bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 09:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Myndir af Vettuni!
PostPosted: Sat 03. Apr 2004 15:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
jæja tók myndir í gær fyrir utan vinnuna mína, drulluskítug pústlaus í góðum fílíng,

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Apr 2004 15:38 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Bara svalur - þetta eru óborganlega flottir bílar. Sérlega flottir með opið húdd og gaman að sjá upplýsingar um vélina í bílnum.

Svo er ég náttúrulega að fíla þessa innréttingu ef það væri aðeins lappað uppá hana - en ég er náttúrulega svo eighties :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Apr 2004 16:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
bebecar wrote:
Bara svalur - þetta eru óborganlega flottir bílar. Sérlega flottir með opið húdd og gaman að sjá upplýsingar um vélina í bílnum.

Svo er ég náttúrulega að fíla þessa innréttingu ef það væri aðeins lappað uppá hana - en ég er náttúrulega svo eighties :wink:


Alveg sammála, þessi innrétting er alveg geðveik! :D Rauðar innréttingar eru bara með því fallegra sem ég hef sé innan í bílum

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Apr 2004 18:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Djöfull er ég að fíla þennan bíl hjá þér og virkilega flott hvernig framendinn opnast.

Svakalegur 80's fílingur í ínnréttingunni, manni langar bara í mullet og hlusta á Duran Duran 8)

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Apr 2004 18:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Ég er með Mullet, núna verð ég bara að redda mér Corvettu.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Apr 2004 19:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
hehe sammála :D geggjuð innrétting...hehe því miður verð ég að vera Choco í smá tíma en maður verður að converta því yfir í 80's þegar það er frá ;)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Apr 2004 19:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Þetta er fallegur bíll og skemmtileg "húdd" opnunin á honum.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Apr 2004 11:41 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 11. Mar 2003 15:09
Posts: 258
Location: Reykjavík
djöfull fýla ég þessa bíla endalaust mikið

_________________
E500 05
ZX6R 07


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Apr 2004 18:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
innrétingin fær að fjúka mest öll úr honum og verður sem mest keypt nýtt þ.a.m sæti hurðaspjöld teppi.. ætla líka að gera smá tilraunir á mælaborðinu athuga hjvort það má ekki gera eitthvað fallegt úr þessu

ahh já þægilegt hvernig húddið opnast siðan tekur maður bara dekkið af og þa er maður í góðri viðgerðaraðstöðu, fyrir utan hversu þröngt er um vélina, en síðan er nú líka dáldið skondin galli að ég er búin að lenda oftar en einu sinni í því að gera ekki opnað húddið inní skúr

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Apr 2004 18:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
iss...mér finnst þetta ekkert smá svöl innréting maður ;) hehe en einsog sagt er misjafn er manna smekkur;)

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Apr 2004 21:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
mér finnst þessi sérlega ameríski mellurauði litur alger viðbjóður, mælaborðið sjálft Hmmm... sona eins og þú tækir mælaborð úr f16 þotu og 84 oldsmobile cutlas og blandaðir þeim saman,

bara ömurlegt að rollan hafi þurft að fá hjartaáfall því annars væri ég öruglega byrjaður að tæta vettuna niður

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Apr 2004 21:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
hvar á landinu ertu?

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Apr 2004 21:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 07. Sep 2002 00:45
Posts: 1690
Location: BIRK
íbbi_ wrote:
mér finnst þessi sérlega ameríski mellurauði litur alger viðbjóður, mælaborðið sjálft Hmmm... sona eins og þú tækir mælaborð úr f16 þotu og 84 oldsmobile cutlas og blandaðir þeim saman,

bara ömurlegt að rollan hafi þurft að fá hjartaáfall því annars væri ég öruglega byrjaður að tæta vettuna niður



Hélt að ég væri sá eini, þorði bara ekkert að segja :lol: Er alveg að stórskemma lookið á Vettunni :|

En geðveikur bíll btw :shock:

_________________
BMW 325 (E30), E36 325 og E32 750 (Allt farið)
Í leit að E30 325 eða E34 M5 með hækkandi sól


Last edited by GHR on Sun 04. Apr 2004 21:27, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Apr 2004 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
reyndar sammála ykkur með þessi mælaborð en ég er kannski of mikill 80's maður til að finnast innréttingin ljót :lol: en þessir stólar líta út fyrir að vera geggjað þægilegir! hvað á að gera við innrétinguna?

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Apr 2004 21:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
ég er á ísafirði, jú þessir stólar eru bara þægilegir maður situr ofan í stólnum með stokkin í olnbogahæð,

ég vill nú ekkert vera of mikið út um hvað ég ætla gera, vill frekar gera hlutina og tala síðan :wink: en það verða ný sæti og teppi og flr, og að sjálfsögðu nýr litur

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 20 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group