bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 03:45

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sat 03. Apr 2004 11:03 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Smá pælingar.

Ég er engan vegin að gúddera að 911 bíllinn sé 165 hestöfl. Ég er farin að prófa hann aðeins betur og gefa honum örlítið meira inn, þó ekki kominn á fulla gjöf eða fullan snúning.

Það er skemmst frá því að segja að það er eins gott að passa sig á þessu - hann nær að rjúfa grip í fyrsta og öðrum gír (á rökum veg) strax í tæpum 4000 snúningum og það þrátt fyrir að vera á 295 dekkjum að aftan. Ég hafði ekki hugrekki til að prófa sama snúning í þriðja gír enda virkar ekki hraðamælirinn (barkinn slitinn) þannig að ég veit ekkert á hvaða hraða ég er.

Þetta eru allavega fjandi stórir hestar ef þeir eru "bara" 165. Til samanburðar á E21 bíllinn að vera 143 hestöfl og gamli M5 315 hestöfl.

Svo spilar náttúrulega inní þyngd. 911 bíllinn á að vera 1120 kíló en er eitthvað léttari þar sem allt nema grindin og húddið er úr trefjagleri og auk þess er hann alveg strípaður af útbúnaði. M5 var 1690 kíló og á 255 dekkjum ef ég man rétt og með 50% af þyngd að aftan, 911 er allavega með 60% ef ekki meira. Ég man eftir því að hann fór í spól við svipaðar aðstæður en þar erum við að tala um meira afl, mjórri dekk og léttari að aftan þó heildarþyngd sé miklu meiri.

Nú er því spurning hvort einhver eigi ekki mæli sem hægt er að nota til að mæla hröðun?

Ég er að vonast til þess að hann sé bara 220 hestöfl :lol: en svo fer ég auðvitað og læt Dyno mæla hann þegar góða veðrið er komið.

Hann er líklega að toga 235 NM við 3800-4000 snúninga.

Það má líka geta þess að RS týpan var 900 kíló á þyngd og var hún byggð úr þynnra stáli, þá er spurning hve mikið bíllinn við það að vera með bretti og skottlog úrtrefjagleri auk þess að hafa enga miðstöð :( (sem stendur), engar græjur og bara ekki neitt aukalegt.

Einhverjar hugmyndir - 165, 175 eða 220 hestöfl? Hvað er líklegast?

Það þarf ekki að taka fram að ég mun auðvitað Dyno mæla gamla hvíta Bimmann í leiðinni :D en ég veit hverju hann á að skila því ég hef fengið kvartmílutíma á hann og veit sirka þyngdina.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Apr 2004 11:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
Ég á sambærilegan svona mæli og það er lítið mál að mæla c.a. hvað hann er að skila, þarf bara að hafa þyngdina og ef vel á að vera dempunar- og loftstuðul en það er svosem ekki alveg lífsnauðsynlegt.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Apr 2004 11:22 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Svezel wrote:
Ég á sambærilegan svona mæli og það er lítið mál að mæla c.a. hvað hann er að skila, þarf bara að hafa þyngdina og ef vel á að vera dempunar- og loftstuðul en það er svosem ekki alveg lífsnauðsynlegt.


Hmmmm - test drive possible? :lol: :wink: Þú átt nú alltaf inni bíltúr, tekur kannski græjuna með þér.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Apr 2004 11:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
ef ég þekki nafna rétt þá verður hann komin af stað til þín um leið og tímatakan er búin. 8)

Ég get allavega vottað fyrir það að hljóði úr þessum porker segir ekki 165.. heldur eitthvað mun meira.

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Apr 2004 11:44 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
ef ég þekki nafna rétt þá verður hann komin af stað til þín um leið og tímatakan er búin. 8)

Ég get allavega vottað fyrir það að hljóði úr þessum porker segir ekki 165.. heldur eitthvað mun meira.


:shock: bloody he.. ég gleymdi tímatökunni!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Apr 2004 11:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 21. Jul 2003 20:26
Posts: 15739
Location: Luxembourg
JÁ OG ÉG GLEYMID ARSENAL vs MAN-UTD!!!!!!!!!!! :shock: :shock: :evil:

_________________
Image
E36 M3GTtt


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Apr 2004 12:09 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
fart wrote:
JÁ OG ÉG GLEYMID ARSENAL vs MAN-UTD!!!!!!!!!!! :shock: :shock: :evil:


Er það körfubolti? :wink:

Þetta var flott niðurstaða Ferrari fremst og BMW á góðum stað!

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Apr 2004 13:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
bebecar wrote:
Svezel wrote:
Ég á sambærilegan svona mæli og það er lítið mál að mæla c.a. hvað hann er að skila, þarf bara að hafa þyngdina og ef vel á að vera dempunar- og loftstuðul en það er svosem ekki alveg lífsnauðsynlegt.


Hmmmm - test drive possible? :lol: :wink: Þú átt nú alltaf inni bíltúr, tekur kannski græjuna með þér.


Ekki málið, við þurfum að taka góðan bíltúr og ekki verra að gera það með mælitækjum :lol:

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Apr 2004 13:25 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:36
Posts: 177
Formúla 1... hvað er það, eitthvað andlitskrem?? (einkahúmor milli mín og bebecar) :wink:

_________________
BMW 528i e28 - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Apr 2004 13:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Djöfull væri ég til að sjá þennan porsche í smá action :twisted:

btw, úje"!!!!!! man utd vann arsenal :twisted: :twisted: :twisted: :twisted:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 03. Apr 2004 15:39 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Hann er á leið í meiri aksjón - það er gaman að heyra þessa vél snúast, virkilega gaman.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 27 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group