bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Harðfiskur
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=53479
Page 1 of 1

Author:  zazou [ Tue 18. Oct 2011 21:42 ]
Post subject:  Harðfiskur

Ég kem í stutt stopp á Klakann og stefni á að byrgja mig upp af frönskukryddi og grænum baunum.

Svo er það auðvitað harðfiskurinn.

Hvar mælið þið með að maður geti nælt sér í sæmilegt magn af fiski? Er það bara Kolaportið?

Author:  Alpina [ Tue 18. Oct 2011 21:47 ]
Post subject:  Re: Harðfiskur

zazou wrote:
Ég kem í stutt stopp á Klakann og stefni á að byrgja mig upp af frönskukryddi og grænum baunum.

Svo er það auðvitað harðfiskurinn.

Hvar mælið þið með að maður geti nælt sér í sæmilegt magn af fiski? Er það bara Kolaportið?


jaaaa eflaust

Author:  IngóJP [ Tue 18. Oct 2011 21:51 ]
Post subject:  Re: Harðfiskur

Færð besta harðfiskinn þar :thup: Þetta rusl í búðunum á ekki breik

Author:  Mazi! [ Tue 18. Oct 2011 21:51 ]
Post subject:  Re: Harðfiskur

Ég get reddad mjög gódum hardfisk,, sendu mér pm ef tu hefur áhuga

Kv, Már

Author:  Alpina [ Tue 18. Oct 2011 21:55 ]
Post subject:  Re: Harðfiskur

Image


:lol:

Author:  IngóJP [ Tue 18. Oct 2011 22:03 ]
Post subject:  Re: Harðfiskur

Alpina wrote:
Image


:lol:


Ætli að þetta sé til að vara við vondri lykt????

Author:  Orri Þorkell [ Thu 20. Oct 2011 02:07 ]
Post subject:  Re: Harðfiskur

hmm keypti harðfisk í kolaportinu um daginn frá depla, hann er óætur útaf seltu, var samt nýlega pakkaður.
veit að harðfiskur á að vera saltur en þetta er yfir strikið x2.
kannki lent á slæmum bita en þetta er óætt, það voru samt fleiri að selja þarna örugglega hægt að fá hann góðan í kolaportinu, bara ekki frá depla

Author:  Thrullerinn [ Fri 21. Oct 2011 13:58 ]
Post subject:  Re: Harðfiskur

Steinbítur :thup: Steinbítur :thup: Steinbítur :thup: Steinbítur :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/