bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Hvenær verður þetta orðið gott? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=53188 |
Page 1 of 2 |
Author: | Vlad [ Sat 01. Oct 2011 23:19 ] |
Post subject: | Hvenær verður þetta orðið gott? |
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2011/ ... _a_bensin/ Ég veit ekkert hvort ég á að hlæja eða gráta yfir þessu. ![]() |
Author: | Mazi! [ Sun 02. Oct 2011 05:11 ] |
Post subject: | Re: Hvenær verður þetta orðið gott? |
Ég fer bráðum að geta réttlætt það fyrir mér að dæla og keyra í burtu.. |
Author: | birkire [ Sun 02. Oct 2011 05:37 ] |
Post subject: | Re: Hvenær verður þetta orðið gott? |
hmm afhverju ætli sala á bensíni hafi minnkað ? uuu billjón prósent skattar ok hækkum þá í trilljón problem solved |
Author: | maxel [ Sun 02. Oct 2011 05:41 ] |
Post subject: | Re: Hvenær verður þetta orðið gott? |
Tsk, held ég stoppi ekki lengi heima |
Author: | Einarsss [ Sun 02. Oct 2011 10:39 ] |
Post subject: | Re: Hvenær verður þetta orðið gott? |
Er ekki í lagi ![]() |
Author: | ValliFudd [ Sun 02. Oct 2011 11:32 ] |
Post subject: | Re: Hvenær verður þetta orðið gott? |
Vinstri grænir ![]() Olíufélögin hafa reiknað með minnkandi sölu undanfarin ár út af hækkandi eldsneytisverði, mest megnis vegna græðgi ríkisstjórnar. En af einhverjum óskiljanlegum ástæðum reiknaði þessi maður með aukningu ![]() Samanber hækkandi skatta á áfengi. Hann bjóst við sömu sölu eða aukningu.. en með hækkandi verði þar, dróst salan að sjálfsögðu saman.. Maður er alveg hættur að skilja, vinstri grænir í ríkisstjórn er það versta sem hefur komið fyrir ísland frá landnámi... |
Author: | SteiniDJ [ Sun 02. Oct 2011 13:40 ] |
Post subject: | Re: Hvenær verður þetta orðið gott? |
Það hefur ekki nógu mikið afl í hausnum til þess að vinna heimavinnu. |
Author: | gardara [ Sun 02. Oct 2011 14:12 ] |
Post subject: | Re: Hvenær verður þetta orðið gott? |
Þið kusuð þetta yfir ykkur ![]() |
Author: | Misdo [ Sun 02. Oct 2011 14:14 ] |
Post subject: | Re: Hvenær verður þetta orðið gott? |
þetta mun enda með því að fólk tekur númerplötuna af bílunum tekur bensín og keyrir í burtu |
Author: | Alpina [ Sun 02. Oct 2011 14:17 ] |
Post subject: | Re: Hvenær verður þetta orðið gott? |
Þetta er frábært,, nú verður meira pláss fyrir okkur hina í umferðinni sem kaupum bensín ,, BARA sáttur með að geta tekið rönn eftir rönn á flestum ljósum sökum þess að þið hin ætlið að vera heima og ekki SNERTA tíkina ,,,, er það ekki annars ![]() |
Author: | saemi [ Sun 02. Oct 2011 14:28 ] |
Post subject: | Re: Hvenær verður þetta orðið gott? |
Alpina wrote: Þetta er frábært,, nú verður meira pláss fyrir okkur hina í umferðinni sem kaupum bensín ,, BARA sáttur með að geta tekið rönn eftir rönn á flestum ljósum sökum þess að þið hin ætlið að vera heima og ekki SNERTA tíkina ,,,, er það ekki annars ![]() Taka rönn við hvern á ljósum.... ![]() Það verður enginn eftir ![]() |
Author: | sosupabbi [ Sun 02. Oct 2011 14:32 ] |
Post subject: | Re: Hvenær verður þetta orðið gott? |
Misdo wrote: þetta mun enda með því að fólk tekur númerplötuna af bílunum tekur bensín og keyrir í burtu það er frekar langt síðan fólk byrjaði að gera það, maður tekur mest eftir því í lok mánaðarinns. |
Author: | Alpina [ Sun 02. Oct 2011 14:36 ] |
Post subject: | Re: Hvenær verður þetta orðið gott? |
saemi wrote: Alpina wrote: Þetta er frábært,, nú verður meira pláss fyrir okkur hina í umferðinni sem kaupum bensín ,, BARA sáttur með að geta tekið rönn eftir rönn á flestum ljósum sökum þess að þið hin ætlið að vera heima og ekki SNERTA tíkina ,,,, er það ekki annars ![]() Taka rönn við hvern á ljósum.... ![]() Það verður enginn eftir ![]() Akkúrat ,,,, flatt át enginn fyrir ![]() ![]() ![]() |
Author: | GudmundurGeir [ Sun 02. Oct 2011 14:48 ] |
Post subject: | Re: Hvenær verður þetta orðið gott? |
Alpina wrote: saemi wrote: Alpina wrote: Þetta er frábært,, nú verður meira pláss fyrir okkur hina í umferðinni sem kaupum bensín ,, BARA sáttur með að geta tekið rönn eftir rönn á flestum ljósum sökum þess að þið hin ætlið að vera heima og ekki SNERTA tíkina ,,,, er það ekki annars ![]() Taka rönn við hvern á ljósum.... ![]() Það verður enginn eftir ![]() Akkúrat ,,,, flatt át enginn fyrir ![]() ![]() ![]() ...og það er greinilega sparnaður hjá lögreglunni. Eftirlit með umferð útá landi hefur minnkað rosalega... en er hægt að keyra í syngjandi botni alla leið frá Ísó til Rvk ![]() |
Author: | agustingig [ Sun 02. Oct 2011 14:57 ] |
Post subject: | Re: Hvenær verður þetta orðið gott? |
Alpina wrote: saemi wrote: Alpina wrote: Þetta er frábært,, nú verður meira pláss fyrir okkur hina í umferðinni sem kaupum bensín ,, BARA sáttur með að geta tekið rönn eftir rönn á flestum ljósum sökum þess að þið hin ætlið að vera heima og ekki SNERTA tíkina ,,,, er það ekki annars ![]() Taka rönn við hvern á ljósum.... ![]() Það verður enginn eftir ![]() Akkúrat ,,,, flatt át enginn fyrir ![]() ![]() ![]() Ég skal taka rönn við þig,, Veit að ég hætti allavega ekkert að keyra þosvo að bensínið hækki.. ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |