bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 05:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: How about this mofo...
PostPosted: Sat 03. Apr 2004 08:49 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
http://www.fast-autos.net/ford/fordrs8.html

Engine
Type: V8
Displacement: 5000 cc
Horsepower: 420 bhp @ 6700 rpm
Torque: 370 lb-ft @ 5000 rpm
Redline: ---- rpm

Image
Image
Image

Þetta getur ekki verið annað en gaman

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Apr 2004 09:17 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þetta er held ég crate vél - þú getur keypt þér Focus og svo með talsverðum breytingum er hægt að troða þessu í húddið.

Þetta er létt vél og Ó JÁ þetta hlýtur að VIRKA :shock:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Apr 2004 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Já þetta er Crate vél, var einmitt búinn að lesa um þetta project, þetta hlýtur að hendast áfram and then some. :shock::shock::shock:

Ég myndi ekki segja nei við einum svona.

fast-autos.net wrote:
What's more, harness kits – which include the powertrain control module (PCM) – provide all of the necessary electrical connectors, including end terminals, a fuse box, a power distribution box, as well as switch connectors and fuel pump relays. The 5.0L EFI "Cammer" crate engine, including the wiring harness kit, will sell for a MSRP of $14,995 and will be available from the 2004 Ford Racing Performance Parts catalog.

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Apr 2004 13:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Geðveikur bíll,

Ef ég ætti að fá svona bíl þá myndi ég vilja hafa hann svartann á svörtum felgum :twisted:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Apr 2004 19:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Já þetta kemst sennilega þokkalega áfram

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Apr 2004 19:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 17. Feb 2004 15:36
Posts: 1739
Location: Kópavogur
Nett!!! :D

_________________
...Mazda 323F 98'...

S.S.S
"We are all born ignorant, but one must work hard to remain stupid." -Benjamin Franklin


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Apr 2004 19:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 22:02
Posts: 3236
Location: Njarðvíkingur!
Þetta er geggjaður bíll, mar myndi ekkert skammast sín fyrir að aka á þessu hérna á götunum.

_________________
E39 525d Touring ´03
Toy Yaris T-Sport ´02
Yamaha R1 ´05


Alpina wrote:
M5 er testosterone.... Pamela Anderson,,,,, vs 540 er lufsa með spælegg eða drengjabringu.......


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Apr 2004 05:31 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Mon 28. Apr 2003 11:05
Posts: 537
Location: Kópavogur
það á víst allt til að gera svona bíl að fást hjá ford motorsport þ.e. dótið til að gera hann afturhjóladrfinn og það

_________________
'98 Image 316i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Apr 2004 08:08 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Jamm, getur keypt allan pakkan. Alveg magnað concept, mér skillst að hann komi frá verksmiðju þannig að þú getir sett afturdrif með engri fyrirhöfn.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Apr 2004 18:45 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 16. May 2003 13:43
Posts: 57
Location: Reykjavík
hver komi frá verksmiðju?

Þú getur keypt RWD kit fyrir focus frá ford racing.. og þú getur keypt þessa vél, og í raun allt sem Ford setti í þennan RS8 one-off, sem þeir bjuggu til sem demonstration á notkunarmöguleikum nýju cammer crate vélarinnar.

Ég veit ekki hversu mikið vesen er að breyta focus í RWD með þessu kitti, hef ekki talað við neinn sem hefur gert það, en ef þú veist að það er lítið mál, þá væri gaman að heyra meira :D

Sérstaklega í ljósi þess að RS8 er byggður á Ford Focus RS, sem er evrópskt body til að byrja með, og þar af leiðandi mun margt sem á við um þessa RS8 breytingu eiga við um focusana okkar hérna á íslandi, amk meira en ef þeir hefðu byggt þennan bíl á ameríska zx3


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Apr 2004 20:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
Ég skildi þetta þannig að Ford Focus RS kæmi þannig frá verksmiðju að það væri í raun gert ráð fyrir "bolt-on" RWD.

But I am no expert, I just read the shit.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Apr 2004 21:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
Focus er orginal með þverstæðri línuvél og framdrifi, þannig að það er alveg öruglega ekki lítil vinna að setja í hann v8 langsum, því að það þarf að setja skiptinguna einhverstaðar, og í framdrifnum bíl er gert ráð fyrir skiptingu þar sem hún þyrfti að vera síðan þarf að setja drifskaptið og drifið að aftan, hlýtur að þarfnast talsverðar breytingar á boddy

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 05. Apr 2004 01:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Fri 16. May 2003 13:43
Posts: 57
Location: Reykjavík
hmm.. focus rs er náttúrulega svona limited edition bíll, hætt að framleiða, voru framleidd rúmlega 4500 stykki, möguleiki að þeir hafi haft eitthvað RWD dót í huga, en ég efast um það.

focus rs er með sama gírkassa og 2.0 focusarnir (mtx75, þó með aðeins breytt hlutföll, og quaife drif), einnig er duratec vélin að því að ég held næstum sama vél og zetec-e vélin, nema með variable valve timing á exhaust ventlunum.

Ég veit ekki alveg hvar í drivetraininu þeir hefðu átt að eiga möguleika á að gera RWD breytingar auðveldari..

Hinsvegar má ekki gleyma því að allt er hægt, og það gæti vel verið að einhverjum ford óðum bretum finnist ekkert mál að converta hvaða focus sem er í RWD, en nenna kannski ekki að vesenast í einhverjum non-rs druslum! :P

Þeir sem vilja lesa meira um focus rs, þá er þessi síða þokkalega comprehensive: http://www.motorcities.com/contents/03C2B464882480.html


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group