bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hversu gamall er þinn BMW ?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=53488
Page 1 of 2

Author:  fart [ Wed 19. Oct 2011 08:22 ]
Post subject:  Hversu gamall er þinn BMW ?

Mig langaði að finna út hver meðalaldur BMW bíla á kraftinum er, og þá er ég BARA að tala um bíla sem eru í ökuhæfu ástandi eða eiga mjög stutt í það, t.d. Mazi, Nonni Bras, minn bíll og aðrir eru teknir gildir þar sem að projectið er lifandi.

112 Votes = meðalaldur 15.22 ár.

Sýnist það vera nokkuð fast þarna, þar sem að við erum komnir með það marga bíla.

Author:  JOGA [ Wed 19. Oct 2011 09:11 ]
Post subject:  Re: Hversu gamall er þinn BMW ?

Áhugavert poll. Minn dettur í 20 ár eftir áramót. :thup:

Author:  Jón Ragnar [ Wed 19. Oct 2011 09:30 ]
Post subject:  Re: Hversu gamall er þinn BMW ?

Hann er 15 ára hjá mér

Svo er Golfinn 26 ára 8)

Author:  ValliFudd [ Wed 19. Oct 2011 09:35 ]
Post subject:  Re: Hversu gamall er þinn BMW ?

Image

Snilldarhugmynd :) Gaman að sjá útkomuna :)

Author:  Benz [ Wed 19. Oct 2011 09:40 ]
Post subject:  Re: Hversu gamall er þinn BMW ?

Verður áhugavert að sjá :thup:

Author:  fart [ Wed 19. Oct 2011 10:01 ]
Post subject:  Re: Hversu gamall er þinn BMW ?

fokkaði þessu smá upp... 17 er tvisvar, skiptir samt ekki öllu.

Author:  gunnar [ Wed 19. Oct 2011 10:19 ]
Post subject:  Re: Hversu gamall er þinn BMW ?

24 ára
16 ára

Einn sem er að verða fullorðinn og einn á unglingsárunum :lol:

Author:  Zed III [ Wed 19. Oct 2011 10:29 ]
Post subject:  Re: Hversu gamall er þinn BMW ?

vantar multiple selection.

2 x 11 ára og 1 x 15 ára

Author:  fart [ Wed 19. Oct 2011 10:46 ]
Post subject:  Re: Hversu gamall er þinn BMW ?

Zed III wrote:
vantar multiple selection.

2 x 11 ára og 1 x 15 ára


Já.. held að það sé ekki hægt, þú verður bara að taka meðalaldurinn á þeim.

Meðalaldurinn hingað til miðað við svör í könnunninni er 14-15 ár.

Author:  Siggi e12 [ Wed 19. Oct 2011 11:06 ]
Post subject:  Re: Hversu gamall er þinn BMW ?

Minn verður 32 ára á næsta ári þegar hann kemur aftur á götuna. :angel:

Author:  arnibjorn [ Wed 19. Oct 2011 11:15 ]
Post subject:  Re: Hversu gamall er þinn BMW ?

Vantar "á ekki BMW" :argh: :argh:

Author:  rockstone [ Wed 19. Oct 2011 11:21 ]
Post subject:  Re: Hversu gamall er þinn BMW ?

15 ára :)

Author:  Zed III [ Wed 19. Oct 2011 11:25 ]
Post subject:  Re: Hversu gamall er þinn BMW ?

Siggi e12 wrote:
Minn verður 32 ára á næsta ári þegar hann kemur aftur á götuna. :angel:


nice,

er það ekki meðal þeirra elstu sem eru hér ?

Author:  maggib [ Wed 19. Oct 2011 11:38 ]
Post subject:  Re: Hversu gamall er þinn BMW ?

28 eins og eigandinn :thup:

Author:  ValliFudd [ Wed 19. Oct 2011 11:39 ]
Post subject:  Re: Hversu gamall er þinn BMW ?

arnibjorn wrote:
Vantar "á ekki BMW" :argh: :argh:

Nee, þeir sem eiga ekki BMW eiga að vera úti :alien:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/