bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Myndir af Vettuni!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5333
Page 1 of 2

Author:  íbbi_ [ Sat 03. Apr 2004 15:33 ]
Post subject:  Myndir af Vettuni!

jæja tók myndir í gær fyrir utan vinnuna mína, drulluskítug pústlaus í góðum fílíng,

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Image

Author:  bebecar [ Sat 03. Apr 2004 15:38 ]
Post subject: 

Bara svalur - þetta eru óborganlega flottir bílar. Sérlega flottir með opið húdd og gaman að sjá upplýsingar um vélina í bílnum.

Svo er ég náttúrulega að fíla þessa innréttingu ef það væri aðeins lappað uppá hana - en ég er náttúrulega svo eighties :wink:

Author:  gunnar [ Sat 03. Apr 2004 16:09 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Bara svalur - þetta eru óborganlega flottir bílar. Sérlega flottir með opið húdd og gaman að sjá upplýsingar um vélina í bílnum.

Svo er ég náttúrulega að fíla þessa innréttingu ef það væri aðeins lappað uppá hana - en ég er náttúrulega svo eighties :wink:


Alveg sammála, þessi innrétting er alveg geðveik! :D Rauðar innréttingar eru bara með því fallegra sem ég hef sé innan í bílum

Author:  Svezel [ Sat 03. Apr 2004 18:15 ]
Post subject: 

Djöfull er ég að fíla þennan bíl hjá þér og virkilega flott hvernig framendinn opnast.

Svakalegur 80's fílingur í ínnréttingunni, manni langar bara í mullet og hlusta á Duran Duran 8)

Author:  Kristjan [ Sat 03. Apr 2004 18:37 ]
Post subject: 

Ég er með Mullet, núna verð ég bara að redda mér Corvettu.

Author:  Chrome [ Sat 03. Apr 2004 19:08 ]
Post subject: 

hehe sammála :D geggjuð innrétting...hehe því miður verð ég að vera Choco í smá tíma en maður verður að converta því yfir í 80's þegar það er frá ;)

Author:  Jss [ Sat 03. Apr 2004 19:31 ]
Post subject: 

Þetta er fallegur bíll og skemmtileg "húdd" opnunin á honum.

Author:  Beggi [ Sun 04. Apr 2004 11:41 ]
Post subject: 

djöfull fýla ég þessa bíla endalaust mikið

Author:  íbbi_ [ Sun 04. Apr 2004 18:27 ]
Post subject: 

innrétingin fær að fjúka mest öll úr honum og verður sem mest keypt nýtt þ.a.m sæti hurðaspjöld teppi.. ætla líka að gera smá tilraunir á mælaborðinu athuga hjvort það má ekki gera eitthvað fallegt úr þessu

ahh já þægilegt hvernig húddið opnast siðan tekur maður bara dekkið af og þa er maður í góðri viðgerðaraðstöðu, fyrir utan hversu þröngt er um vélina, en síðan er nú líka dáldið skondin galli að ég er búin að lenda oftar en einu sinni í því að gera ekki opnað húddið inní skúr

Author:  Chrome [ Sun 04. Apr 2004 18:34 ]
Post subject: 

iss...mér finnst þetta ekkert smá svöl innréting maður ;) hehe en einsog sagt er misjafn er manna smekkur;)

Author:  íbbi_ [ Sun 04. Apr 2004 21:07 ]
Post subject: 

mér finnst þessi sérlega ameríski mellurauði litur alger viðbjóður, mælaborðið sjálft Hmmm... sona eins og þú tækir mælaborð úr f16 þotu og 84 oldsmobile cutlas og blandaðir þeim saman,

bara ömurlegt að rollan hafi þurft að fá hjartaáfall því annars væri ég öruglega byrjaður að tæta vettuna niður

Author:  Chrome [ Sun 04. Apr 2004 21:08 ]
Post subject: 

hvar á landinu ertu?

Author:  GHR [ Sun 04. Apr 2004 21:25 ]
Post subject: 

íbbi_ wrote:
mér finnst þessi sérlega ameríski mellurauði litur alger viðbjóður, mælaborðið sjálft Hmmm... sona eins og þú tækir mælaborð úr f16 þotu og 84 oldsmobile cutlas og blandaðir þeim saman,

bara ömurlegt að rollan hafi þurft að fá hjartaáfall því annars væri ég öruglega byrjaður að tæta vettuna niður



Hélt að ég væri sá eini, þorði bara ekkert að segja :lol: Er alveg að stórskemma lookið á Vettunni :|

En geðveikur bíll btw :shock:

Author:  Chrome [ Sun 04. Apr 2004 21:26 ]
Post subject: 

reyndar sammála ykkur með þessi mælaborð en ég er kannski of mikill 80's maður til að finnast innréttingin ljót :lol: en þessir stólar líta út fyrir að vera geggjað þægilegir! hvað á að gera við innrétinguna?

Author:  íbbi_ [ Sun 04. Apr 2004 21:48 ]
Post subject: 

ég er á ísafirði, jú þessir stólar eru bara þægilegir maður situr ofan í stólnum með stokkin í olnbogahæð,

ég vill nú ekkert vera of mikið út um hvað ég ætla gera, vill frekar gera hlutina og tala síðan :wink: en það verða ný sæti og teppi og flr, og að sjálfsögðu nýr litur

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/