bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Winterbeaters?? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=53173 |
Page 1 of 9 |
Author: | agustingig [ Fri 30. Sep 2011 13:19 ] |
Post subject: | Winterbeaters?? |
Er einhver annar búinn að fjárfesta í beater? Deilið ![]() Lolvo 740//Grandsport ![]() ![]() ![]() Winter Drifter! ![]() http://www.youtube.com/watch?v=v6mHzLz7gro |
Author: | Thrullerinn [ Fri 30. Sep 2011 15:24 ] |
Post subject: | Re: Winterbeaters?? |
Bjallan fer einmitt í geymslu um helgina. Síðan er það bara nagladekk á hjólið... yesss!! |
Author: | fart [ Fri 30. Sep 2011 15:31 ] |
Post subject: | Re: Winterbeaters?? |
Nota þann sama og í fyrra.. 1995 M3 GT ![]() ... þ.e. ef hann verður klár fyrir veturinn ![]() ![]() |
Author: | bErio [ Fri 30. Sep 2011 15:46 ] |
Post subject: | Re: Winterbeaters?? |
Honda Civic 1,4 97.. EEEEÐALL |
Author: | srr [ Fri 30. Sep 2011 16:02 ] |
Post subject: | Re: Winterbeaters?? |
E28 520i 1984 ![]() |
Author: | agustingig [ Fri 30. Sep 2011 17:22 ] |
Post subject: | Re: Winterbeaters?? |
Hey pølser,, myndir! ![]() |
Author: | Danni [ Fri 30. Sep 2011 17:45 ] |
Post subject: | Re: Winterbeaters?? |
http://www.bus4u.is/myndasafn/19/er-j24/default.aspx Þessi verður að öllum líkindum winter beaterinn minn, í og úr vinnu að minnsta kosti. |
Author: | oskar9 [ Fri 30. Sep 2011 18:01 ] |
Post subject: | Re: Winterbeaters?? |
Corolla 2002 station 4WD bsk awww yeah !! |
Author: | BMW_Owner [ Fri 30. Sep 2011 18:39 ] |
Post subject: | Re: Winterbeaters?? |
Mercedes Benz C220 93mdl fukking skemmtilegur bíll og síðan ef manni lystir að fara uppá fjöll þá bíður suzuki vitara 31" heima marr esso ríkur sko! ![]() |
Author: | sh4rk [ Fri 30. Sep 2011 19:13 ] |
Post subject: | Re: Winterbeaters?? |
BMW E32 740i |
Author: | burger [ Sat 01. Oct 2011 02:56 ] |
Post subject: | Re: Winterbeaters?? |
óákveðið maður dettur inná einhvað sniðugt ! langar í einhvað 4x4 gamalt aftur 1800 fékk sko að finna fyrir því seinast ![]() |
Author: | Rafnars [ Sat 01. Oct 2011 04:00 ] |
Post subject: | Re: Winterbeaters?? |
Bara verið að herma eftir Hilmari með LOLVO! ![]() Ég fékk mér Subaru Imprezu 2.0L 4WD 1996. Ekin 105.000 km!! Aðeins búið að rallast á þessu og leika sér síðan þá ![]() ![]() ![]() |
Author: | gardara [ Sat 01. Oct 2011 14:31 ] |
Post subject: | Re: Winterbeaters?? |
e36 s50b32 Til hvers að eiga þessar druslur ef maður getur ekki keyrt þær allt árið? |
Author: | maxel [ Sat 01. Oct 2011 16:17 ] |
Post subject: | Re: Winterbeaters?? |
Verð örugglega á appelsínugulum Skoda 105L ![]() |
Author: | srr [ Sat 01. Oct 2011 16:32 ] |
Post subject: | Re: Winterbeaters?? |
srr wrote: E28 520i 1984 ![]() Þessi bíll er búinn að standa inni síðan 2003,,,,,,, Hérna eru tvær teaser myndir af Gazellunni: ![]() ![]() |
Page 1 of 9 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |