bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 05:40

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
PostPosted: Sun 04. Apr 2004 16:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Jæja fór eitthver á mótorhjóla sýninguna sem Sniglarnir voru að halda í Toyota salnum? Ég kíkti þarna áðan og mikið djöfull heillar nú hjólið orðið. Mjög mikið af fallegum og spennandi hjólum þarna. Elsta ganghæfa ökutækið á landinu var þarna, eða Harley Davidson hjól frá 1931. Svo var eitt þarna frá 1936 og fleira :)

Endilega kíkjið meðan það er enn tími. Kostar held ég 500-1000 kall inn.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sun 04. Apr 2004 21:46 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
gunnar wrote:
Jæja fór eitthver á mótorhjóla sýninguna sem Sniglarnir voru að halda í Toyota salnum? Ég kíkti þarna áðan og mikið djöfull heillar nú hjólið orðið. Mjög mikið af fallegum og spennandi hjólum þarna. Elsta ganghæfa ökutækið á landinu var þarna, eða Harley Davidson hjól frá 1931. Svo var eitt þarna frá 1936 og fleira :)

Endilega kíkjið meðan það er enn tími. Kostar held ég 500-1000 kall inn.


Ég hefði viljað kíkja en var upptekin bæði í gær og í dag :cry:

Það voru nokkur hjól þarna sem ég hefði viljað eiga.... en annars vantar BMW hjóli hingað fyrir mig :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 04. Apr 2004 22:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Það var nú eitt BMW hjól þarna :) Enduro hjól held ég.

Annars kíkti ég þarna nú eiginlega bara útaf frændi gamli átti eitt hjól þarna, fyrsta vatnskælda harleyið hérna á íslandi. Allsvakalegur gripur það.

Kom mér á óvart hins vegar hvað þeir voru snöggir að rýma þetta maður, átti leið þarna fram hjá í kvöld og þá var búið að rýma ALLT! öll svona 200-300 hjólin..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 14 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group