bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Síminn 'frelsi' í smartsíma https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=53480 |
Page 1 of 1 |
Author: | zazou [ Tue 18. Oct 2011 21:50 ] |
Post subject: | Síminn 'frelsi' í smartsíma |
Virka þessi frelsis sim kort eitthvað að viti í smartsímum? Ég á e-ð eldgamalt frelsiskort en langar að nota súper-dúber-über símann minn þegar ég kem í heimsókn á Klakann. Hvað er að gera í stöðunni fyrir mig? |
Author: | IngóJP [ Tue 18. Oct 2011 22:14 ] |
Post subject: | Re: Síminn 'frelsi' í smartsíma |
Versta falli labba inní það fyrirtæki sem þú ert með númerið hjá og fá nýtt kort. Ég er t.d hjá nova og þar er boðið uppá það að kaupa gagnamagn 1 gb á 990 dugar í 90 daga borgar sig ef þú ert mikið að fikta |
Author: | gardara [ Tue 18. Oct 2011 22:23 ] |
Post subject: | Re: Síminn 'frelsi' í smartsíma |
Það getur verið að kortið sé einungis 2G, eða 1G í versta falli. Ef svo er þá munt þú alveg geta notað símann, en þú munt ekki geta notað 3G netið. Eins og Ingó benti á þá röltirðu bara inn í næstu verslun símans og færð ókeypis nýtt simkort til þess að fá 3G netið. |
Author: | Kjallin [ Tue 18. Oct 2011 23:48 ] |
Post subject: | Re: Síminn 'frelsi' í smartsíma |
gardara wrote: Það getur verið að kortið sé einungis 2G, eða 1G í versta falli. Ef svo er þá munt þú alveg geta notað símann, en þú munt ekki geta notað 3G netið. Eins og Ingó benti á þá röltirðu bara inn í næstu verslun símans og færð ókeypis nýtt simkort til þess að fá 3G netið. Ekkert á íslandi í dag sem heitir 1G. Bara 2G (GPRS) og 2.5G (EDGE) og 3G Frelsis kort virka alveg í smartphones, bara að kaupa gagnamagnspakka ef þú ert að fara að vafra mikið. |
Author: | gardara [ Tue 18. Oct 2011 23:54 ] |
Post subject: | Re: Síminn 'frelsi' í smartsíma |
Kjallin wrote: gardara wrote: Það getur verið að kortið sé einungis 2G, eða 1G í versta falli. Ef svo er þá munt þú alveg geta notað símann, en þú munt ekki geta notað 3G netið. Eins og Ingó benti á þá röltirðu bara inn í næstu verslun símans og færð ókeypis nýtt simkort til þess að fá 3G netið. Ekkert á íslandi í dag sem heitir 1G. Bara 2G (GPRS) og 2.5G (EDGE) og 3G Frelsis kort virka alveg í smartphones, bara að kaupa gagnamagnspakka ef þú ert að fara að vafra mikið. Það var nú hægt að nota eldgömul (1G) símkort hér á landi fyrir stuttu, hefur verið lokað fyrir það? |
Author: | Bjarkih [ Wed 19. Oct 2011 12:10 ] |
Post subject: | Re: Síminn 'frelsi' í smartsíma |
Eina sem þú þarft að hafa áhyggjur af er hvort kortið/númerið sé enn í gildi. Úreldist á 6 mánuðum held ég. (allavega ef það er svipað kerfi hér og á norðurlöndunum.) |
Author: | fart [ Wed 19. Oct 2011 12:15 ] |
Post subject: | Re: Síminn 'frelsi' í smartsíma |
Ég nota frelsiskort í iPhone þegar ég er á Íslandi, er með Vodafone frelsi. En passa bara að taka data roaming af ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |