bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Mótorhjóla sýning hjá Toyota https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5338 |
Page 1 of 1 |
Author: | gunnar [ Sun 04. Apr 2004 16:03 ] |
Post subject: | Mótorhjóla sýning hjá Toyota |
Jæja fór eitthver á mótorhjóla sýninguna sem Sniglarnir voru að halda í Toyota salnum? Ég kíkti þarna áðan og mikið djöfull heillar nú hjólið orðið. Mjög mikið af fallegum og spennandi hjólum þarna. Elsta ganghæfa ökutækið á landinu var þarna, eða Harley Davidson hjól frá 1931. Svo var eitt þarna frá 1936 og fleira ![]() Endilega kíkjið meðan það er enn tími. Kostar held ég 500-1000 kall inn. |
Author: | bebecar [ Sun 04. Apr 2004 21:46 ] |
Post subject: | Re: Mótorhjóla sýning hjá Toyota |
gunnar wrote: Jæja fór eitthver á mótorhjóla sýninguna sem Sniglarnir voru að halda í Toyota salnum? Ég kíkti þarna áðan og mikið djöfull heillar nú hjólið orðið. Mjög mikið af fallegum og spennandi hjólum þarna. Elsta ganghæfa ökutækið á landinu var þarna, eða Harley Davidson hjól frá 1931. Svo var eitt þarna frá 1936 og fleira
![]() Endilega kíkjið meðan það er enn tími. Kostar held ég 500-1000 kall inn. Ég hefði viljað kíkja en var upptekin bæði í gær og í dag ![]() Það voru nokkur hjól þarna sem ég hefði viljað eiga.... en annars vantar BMW hjóli hingað fyrir mig ![]() |
Author: | gunnar [ Sun 04. Apr 2004 22:10 ] |
Post subject: | |
Það var nú eitt BMW hjól þarna ![]() Annars kíkti ég þarna nú eiginlega bara útaf frændi gamli átti eitt hjól þarna, fyrsta vatnskælda harleyið hérna á íslandi. Allsvakalegur gripur það. Kom mér á óvart hins vegar hvað þeir voru snöggir að rýma þetta maður, átti leið þarna fram hjá í kvöld og þá var búið að rýma ALLT! öll svona 200-300 hjólin.. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |