bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 18:44

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hydro imaging
PostPosted: Sun 11. Sep 2011 13:34 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Fri 06. Jun 2003 00:14
Posts: 288
Hydro imaging eða Hydro dip.
Þetta er mögnuð málningar tækni sem ég hef ekki séð áður.
Það væri gaman að vita hvort einhver er að gera þetta hér heima.

http://www.youtube.com/watch?v=LMC_xlBZgBQ

Image

_________________
Image Allar almennar bílaviðgerðir 694-3035 Bilavaktin@gmail.com bv.is
- Cadillac CTS-V - Nissan 300ZX TT - 2004 E46 320d Touring -


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hydro imaging
PostPosted: Sun 11. Sep 2011 13:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Séð þessa tækni áður en ekki þetta video - virkilega flott!!!

Hvernig ætli viðloðunin sé á þessu?

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hydro imaging
PostPosted: Sun 11. Sep 2011 14:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Þetta er frekar töff. Er einhverskonar blað sett í vökvalausn og svo er hluturinn settur í lausnina og blaðið loðir við hlutinn?

Edit: Horfði á þetta allt og sá þetta núna. Bara svalt dæmi!

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hydro imaging
PostPosted: Sun 11. Sep 2011 14:43 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
bimmer wrote:
Séð þessa tækni áður en ekki þetta video - virkilega flott!!!

Hvernig ætli viðloðunin sé á þessu?



Þetta límist við hlutinn og er svo coated eftir á til þess að fá styrk.

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hydro imaging
PostPosted: Sun 11. Sep 2011 20:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Bara töff 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hydro imaging
PostPosted: Mon 12. Sep 2011 00:03 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 02. Dec 2006 18:16
Posts: 495
Location: RVK
afhverju er accessories takki á mótorhjólinu :?:

_________________
VW Passat '07 2.0tdi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hydro imaging
PostPosted: Mon 12. Sep 2011 10:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Kwóti wrote:
afhverju er accessories takki á mótorhjólinu :?:



Þetta er svissinn, þú kveikir á ljósunum þarna, svo snýrðu lyklinum lengra og þá kveikirðu á mótornum. Varstu að fá bílprófið í gær? :)

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hydro imaging
PostPosted: Mon 12. Sep 2011 21:14 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
Er einhver leið að komast að því hvernig blöð þetta eru, hvaða vökvalausn þetta er o.s.frv??

Þetta er virkilega spennandi og töff!

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hydro imaging
PostPosted: Tue 13. Sep 2011 16:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
T-bone wrote:
Er einhver leið að komast að því hvernig blöð þetta eru, hvaða vökvalausn þetta er o.s.frv??

Þetta er virkilega spennandi og töff!


Ég var að panta starter kit af svona dóti, get látið þig vita hvað er í þessu þegar ég er kominn með þetta :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hydro imaging
PostPosted: Tue 13. Sep 2011 20:54 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jun 2006 14:39
Posts: 4778

_________________
BMW E34 ///M5


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Hydro imaging
PostPosted: Wed 14. Sep 2011 00:09 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Sep 2007 12:30
Posts: 1023
Location: Hafnarfjörður
gardara wrote:
T-bone wrote:
Er einhver leið að komast að því hvernig blöð þetta eru, hvaða vökvalausn þetta er o.s.frv??

Þetta er virkilega spennandi og töff!


Ég var að panta starter kit af svona dóti, get látið þig vita hvað er í þessu þegar ég er kominn með þetta :)



Engilega keep me updated. Þetta er virkilega heillandi tækni.

_________________
E30 '86 325 M50 Powered
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group