| bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
| Hvenær verður þetta orðið gott? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=53188 |
Page 1 of 2 |
| Author: | Vlad [ Sat 01. Oct 2011 23:19 ] |
| Post subject: | Hvenær verður þetta orðið gott? |
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/ ... _a_bensin/ Ég veit ekkert hvort ég á að hlæja eða gráta yfir þessu. |
|
| Author: | Mazi! [ Sun 02. Oct 2011 05:11 ] |
| Post subject: | Re: Hvenær verður þetta orðið gott? |
Ég fer bráðum að geta réttlætt það fyrir mér að dæla og keyra í burtu.. |
|
| Author: | birkire [ Sun 02. Oct 2011 05:37 ] |
| Post subject: | Re: Hvenær verður þetta orðið gott? |
hmm afhverju ætli sala á bensíni hafi minnkað ? uuu billjón prósent skattar ok hækkum þá í trilljón problem solved |
|
| Author: | maxel [ Sun 02. Oct 2011 05:41 ] |
| Post subject: | Re: Hvenær verður þetta orðið gott? |
Tsk, held ég stoppi ekki lengi heima |
|
| Author: | Einarsss [ Sun 02. Oct 2011 10:39 ] |
| Post subject: | Re: Hvenær verður þetta orðið gott? |
Er ekki í lagi |
|
| Author: | ValliFudd [ Sun 02. Oct 2011 11:32 ] |
| Post subject: | Re: Hvenær verður þetta orðið gott? |
Vinstri grænir Olíufélögin hafa reiknað með minnkandi sölu undanfarin ár út af hækkandi eldsneytisverði, mest megnis vegna græðgi ríkisstjórnar. En af einhverjum óskiljanlegum ástæðum reiknaði þessi maður með aukningu Samanber hækkandi skatta á áfengi. Hann bjóst við sömu sölu eða aukningu.. en með hækkandi verði þar, dróst salan að sjálfsögðu saman.. Maður er alveg hættur að skilja, vinstri grænir í ríkisstjórn er það versta sem hefur komið fyrir ísland frá landnámi... |
|
| Author: | SteiniDJ [ Sun 02. Oct 2011 13:40 ] |
| Post subject: | Re: Hvenær verður þetta orðið gott? |
Það hefur ekki nógu mikið afl í hausnum til þess að vinna heimavinnu. |
|
| Author: | gardara [ Sun 02. Oct 2011 14:12 ] |
| Post subject: | Re: Hvenær verður þetta orðið gott? |
Þið kusuð þetta yfir ykkur |
|
| Author: | Misdo [ Sun 02. Oct 2011 14:14 ] |
| Post subject: | Re: Hvenær verður þetta orðið gott? |
þetta mun enda með því að fólk tekur númerplötuna af bílunum tekur bensín og keyrir í burtu |
|
| Author: | Alpina [ Sun 02. Oct 2011 14:17 ] |
| Post subject: | Re: Hvenær verður þetta orðið gott? |
Þetta er frábært,, nú verður meira pláss fyrir okkur hina í umferðinni sem kaupum bensín ,, BARA sáttur með að geta tekið rönn eftir rönn á flestum ljósum sökum þess að þið hin ætlið að vera heima og ekki SNERTA tíkina ,,,, er það ekki annars |
|
| Author: | saemi [ Sun 02. Oct 2011 14:28 ] |
| Post subject: | Re: Hvenær verður þetta orðið gott? |
Alpina wrote: Þetta er frábært,, nú verður meira pláss fyrir okkur hina í umferðinni sem kaupum bensín ,, BARA sáttur með að geta tekið rönn eftir rönn á flestum ljósum sökum þess að þið hin ætlið að vera heima og ekki SNERTA tíkina ,,,, er það ekki annars Taka rönn við hvern á ljósum.... Það verður enginn eftir |
|
| Author: | sosupabbi [ Sun 02. Oct 2011 14:32 ] |
| Post subject: | Re: Hvenær verður þetta orðið gott? |
Misdo wrote: þetta mun enda með því að fólk tekur númerplötuna af bílunum tekur bensín og keyrir í burtu það er frekar langt síðan fólk byrjaði að gera það, maður tekur mest eftir því í lok mánaðarinns. |
|
| Author: | Alpina [ Sun 02. Oct 2011 14:36 ] |
| Post subject: | Re: Hvenær verður þetta orðið gott? |
saemi wrote: Alpina wrote: Þetta er frábært,, nú verður meira pláss fyrir okkur hina í umferðinni sem kaupum bensín ,, BARA sáttur með að geta tekið rönn eftir rönn á flestum ljósum sökum þess að þið hin ætlið að vera heima og ekki SNERTA tíkina ,,,, er það ekki annars Taka rönn við hvern á ljósum.... Það verður enginn eftir Akkúrat ,,,, flatt át enginn fyrir |
|
| Author: | GudmundurGeir [ Sun 02. Oct 2011 14:48 ] |
| Post subject: | Re: Hvenær verður þetta orðið gott? |
Alpina wrote: saemi wrote: Alpina wrote: Þetta er frábært,, nú verður meira pláss fyrir okkur hina í umferðinni sem kaupum bensín ,, BARA sáttur með að geta tekið rönn eftir rönn á flestum ljósum sökum þess að þið hin ætlið að vera heima og ekki SNERTA tíkina ,,,, er það ekki annars Taka rönn við hvern á ljósum.... Það verður enginn eftir Akkúrat ,,,, flatt át enginn fyrir ...og það er greinilega sparnaður hjá lögreglunni. Eftirlit með umferð útá landi hefur minnkað rosalega... en er hægt að keyra í syngjandi botni alla leið frá Ísó til Rvk |
|
| Author: | agustingig [ Sun 02. Oct 2011 14:57 ] |
| Post subject: | Re: Hvenær verður þetta orðið gott? |
Alpina wrote: saemi wrote: Alpina wrote: Þetta er frábært,, nú verður meira pláss fyrir okkur hina í umferðinni sem kaupum bensín ,, BARA sáttur með að geta tekið rönn eftir rönn á flestum ljósum sökum þess að þið hin ætlið að vera heima og ekki SNERTA tíkina ,,,, er það ekki annars Taka rönn við hvern á ljósum.... Það verður enginn eftir Akkúrat ,,,, flatt át enginn fyrir Ég skal taka rönn við þig,, Veit að ég hætti allavega ekkert að keyra þosvo að bensínið hækki.. |
|
| Page 1 of 2 | All times are UTC |
| Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |
|