| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| barn find dauðans! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=53329 |
Page 1 of 1 |
| Author: | íbbi_ [ Sun 09. Oct 2011 19:56 ] |
| Post subject: | barn find dauðans! |
þessi fannst inní skúr í californiu, búnað standa inní skúr í 40ár ekki nóg með að þetta sé gullwing, heldur er þetta bíll númer 21 af 30 ál-gullwingum með plexigleri. metnir á 2.5m dollara+ ![]() |
|
| Author: | Benzari [ Sun 09. Oct 2011 19:59 ] |
| Post subject: | Re: barn find dauðans! |
Virðist frekar heill bíll leynast undir rykinu. |
|
| Author: | Alpina [ Sun 09. Oct 2011 20:09 ] |
| Post subject: | Re: barn find dauðans! |
Var að lesa um þennann bíl og kaupandinn ,,,Rudi Koniczek,, sem virðist vera eitt ef ekki mesta 300 SL GULLWING guru í heiminum er búinn að vita um bílinn í um 20 ár og fann bílinn loksins fyrir stuttu,,, Alveg með ólíkindum |
|
| Author: | Benz [ Sun 09. Oct 2011 21:11 ] |
| Post subject: | Re: barn find dauðans! |
Endilega deila greininni þar sem þú fannst þetta Ívar Maður er endalaust búinn að heyra "barn find" sögur um 300SL, skv. þeim eru fleiri bílar til "í hlöðum" en voru framleiddir |
|
| Author: | HAMAR [ Mon 10. Oct 2011 08:05 ] |
| Post subject: | Re: barn find dauðans! |
Núna fer ég út í hlöðu að gramsa, maður veit aldrei. |
|
| Author: | fart [ Mon 10. Oct 2011 08:05 ] |
| Post subject: | Re: barn find dauðans! |
Einn flottasti bíll EVER! Æðisleg hönnun. |
|
| Page 1 of 1 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|