bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bjórsnillingar?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=53268
Page 1 of 8

Author:  Fatandre [ Wed 05. Oct 2011 19:47 ]
Post subject:  Bjórsnillingar?

Jæjæ. Þar sem ég er mikill bjórmaður þá langar mig að komast í bjór undir nafninu Blue Moon. Fæst hann hér á landi?

Author:  SteiniDJ [ Wed 05. Oct 2011 20:08 ]
Post subject:  Re: Bjórsnillingar?

Hef ekki séð hann hér heima en sá hann út um allt í USA. Alveg sæmilegur, er þó mest hrifnastur af þýska hveitibjórnum. :)

Author:  Vlad [ Wed 05. Oct 2011 20:24 ]
Post subject:  Re: Bjórsnillingar?

http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.a ... dvSearch=1

Svarið er þarna.

Author:  Alpina [ Wed 05. Oct 2011 20:26 ]
Post subject:  Re: Bjórsnillingar?

Vlad wrote:
http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.aspx/tabid-64?searchstring=Blue%20Moon&AdvSearch=1

Svarið er þarna.


:mrgreen:

Author:  ValliFudd [ Wed 05. Oct 2011 20:44 ]
Post subject:  Re: Bjórsnillingar?

Smakkaðu Einstök frá Vífilfell.. kemur verulega á óvart...

Author:  Aron Andrew [ Wed 05. Oct 2011 20:54 ]
Post subject:  Re: Bjórsnillingar?

Mæli með Bjarti og Úlf frá Borg, og svo Mikkeller. Þeir fást í Heiðrúnu, mæli með að prófa American Dream og Gipsy Juice! :drool:

Author:  Vlad [ Wed 05. Oct 2011 21:29 ]
Post subject:  Re: Bjórsnillingar?

Moosehead, Stella og Erdinger eru hands down það besta sem ég hef smakkað í bjór.

Síðan er Saku fínn sem ódýr bjór.

Author:  Astijons [ Wed 05. Oct 2011 21:33 ]
Post subject:  Re: Bjórsnillingar?

Vlad wrote:
http://www.vinbudin.is/DesktopDefault.aspx/tabid-64?searchstring=Blue%20Moon&AdvSearch=1

Svarið er þarna.


Barir og veitingastaðir selja marga bjóra sem ÁTVR selur ekki.

Author:  ValliFudd [ Wed 05. Oct 2011 21:36 ]
Post subject:  Re: Bjórsnillingar?

verður að ná einhverri lágmarkssölu, annars dettur hann út úr ríkinu..

Author:  Einsii [ Wed 05. Oct 2011 21:59 ]
Post subject:  Re: Bjórsnillingar?

Bjórsetrið á hólum.. Alveg staðurinn til að kíkja á ef maður reynir að vera einhver bjórkall!
Veit samt ekki hvort þeir selji þennann sem þú ert að leita að.

Author:  Fatandre [ Wed 05. Oct 2011 22:11 ]
Post subject:  Re: Bjórsnillingar?

Einsii wrote:
Bjórsetrið á hólum.. Alveg staðurinn til að kíkja á ef maður reynir að vera einhver bjórkall!
Veit samt ekki hvort þeir selji þennann sem þú ert að leita að.


Ertu með heimilisfang?

Author:  Astijons [ Wed 05. Oct 2011 22:17 ]
Post subject:  Re: Bjórsnillingar?

efstaleiti 7

Author:  gardara [ Wed 05. Oct 2011 23:30 ]
Post subject:  Re: Bjórsnillingar?

Vlad wrote:
Moosehead, Stella og Erdinger eru hands down það besta sem ég hef smakkað í bjór.




Mikið þykir mér undarlegt að flokka þessa bjóra saman :shock:

Stellan er ágæt og Erdingerinn fínn, en Moosehead er algert piss :lol:

Author:  smamar [ Thu 06. Oct 2011 00:38 ]
Post subject:  Re: Bjórsnillingar?

mmm Elska blue moon

Author:  Vlad [ Thu 06. Oct 2011 02:09 ]
Post subject:  Re: Bjórsnillingar?

gardara wrote:
Vlad wrote:
Moosehead, Stella og Erdinger eru hands down það besta sem ég hef smakkað í bjór.




Mikið þykir mér undarlegt að flokka þessa bjóra saman :shock:

Stellan er ágæt og Erdingerinn fínn, en Moosehead er algert piss :lol:


Talandi um piss.

Lager, Egils Gull, Thor/Slots síðan er Carlsberg alveg með því verra.

Page 1 of 8 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/