bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
grænn laser í breiðholltinu https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=52984 |
Page 1 of 3 |
Author: | íbbi_ [ Sun 18. Sep 2011 09:19 ] |
Post subject: | grænn laser í breiðholltinu |
rakst á þessa frétt http://www.dv.is/frettir/2011/9/18/bein ... idholtinu/ það fyndna er að ég var að keyra heim til mín í breiðholltinu um kvöld fyrir örfáum dögum, og sá allt í einu bara grænt og keyrði næstum því útaf ![]() en svona að öllu gamni slepptu varð ég raunverulega hissa á styrkleikanum á þessu, ég sá BARA grænt og bara einhverja díla og flekki í smá tíma á eftir, og manni bregður líka alveg hressilega þar sem þetta kemur alveg out of nowhere |
Author: | gunnar [ Sun 18. Sep 2011 09:25 ] |
Post subject: | Re: grænn laser í breiðholltinu |
Ég skil samt ekki alveg ástæðuna fyrir því að menn eru að beina þessu að fólki. Eru þeir að reyna að blinda fólk í umferðinni þannig að það keyri á ? Maður veltir fyrir sér hver meiningin er með þessu. |
Author: | HPH [ Sun 18. Sep 2011 10:02 ] |
Post subject: | Re: grænn laser í breiðholltinu |
vinur minn á svona grænan leiser sem er class-3 og einhver 300mW hann er svo bjartur að hann er með græna skíra línu í birtu. punkturinn er svo skær ef hann er nálækt þer að þetta er eins og horfa í logsuðueld jafnvel skærar. |
Author: | srr [ Sun 18. Sep 2011 11:02 ] |
Post subject: | Re: grænn laser í breiðholltinu |
Banna þetta helvíti í sölu. |
Author: | SteiniDJ [ Sun 18. Sep 2011 11:13 ] |
Post subject: | Re: grænn laser í breiðholltinu |
gunnar wrote: Ég skil samt ekki alveg ástæðuna fyrir því að menn eru að beina þessu að fólki. Eru þeir að reyna að blinda fólk í umferðinni þannig að það keyri á ? Maður veltir fyrir sér hver meiningin er með þessu. Þú þarft að vear illa þroskaheftur til þess að nota svona grip á flugvél eða önnur faratæki. ![]() |
Author: | íbbi_ [ Sun 18. Sep 2011 11:19 ] |
Post subject: | Re: grænn laser í breiðholltinu |
seinasta myndir er mjög samskonar því sem ég sá. nema að ég sá bara mælaborðið og veginn og allt það og svo beint yfir í svona bara grænt, var fyrst alveg wtf enda var ég í beygju sem fór dáldið skrautlega. maður sér líka ekki rassg** í smá stund efttir á, allavega í myrkri |
Author: | Steinieini [ Sun 18. Sep 2011 11:22 ] |
Post subject: | Re: grænn laser í breiðholltinu |
Lenti í svona í grikklandi og víða annarstadar, fólk heldur ad tad geti leiðbeint flugvélum eda eitthvad alika gáfulegt, fangelsisvist ef þú næst og þetta er alltaf reportað. |
Author: | Alpina [ Sun 18. Sep 2011 11:35 ] |
Post subject: | Re: grænn laser í breiðholltinu |
Hálfvitar,, og greinilega mjög glannalegt að gera svona ![]() |
Author: | kalli* [ Sun 18. Sep 2011 11:37 ] |
Post subject: | Re: grænn laser í breiðholltinu |
Nokkuð viss um að ég sá þennan laser á granda á föstudaginn, sá ekki hvaða bíl það kom frá samt. |
Author: | Bjarkih [ Sun 18. Sep 2011 16:15 ] |
Post subject: | Re: grænn laser í breiðholltinu |
srr wrote: Banna þetta helvíti í sölu. Held að þetta sé bannað hér á landi. |
Author: | ppp [ Sun 18. Sep 2011 17:08 ] |
Post subject: | Re: grænn laser í breiðholltinu |
Það er slæmt að fá þetta í framrúðu, en það er samt ekkert miðað við að fá þetta í augun á sér. Þeir selja lasera í dag sem eru svo öflugir að þú þarft ekki einusinni miða sjálfu tækinu í augað á einhverjum til þess að skemma sjónina, heldur þarf bara óhappa endurkast af glosseruðum hlut til þess að skaðin sé skeður. Fáránlegt að þetta sé ekki bannað. Þetta getur alveg verið jafn skaðlegt og skotvopn, en ólíkt skotvopnum þá er hægt að vera í felum og bomba þessu á fólk og tæki. |
Author: | Alpina [ Sun 18. Sep 2011 17:11 ] |
Post subject: | Re: grænn laser í breiðholltinu |
ppp wrote: Það er slæmt að fá þetta í framrúðu, en það er samt ekkert miðað við að fá þetta í augun á sér. Þeir selja lasera í dag sem eru svo öflugir að þú þarft ekki einusinni miða sjálfu tækinu í augað á einhverjum til þess að skemma sjónina, heldur þarf bara óhappa endurkast af glosseruðum hlut til þess að skaðin sé skeður. Fáránlegt að þetta sé ekki bannað. Þetta getur alveg verið jafn skaðlegt og skotvopn, en ólíkt skotvopnum þá er hægt að vera í felum og bomba þessu á fólk og tæki. ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | ppp [ Sun 18. Sep 2011 17:17 ] |
Post subject: | Re: grænn laser í breiðholltinu |
Sveinki, það sem ég meina er að maður heyrir í skotvopnunum um allt hverfi. Þú getur ekki verið uppá svölum að bomba bíla í klukkutíma. |
Author: | íbbi_ [ Sun 18. Sep 2011 17:30 ] |
Post subject: | Re: grænn laser í breiðholltinu |
mætti alveg vinna skaða með því að beina svona á bíla t.d á kringlumýrarbrautini og flr stöðum, maður er alveg staur í smá tíma á eftir og þar af leiðandi ansi miklar líkur á að maður bombi á eitthvað á meðan, ég var á svona 30 að taka beygju og keyrði hálfur upp á gangstétt |
Author: | Alpina [ Sun 18. Sep 2011 17:50 ] |
Post subject: | Re: grænn laser í breiðholltinu |
ppp wrote: Sveinki, það sem ég meina er að maður heyrir í skotvopnunum um allt hverfi. Þú getur ekki verið uppá svölum að bomba bíla í klukkutíma. hehehe,,, ég veit en þetta átti vel við ![]() |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |