Nú vantar mig hjálp í Android - er ekki nógu klár í því.
Er semsagt búinn að fjárfesta í Samsung 10.1 tablet með lyklaborðsdokku,
þe. hardware lyklaborð.
http://www.samsung.com/us/mobile/galaxy ... K14AWEGSTAFékk íslenska stafi til að virka með tabletinu með því að installa "scandinavian keyboard"
af Android Market. Hins vegar detta þeir út þegar maður tengir hardware lyklaborðið
og maður fær bara að nota standard QWERTY keyboard mappið.
Er einhver Android gúru hér sem gæti bent mér á lausn á þessu?!??
_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR

Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...