þeir eru líka með vélahreinsi í línunni, hefur einhver prófað hann?

Hvar fæst annars þetta Supernatural?

Hef prufað margar vörur frá autoglym þar sem ég var með góðan aflsátt af þeim og þetta eru allt topp vörur, svo vélahreinsirinn ætti ekkert að gefa hinum eftir.

_________________
E39 540i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Sep 2011 00:32 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Thu 24. Dec 2009 11:20
Posts: 311
Location: Agadir Marocco
Olís er búið að skifta út Autoglym og flytja sjálfir inn bón sem er frá Nielsen og er þrælgott bón ég nota tvær tegundir í stöðini hjá mér og nota lang mest Gold Edition sem er langtímabón og eftir 2 mánuði í veðri eins og verið hefur hér suður með sjó Norðan átt og saltaustur og svo Austan átt og öskuryk þá skolaði ég af bílnum og þurkaði með apaskinni og það perlar enn af og bíllinn losar sig auðveldlega við allt vatn þeas góð bónfilma enn á bílnum enda er það gefið út að það sé sex sinnum endingarlengra en venjuleg bón.Svo er ég að nota Nielsen Blue Diamond sem er Carnuba bón og það er aðeins minni gljái og mun styttri ending en mjög létt að vinna það af bílnum en bæði þessi bón ber ég á alla fleti bílsins og gef þeim tuttugu til 30 mínútur og hafa viðskiftavinir mínir veriðeinstaklega ánægðir með þessi bón og þá sér í lagi Gold Edition bónið :)

Do Do juice er náttlega snilld en ég fæ það ekki til að endast nógu vel en kannski er það líka bara sýningasalabón þeas ekki gert fyrir veðrun eða þvott alment :)

_________________
BMW E38 735i 2001 Cosmosschwarz Metallic
BMW E12 520i 1979 154 Brasilbraun Brazil Brown Metallic Brown Löngu Grafinn og Týndur


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Sep 2011 12:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 08. Jan 2003 18:13
Posts: 1094
Location: Vestmannaeyjar
markusk wrote:
Lang besta bónið, punktur! :)

Image


hvar er þetta til og veit einhver hvað þetta kostar?

_________________
BMW 750 il
BMW Z3
Jeep Grand Cherokee V8 99 árgerð
Husaberg 450 Götuprjónarinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 13. Sep 2011 12:23 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
http://www.dodojuice.is/Supernatural-Ir ... rs=super-s

29.800,00

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 14. Sep 2011 00:39 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Nov 2006 09:18
Posts: 185
Dodo Juice er gefið fyrir að endast í 3-4 mánuði í það mesta. Dodo Juice Pro er gefið fyrir að endast í 4-5 mánuði og Supernatural í 5-6 mánuði. Nýjasta bónið frá Dodo Juice Supernatural Hybrid sem er synthetic bón er gefið fyrir að endast í 6-8 mánuði.

Eitt í lokin, carnauba bón endast að jafnaði styttra en sealant og synthetic bón. Carnauba bón eru einnig gerð fyrir meiri litadýpt og minni glans. Sealant bónin eru gerð fyrir minni litadýpt og meiri glans auk meiri endingu en Carnauba bón. Synthetic bónin eru framleidd til að ná fram því besta, þ.e.a.s. litadýpt og mikinn glans auk langa endingu.

Til þess að ná fram mestu endingu þá þarf undirvinnan að vera sem best. Lakkhreinsa lakkið ef þörf er á og bera jafnvel á flötinn glaze og pre-wax efni.

Eitt dýrasta bónið á markaðnum í dag eru frá Zymöl s.s. Vintage (2148), Royal (8416$) og Solaris sem btw er uppselt og kostaði 30000$. Þessi Carnauba bón hafa hins vegar náð mjög góðri endingu í hita og frosti og slegið út mörg þekkt bón sem áttu að endast mjög lengi (yfir 6 mánuði).


kv
Ólafur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 24 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group