bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 16:50

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 
Author Message
PostPosted: Tue 18. Oct 2011 13:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 07. Jul 2005 09:43
Posts: 3886
Location: Bíldudalur
Sælir,

Var að kaupa mér family púddu á uppboði og hann er vel skítugur að innan eftir hund.
Langar að fara með hann í djúphreinsun.

Hverjir eru bestir í þessu?

Svo er það mössun. Er það einhver annar en Glitrandi sem ég ætti að vera að spá í ?

_________________
BMW E46 ///M3 04.2003
Land Rover Discovery 3 04.2007
Ski Doo Summit X 800 151" - 2006
5xE30,E32,E34,4xE36,E39,E53 - Seldir


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Oct 2011 16:33 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Mæli hiklaust með honum Óla Glitrandi.

Búið að vera svolítið erfitt að ná af kappanum síðustu mánuði en ef þú kemst að þá myndi ég hiklaust taka allt dæmið hjá honum.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 18. Oct 2011 21:47 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Mon 13. Nov 2006 09:18
Posts: 185
Sælir.


Hef átt erfitt með að svara og útvega tíma vegna andláts og annarra atburða.

Get í dag eingöngu tekið að mér þrif nokkur kvöld í viku og massanir um helgar.

kv.
Ólafur Þór


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 19. Oct 2011 14:21 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 06. Sep 2006 14:20
Posts: 258
Location: Kópavogur
Önnur pæling varðandi þetta.

Það vildi svo óheppinlega til að það var helt bjór niður undir sætið hjá mér, er þetta eitthvað sem má ná úr með djúphreinsun?

_________________
Image
MINI Cooper S R53
» K&N
» 17% Pulley
» One-ball mod
» Xenon 10k


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 4 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 12 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group