bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Lengsti hringur sem keyrður hefur verið í formúlinni?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5318
Page 1 of 1

Author:  hlynurst [ Fri 02. Apr 2004 10:35 ]
Post subject:  Lengsti hringur sem keyrður hefur verið í formúlinni?

www.mbl.is wrote:
Michael Schumacher, ökumaður Ferrari, var fljótastur á æfingu fyrir kappaksturinn í Barein, sem haldinn verður um helgina. Schumacher fór hringinn, sem er 5417 km langur, á 1 mínútu, 32,159 sekúndum og Rubens Barrichello, félagi Schumachers hjá Ferrari, var tæpri hálfri sekúndu á eftir. Anthony Davidson hjá BAR-Honda og Juan Pablo Montoya, sem ekur fyrir Williams-BMW, komu næstir og síðan Jenson Button, BAR-Honda og David Coulthard, ökuþór McLaren-Mercedes.


Þetta verður lllöööööönnnnngggg keppni!

Fréttin

Author:  gunnar [ Fri 02. Apr 2004 10:35 ]
Post subject: 

Jáhá, hvað ætli maður væri lengi með þetta á rollunni sinni úff :oops:

Author:  bebecar [ Fri 02. Apr 2004 10:41 ]
Post subject: 

Keppnirnar eru nú alltaf svipað langar, þeir keyra ákveðna vegalengd en ekki hringjafjölda.

Ég er dálítið spenntur fyrir þessari braut.

Author:  hlynurst [ Fri 02. Apr 2004 10:45 ]
Post subject: 

hehe... er ekki keyrt c.a. 300km í hverri keppni ( fyrir utan tímatökur og æfingar )?

Author:  gstuning [ Fri 02. Apr 2004 10:56 ]
Post subject: 

hlynurst wrote:
hehe... er ekki keyrt c.a. 300km í hverri keppni ( fyrir utan tímatökur og æfingar )?


Þá keyra þeir ekki einu sinni einn hring ef hann er 5000km + ;)

ef hann komst 5417km á 90,159SEK þá var meðalhraðinn
216.297kmh sem er nú ekki slæmt

Author:  bebecar [ Fri 02. Apr 2004 11:00 ]
Post subject: 

hlynurst wrote:
hehe... er ekki keyrt c.a. 300km í hverri keppni ( fyrir utan tímatökur og æfingar )?


jú mig minnir það... eitthvað svoleiðis...

En þetta ættu að verða 55 hringir sirka nema brautin sé RAUNVERULEGA 5417 KM :shock: (var að fatta þetta núna, ég held ég sé með bleslindu :wink: )

Author:  arnib [ Fri 02. Apr 2004 11:01 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
nema brautin sé RAUNVERULEGA 5417 KM


..
sem getur auðvitað ekki verið :)

Author:  bebecar [ Fri 02. Apr 2004 11:02 ]
Post subject: 

arnib wrote:
bebecar wrote:
nema brautin sé RAUNVERULEGA 5417 KM


..
sem getur auðvitað ekki verið :)


:wink:

Author:  hlynurst [ Fri 02. Apr 2004 11:14 ]
Post subject: 

Hehe... feitletraði þetta og alles. :wink:

Author:  bebecar [ Fri 02. Apr 2004 11:16 ]
Post subject: 

hlynurst wrote:
Hehe... feitletraði þetta og alles. :wink:


Já furðulegur assskoti - tók las þetta samt sem 5,417!!! Sjíss, ég er í tölum allan daginn.... :roll:

Author:  hlynurst [ Fri 02. Apr 2004 11:16 ]
Post subject: 

Meðalhraðinn hefur þá verið 211603,9 km/klst á þessum hring.... :lol:

Author:  arnib [ Fri 02. Apr 2004 12:07 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Sjíss, ég er í tölum allan daginn.... :roll:


Svo að er þess vegna sem bensín er svona dýrt á íslandi? 8)

Author:  oskard [ Fri 02. Apr 2004 13:01 ]
Post subject: 

arnib wrote:
bebecar wrote:
Sjíss, ég er í tölum allan daginn.... :roll:


Svo að er þess vegna sem bensín er svona dýrt á íslandi? 8)


haha :wink:

Author:  bebecar [ Fri 02. Apr 2004 13:24 ]
Post subject: 

Já, ég misreiknaði mig eitthvað... bensínlíterinn á víst að kosta 9 krónur og 99 aura! :roll:

Author:  Haffi [ Fri 02. Apr 2004 16:06 ]
Post subject: 

heheh :)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/