bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Reiðhjól - framleiðendur etc
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=53038
Page 1 of 2

Author:  zazou [ Wed 21. Sep 2011 17:36 ]
Post subject:  Reiðhjól - framleiðendur etc

Ég stefni á að eyða £2-400 í notað borgarhjól (hybrid) hugsað til ferða í og úr vinnu hér í Höfuðborginni.
Hverju ætti ég að leita eftir? Shimano gírar, Cannondale, Scott?

Hverjir eru alvöru framleiðendur sem ég get treyst?

Author:  rockstone [ Wed 21. Sep 2011 18:17 ]
Post subject:  Re: Reiðhjól - framleiðendur etc

Líka T.d. KONA, Da Bomb, Mongoose

Author:  T-bone [ Wed 21. Sep 2011 18:27 ]
Post subject:  Re: Reiðhjól - framleiðendur etc

Schwinn, GT, Focus, Univega.

Þessi hjól fást í Hjólasprett, bæjarhrauni 22 í hafnarfirði. Held að þeir séu ennþá með útsölu.

Ættir mögulega að geta fengið hjól innan þíns kostnaðarramma þar :D

Annars bara passa sig á að forðast huffy, pro-style, magnum og fleira svoleiðis.

Hjol sem er varið í, og söluaðili: (ekki tæmandi listi)

Hjólasprettur - Schwinn, GT, Focus, Univega, Kalkhoff

GÁP - Mongoose, cannondale, scott

Markið - Giant (eru með norco og bronco líka til dæmis, en það eru ekki eins góð hjól)

Örninn - Trek


Mæli þó ekki með Erninum. Mikið okur og slæm viðgerðarþjónusta. Eins myndi ég alls ekki skipta við hvell í kópavogi, en þeir eru t.d. með ice-fox.


Svo með gírana, þá er shimano og Sram mjög svipaðir í gæðum í dag. Myndi þó ekki mæla með að fara neðar en X5 í Sram, og ekki neðar en Acera í Shimano. Ég myndi helst vilja Deore eða flottara á Shimano, og X7 eða ofar í Sram

Author:  Alpina [ Wed 21. Sep 2011 18:27 ]
Post subject:  Re: Reiðhjól - framleiðendur etc

Image

Author:  zazou [ Wed 21. Sep 2011 19:21 ]
Post subject:  Re: Reiðhjól - framleiðendur etc

T-bone wrote:
Schwinn, GT, Focus, Univega.

Þessi hjól fást í Hjólasprett, bæjarhrauni 22 í hafnarfirði. Held að þeir séu ennþá með útsölu.

Ættir mögulega að geta fengið hjól innan þíns kostnaðarramma þar :D

Annars bara passa sig á að forðast huffy, pro-style, magnum og fleira svoleiðis.

Hjol sem er varið í, og söluaðili: (ekki tæmandi listi)

Hjólasprettur - Schwinn, GT, Focus, Univega, Kalkhoff

GÁP - Mongoose, cannondale, scott

Markið - Giant (eru með norco og bronco líka til dæmis, en það eru ekki eins góð hjól)

Örninn - Trek


Mæli þó ekki með Erninum. Mikið okur og slæm viðgerðarþjónusta. Eins myndi ég alls ekki skipta við hvell í kópavogi, en þeir eru t.d. með ice-fox.


Svo með gírana, þá er shimano og Sram mjög svipaðir í gæðum í dag. Myndi þó ekki mæla með að fara neðar en X5 í Sram, og ekki neðar en Acera í Shimano. Ég myndi helst vilja Deore eða flottara á Shimano, og X7 eða ofar í Sram


Ég er reyndar í London þannig að höfuðborgarbúðir eiga ekki við. Kannski ég ætti að tékka á fjelaga mínum sem rekur Hjólasprett.

Takk fyrir þetta T.

Author:  T-bone [ Wed 21. Sep 2011 23:15 ]
Post subject:  Re: Reiðhjól - framleiðendur etc

zazou wrote:
T-bone wrote:
Schwinn, GT, Focus, Univega.

Þessi hjól fást í Hjólasprett, bæjarhrauni 22 í hafnarfirði. Held að þeir séu ennþá með útsölu.

Ættir mögulega að geta fengið hjól innan þíns kostnaðarramma þar :D

Annars bara passa sig á að forðast huffy, pro-style, magnum og fleira svoleiðis.

Hjol sem er varið í, og söluaðili: (ekki tæmandi listi)

Hjólasprettur - Schwinn, GT, Focus, Univega, Kalkhoff

GÁP - Mongoose, cannondale, scott

Markið - Giant (eru með norco og bronco líka til dæmis, en það eru ekki eins góð hjól)

Örninn - Trek


Mæli þó ekki með Erninum. Mikið okur og slæm viðgerðarþjónusta. Eins myndi ég alls ekki skipta við hvell í kópavogi, en þeir eru t.d. með ice-fox.


Svo með gírana, þá er shimano og Sram mjög svipaðir í gæðum í dag. Myndi þó ekki mæla með að fara neðar en X5 í Sram, og ekki neðar en Acera í Shimano. Ég myndi helst vilja Deore eða flottara á Shimano, og X7 eða ofar í Sram


Ég er reyndar í London þannig að höfuðborgarbúðir eiga ekki við. Kannski ég ætti að tékka á fjelaga mínum sem rekur Hjólasprett.

Takk fyrir þetta T.



Hvor þeirra er það?

Author:  gjonsson [ Thu 22. Sep 2011 00:31 ]
Post subject:  Re: Reiðhjól - framleiðendur etc

Gætir fundið eitthvað notað á spjallsíðunum hér...

http://www.retrobike.co.uk/forum/
http://www.lfgss.com/search.php?searchid=9859965

Annars mæli ég með Kríu og Specialized hjólum.

http://www.specialized.com
http://kriacycles.com/index.php/site

Author:  íbbi_ [ Thu 22. Sep 2011 15:17 ]
Post subject:  Re: Reiðhjól - framleiðendur etc

ég er með Trek 7100 hybrid, það er alveg ágætt en 7200/7300 eru flott,

univega hjólin eru mjög flott, fyrir þetta verð geturu eflaust fengið hjól með diore búnaði

Author:  T-bone [ Thu 22. Sep 2011 19:13 ]
Post subject:  Re: Reiðhjól - framleiðendur etc

Ég myndi reyna að fá Focus Planet 8 eða 10 gíra með alfina eða nexus nafskipti frá Shimano. Helst að hafa hjólið reimdrifið. Þessi hjól eru svo mikið klám!

Koma reyndar á slikkum, og alveg demparalaus, en með frekar breiðum gaffli, meira að segja breiðari en á cyclo-cross hjólunum, svo að það er ekkert mál að setja grófari dekk undir, og eins og á íslandi, nagladekk :)

Author:  Aron Andrew [ Thu 22. Sep 2011 19:28 ]
Post subject:  Re: Reiðhjól - framleiðendur etc

T-bone wrote:
Ég myndi reyna að fá Focus Planet 8 eða 10 gíra með alfina eða nexus nafskipti frá Shimano. Helst að hafa hjólið reimdrifið. Þessi hjól eru svo mikið klám!

Koma reyndar á slikkum, og alveg demparalaus, en með frekar breiðum gaffli, meira að segja breiðari en á cyclo-cross hjólunum, svo að það er ekkert mál að setja grófari dekk undir, og eins og á íslandi, nagladekk :)


Smá forvitni, Toni ertu að vinna í hjólabúð?

Author:  Emil Örn [ Thu 22. Sep 2011 19:30 ]
Post subject:  Re: Reiðhjól - framleiðendur etc

Mongoose
Scott
Norco
Trek
Cannondale

eru þessi helstu..

Author:  agustingig [ Thu 22. Sep 2011 19:37 ]
Post subject:  Re: Reiðhjól - framleiðendur etc

Aron Andrew wrote:
T-bone wrote:
Ég myndi reyna að fá Focus Planet 8 eða 10 gíra með alfina eða nexus nafskipti frá Shimano. Helst að hafa hjólið reimdrifið. Þessi hjól eru svo mikið klám!

Koma reyndar á slikkum, og alveg demparalaus, en með frekar breiðum gaffli, meira að segja breiðari en á cyclo-cross hjólunum, svo að það er ekkert mál að setja grófari dekk undir, og eins og á íslandi, nagladekk :)


Smá forvitni, Toni ertu að vinna í hjólabúð?


Hann vinnur í reiðhjólabúðini þarna í hfj, Á móti kfc.. :thup:

Edit: Eða VANN allavega,,

Author:  T-bone [ Sun 25. Sep 2011 12:16 ]
Post subject:  Re: Reiðhjól - framleiðendur etc

agustingig wrote:
Aron Andrew wrote:
T-bone wrote:
Ég myndi reyna að fá Focus Planet 8 eða 10 gíra með alfina eða nexus nafskipti frá Shimano. Helst að hafa hjólið reimdrifið. Þessi hjól eru svo mikið klám!

Koma reyndar á slikkum, og alveg demparalaus, en með frekar breiðum gaffli, meira að segja breiðari en á cyclo-cross hjólunum, svo að það er ekkert mál að setja grófari dekk undir, og eins og á íslandi, nagladekk :)


Smá forvitni, Toni ertu að vinna í hjólabúð?


Hann vinnur í reiðhjólabúðini þarna í hfj, Á móti kfc.. :thup:

Edit: Eða VANN allavega,,



Já, ég var þar í sumar, og vann þarna 2007-2008. Er lítið þarna núna, en maður reynir að vera þarna eitthvað með skólanum.

Author:  Geir-H [ Sun 25. Sep 2011 16:19 ]
Post subject:  Re: Reiðhjól - framleiðendur etc

Getiði sagt eitthvað slæmt um Cannondale?

Author:  T-bone [ Sun 25. Sep 2011 22:48 ]
Post subject:  Re: Reiðhjól - framleiðendur etc

Geir-H wrote:
Getiði sagt eitthvað slæmt um Cannondale?



Lítið.

Cannondale, mongoose, Gt, Schwinnn... Þetta er allt sami framleiðandinn. Heitir Pacific Industries.

Held að röðunin á gæðum sé þessi: Mongoose, Schwinn, Gt, Cannondale.


Cannondale eru dýrustu hjólin frá þeim, eða flottasta línan réttara sagt, en eru mörg hver ekkert betri svosum en hin. Þetta fer allt eftir búnaðinum á hjólunum...

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/