bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Mjólk í fartölvu ;) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=53026 |
Page 1 of 2 |
Author: | Zed III [ Tue 20. Sep 2011 21:34 ] |
Post subject: | Mjólk í fartölvu ;) |
Litla stelpan mín ákvað að baða einn laptopinn hjá mér í mjólk og nú get ég ekki kveikt á honum. Má ég gera ráð fyrir því að hann sé dauður? |
Author: | IceDev [ Tue 20. Sep 2011 21:38 ] |
Post subject: | Re: Mjólk í fartölvu ;) |
Gætir prófað að taka hana í sundur og hreinsa móðurborðið með rafrásarspreyi. Myndi nú samt ekki reikna með að það virki en í versta falli endar þú á sama stað. |
Author: | Zed III [ Tue 20. Sep 2011 21:41 ] |
Post subject: | Re: Mjólk í fartölvu ;) |
testa það kannski ef ég kemst í rif-stuð. annars var þetta ekki verðmætur lappi en hann hafði serial port sem ég notaði til að tengja carsoft. ætli ég sé ekki bara fljótari að finna annan lappa á bland.is |
Author: | bimmer [ Tue 20. Sep 2011 21:42 ] |
Post subject: | Re: Mjólk í fartölvu ;) |
Hefur allavega takmarkaðann tíma til að ákveða þig..... |
Author: | Zed III [ Tue 20. Sep 2011 21:51 ] |
Post subject: | Re: Mjólk í fartölvu ;) |
bimmer wrote: Hefur allavega takmarkaðann tíma til að ákveða þig..... nú ? áður en mjólkin súrnar ? |
Author: | IceDev [ Tue 20. Sep 2011 22:19 ] |
Post subject: | Re: Mjólk í fartölvu ;) |
Áður en að rafrásirnar tærast |
Author: | Zed III [ Tue 20. Sep 2011 22:29 ] |
Post subject: | Re: Mjólk í fartölvu ;) |
ok, erum við að tala um 2-3 daga eða styttri tíma ? |
Author: | sh4rk [ Tue 20. Sep 2011 22:31 ] |
Post subject: | Re: Mjólk í fartölvu ;) |
Betra að gera þetta í gær ekki bíða með þetta því þetta tölvu dót er svo viðkvæmt |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 20. Sep 2011 22:32 ] |
Post subject: | Re: Mjólk í fartölvu ;) |
Er ekki bara hægt að nota einhver usb to serial converter ? |
Author: | Zed III [ Tue 20. Sep 2011 22:36 ] |
Post subject: | Re: Mjólk í fartölvu ;) |
John Rogers wrote: Er ekki bara hægt að nota einhver usb to serial converter ? það er einn slíkur á leiðinni (ebay) held ég reyni bara að ná harða diskinnum og bjarga því sem er á honum. |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 20. Sep 2011 22:36 ] |
Post subject: | Re: Mjólk í fartölvu ;) |
eflaust minnsta vesenið ![]() Samt alltaf leiðinlegt þegar svona klikkar ![]() |
Author: | gardara [ Wed 21. Sep 2011 02:57 ] |
Post subject: | Re: Mjólk í fartölvu ;) |
Var kveikt á lappanum þegar þetta gerðist? Ef svo er þá er móðurborðið líklegast fried samstundis. Líka náttúrulega ef þú reyndir að kveikja á honum án þess að þurrka draslið. |
Author: | Zed III [ Wed 21. Sep 2011 09:01 ] |
Post subject: | Re: Mjólk í fartölvu ;) |
gardara wrote: Var kveikt á lappanum þegar þetta gerðist? Ef svo er þá er móðurborðið líklegast fried samstundis. Líka náttúrulega ef þú reyndir að kveikja á honum án þess að þurrka draslið. það var kveikt á honum þegar þetta gerðist, Dóra Landkönnuður í gangi ![]() ég reyndi að kveikja á honum í gær með þetta alveg örugglega blautt. það kviknaði svo á vélinni í morgun og það eina sem ég sá að var að tíminn í tölvunni hafði dottið út. Dell for the WIN. Vona að þetta endist. |
Author: | Solid [ Wed 21. Sep 2011 10:20 ] |
Post subject: | Re: Mjólk í fartölvu ;) |
Myndi nú bara svona uppá gamanið, skella vélinni uppá ofn í uþb sólahring. Flest þessi nýrri fartölvu móðurborð eru silicon coated þannig ef það fer vökvi á þær strax myndi ekkert stórmerkilegt gerast en það getur farið í gegn með tímanum og eyðilagt þétta og annað sem hitnar. |
Author: | Zed III [ Wed 21. Sep 2011 10:23 ] |
Post subject: | Re: Mjólk í fartölvu ;) |
skelli henni í bakarofninn á 40° í kvöld í nokkra tíma. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |