Zed III wrote:
Helsta böggið mitt við XBMC er að skrapa upplýsingar um TV shows og mér finnst vanta að sjá yfirlit yfir t.d. skrár stærri en X mb sem ekki voru skröpuð. Er eitthvað slíkt til ?
Myndi líka vilja fá sér folder fyrir barnaefni.
Það eru til forrit sem sækja allar upplýsingarnar fyrir þig og geima hjá video file'unum, Og XBMC hefur vit á að tékka þar áður en það leitar sjálft á netinu. Þannig getur þú líka sótt réttar upplýsingar fyrir myndir sama hvað orginal skráin heitir.
Man reyndar ekki nafnið á því sem ég er með heima en gæti kannað það.
Svo auðvitað sickbeard fyrir sjónvarpsþætti.
Hann scannar tv show möppuna þína (hún þarf samt að vera uppsett með folder fyrir hverja þáttaröð svo það virki vel).
Svo seigir hann þér hvaða þætti þú átt sækir allar upplýsingar fyrir þættina og geimir hjá video skránum.
Svo í gegnum interfaceið sérð þú hvenar nýir þættir koma og getur látið Sicbeard sjálfann sjá um að sækja torrent eða usenet skrár jafnóðum og þættirnir koma online.
Svo uppfærir Sickbeard XBMC libraryið þitt með nýju þáttunum og sendir notification á notifo sem blíbbar á þig í símanum eða ipadinum þegar þátturinn er klár að horfa á hann.
Svo ferðu í XBMC commander og þar inni er þáttaröðin merkt með NEW logoi svo þú sjáir að þar sé þáttur sem þú átt eftir að horfa á.