bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Laga power supply í LCD sjónvarpi
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=53034
Page 1 of 1

Author:  Solid [ Wed 21. Sep 2011 14:58 ]
Post subject:  Laga power supply í LCD sjónvarpi

Sælir, er með LCD sjónvarp sem mig langar svolítið að laga.

Það varð einhvert spennufall heima hjá mér og sjónvarpið virkaði ekki eftir það, ég reif úr því power supply apparatið.

Image

Undir risa spólunni þarna fyrir miðju, sá ég brúna sleikju sem gefur líklega til kynna að eitthvað sé grillað þar.

Ég fann repair kitt á internetinu, en varahlutirnir í því matcha ekkert við það sem er bilað (held ég).

Vitiði um einhverja sem hafa verið að gera við svona dótarí hérna heima ??

Var búinn að prufa að skipta um öryggi, stakk í samband, kapúff, sló út heima.

Author:  gardara [ Wed 21. Sep 2011 16:59 ]
Post subject:  Re: Laga power supply í LCD sjónvarpi

Það er rafmagnsverkstæði í skeifunni sem gæti kíkt á þetta fyrir þig (alveg dottið úr mér hvað það heitir).

Author:  Solid [ Wed 21. Sep 2011 17:24 ]
Post subject:  Re: Laga power supply í LCD sjónvarpi

Okei cool takk! Einhver sem man hvað það heitir ?

Rafco, Rafver ?

Author:  Solid [ Wed 21. Sep 2011 17:25 ]
Post subject:  Re: Laga power supply í LCD sjónvarpi

Gæti það kannski verið X-Tækni ?

www.xt.is

Author:  Jónas [ Wed 21. Sep 2011 17:31 ]
Post subject:  Re: Laga power supply í LCD sjónvarpi

Sónn?

Author:  gardara [ Wed 21. Sep 2011 17:32 ]
Post subject:  Re: Laga power supply í LCD sjónvarpi

Jónas wrote:
Sónn?



Bingó!

Ef það er einhver sem getur lagað þetta, þá eru það þeir.

Author:  Solid [ Wed 21. Sep 2011 17:44 ]
Post subject:  Re: Laga power supply í LCD sjónvarpi

Geggjað, takk fyrir þetta.

Er kominn með 3-4 fyrirtæki sem gætu mögulega græjað svona, ath með þetta á morgun 8)

Author:  bimmer [ Wed 21. Sep 2011 21:17 ]
Post subject:  Re: Laga power supply í LCD sjónvarpi

Sónn er málið.

Author:  urban [ Wed 21. Sep 2011 21:23 ]
Post subject:  Re: Laga power supply í LCD sjónvarpi

ætla að vona að þú látir tryggingarnar sjá um þetta :)

Author:  Alpina [ Wed 21. Sep 2011 21:33 ]
Post subject:  Re: Laga power supply í LCD sjónvarpi

urban wrote:
ætla að vona að þú látir tryggingarnar sjá um þetta :)


EF...................... þú ert tryggður ((þeas með réttu trygginguna)) færðu það bætt

Author:  Astijons [ Fri 23. Sep 2011 17:49 ]
Post subject:  Re: Laga power supply í LCD sjónvarpi

meiri likur að vinna i lotto enn að fá eitthvað bætt úr tryggingum...

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/