bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Síminn 'frelsi' í smartsíma
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=53480
Page 1 of 1

Author:  zazou [ Tue 18. Oct 2011 21:50 ]
Post subject:  Síminn 'frelsi' í smartsíma

Virka þessi frelsis sim kort eitthvað að viti í smartsímum?

Ég á e-ð eldgamalt frelsiskort en langar að nota súper-dúber-über símann minn þegar ég kem í heimsókn á Klakann.
Hvað er að gera í stöðunni fyrir mig?

Author:  IngóJP [ Tue 18. Oct 2011 22:14 ]
Post subject:  Re: Síminn 'frelsi' í smartsíma

Versta falli labba inní það fyrirtæki sem þú ert með númerið hjá og fá nýtt kort.

Ég er t.d hjá nova og þar er boðið uppá það að kaupa gagnamagn 1 gb á 990 dugar í 90 daga
borgar sig ef þú ert mikið að fikta

Author:  gardara [ Tue 18. Oct 2011 22:23 ]
Post subject:  Re: Síminn 'frelsi' í smartsíma

Það getur verið að kortið sé einungis 2G, eða 1G í versta falli. Ef svo er þá munt þú alveg geta notað símann, en þú munt ekki geta notað 3G netið.

Eins og Ingó benti á þá röltirðu bara inn í næstu verslun símans og færð ókeypis nýtt simkort til þess að fá 3G netið.

Author:  Kjallin [ Tue 18. Oct 2011 23:48 ]
Post subject:  Re: Síminn 'frelsi' í smartsíma

gardara wrote:
Það getur verið að kortið sé einungis 2G, eða 1G í versta falli. Ef svo er þá munt þú alveg geta notað símann, en þú munt ekki geta notað 3G netið.

Eins og Ingó benti á þá röltirðu bara inn í næstu verslun símans og færð ókeypis nýtt simkort til þess að fá 3G netið.


Ekkert á íslandi í dag sem heitir 1G. Bara 2G (GPRS) og 2.5G (EDGE) og 3G

Frelsis kort virka alveg í smartphones, bara að kaupa gagnamagnspakka ef þú ert að fara að vafra mikið.

Author:  gardara [ Tue 18. Oct 2011 23:54 ]
Post subject:  Re: Síminn 'frelsi' í smartsíma

Kjallin wrote:
gardara wrote:
Það getur verið að kortið sé einungis 2G, eða 1G í versta falli. Ef svo er þá munt þú alveg geta notað símann, en þú munt ekki geta notað 3G netið.

Eins og Ingó benti á þá röltirðu bara inn í næstu verslun símans og færð ókeypis nýtt simkort til þess að fá 3G netið.


Ekkert á íslandi í dag sem heitir 1G. Bara 2G (GPRS) og 2.5G (EDGE) og 3G

Frelsis kort virka alveg í smartphones, bara að kaupa gagnamagnspakka ef þú ert að fara að vafra mikið.


Það var nú hægt að nota eldgömul (1G) símkort hér á landi fyrir stuttu, hefur verið lokað fyrir það?

Author:  Bjarkih [ Wed 19. Oct 2011 12:10 ]
Post subject:  Re: Síminn 'frelsi' í smartsíma

Eina sem þú þarft að hafa áhyggjur af er hvort kortið/númerið sé enn í gildi. Úreldist á 6 mánuðum held ég. (allavega ef það er svipað kerfi hér og á norðurlöndunum.)

Author:  fart [ Wed 19. Oct 2011 12:15 ]
Post subject:  Re: Síminn 'frelsi' í smartsíma

Ég nota frelsiskort í iPhone þegar ég er á Íslandi, er með Vodafone frelsi. En passa bara að taka data roaming af :D

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/