bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Glær stefnuljós
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5348
Page 1 of 1

Author:  force` [ Sun 04. Apr 2004 22:03 ]
Post subject:  Glær stefnuljós

Hvar finn ég eiginlega glær stefnuljós á e32?
Og ef einhver hérna hefur verslað sér svoleiðis, hvað hefur fólk verið
að borga fyrir þetta ?

Author:  Svezel [ Sun 04. Apr 2004 22:08 ]
Post subject: 

Færð það t.d. í TB, kostar um 7þús kall að framan og tæpan 2þús kall á hliðarnar skv. heimasíðunni.

Author:  force` [ Mon 05. Apr 2004 23:46 ]
Post subject: 

næs, er að skoða þetta, brill heimasíða

Author:  Thrullerinn [ Sun 11. Apr 2004 22:36 ]
Post subject: 

Minns langar svolítið í svona .... Image
Var ekki hægt að fá þetta á '04 árg.
Pirrandi þegar maður veit að hægt er að fá þetta sem aukahlut á næsta ári !! :burn:

Author:  Raggi M5 [ Mon 12. Apr 2004 10:41 ]
Post subject: 

Ég keypti glær að framann í minn gamla í ÁG og þar kostuðu þau eitthvað um 6þús.

Author:  Bjarki [ Mon 12. Apr 2004 12:16 ]
Post subject: 

Ég keypti glær á minn gamla hjá bmwspecialisten.dk og parið kostaði 349DKK og svo fékk ég moms'inn af :D
Hliðarnar voru ekki dýrar 149DKK - moms.
Svo er hægt að finna gaur sem býr til plast í staðinn fyrir gula plastið í afturljósunum. Minnir að það sé einn að búa til þetta í Svíþjóð og annar í Þýskalandi. Kostar eitthvað um 10þús ISK minnir mig. Smá vesen að festa þetta á. Getur fundið þetta í gegnum thee32register.co.uk.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/