bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Upphæð bifreiðagjalda - e39 M5 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=52913 |
Page 1 of 1 |
Author: | Giz [ Tue 13. Sep 2011 13:11 ] |
Post subject: | Upphæð bifreiðagjalda - e39 M5 |
Sælir, Til að klára smá reikningsdæmi hjá mér, vantaði mig til gamans að vita ca bifreiðagjöld hjá fólki fyrir e39 M5. Skv. reiknivél skattsins fæ ég upp 31.150.- pr tímabil, eða 62.300.- pr ár. Þá miða ég við 1826 kíló í þyngd og 336 co2 unit í mengun. Er þetta ca að passa? Takk takk, G |
Author: | Haffi [ Tue 13. Sep 2011 13:38 ] |
Post subject: | Re: Upphæð bifreiðagjalda - e39 M5 |
Það er óþekkt co2 uppgefið og áætlað 22.099 krónur per tímabil. |
Author: | JOGA [ Tue 13. Sep 2011 14:03 ] |
Post subject: | Re: Upphæð bifreiðagjalda - e39 M5 |
Þegar CO2 er óuppgefið er notast við eiginþyngd x 0,12 + 50 = reiknuð CO2. Svo plöggar maður CO2 (hvort sem það er actualt eða ekki) í þessa formúlu: (CO2 - 121)*120 + 5000 +350= Bifreiðagjöld. Fyrir 1826 kg. ætti niðurstaðan þá að vera kr. 23.124 Eigin þyngd er svo kannski eitthvað misjafnt skráð sbr. póstinn hans Haffa... |
Author: | Aron M5 [ Tue 13. Sep 2011 14:32 ] |
Post subject: | Re: Upphæð bifreiðagjalda - e39 M5 |
22.000 kr hja mer |
Author: | SteiniDJ [ Tue 13. Sep 2011 14:43 ] |
Post subject: | Re: Upphæð bifreiðagjalda - e39 M5 |
23.150 hjá mér, ef ég man rétt. |
Author: | Axel Jóhann [ Wed 14. Sep 2011 00:35 ] |
Post subject: | Re: Upphæð bifreiðagjalda - e39 M5 |
árið 2008 borgaði ég 28þúsund af 5.4 v8 2.780kg amerískum pickup þannig þetta getur varla verið rétt hjá þér. ![]() |
Author: | kalli* [ Wed 14. Sep 2011 08:36 ] |
Post subject: | Re: Upphæð bifreiðagjalda - e39 M5 |
SteiniDJ wrote: 23.150 hjá mér, ef ég man rétt. Miðað við hvað M5 mengar meira en 540 þá held ég að þið séuð frekar heppnir því að þið eruð að borga sama og ég. ![]() |
Author: | Astijons [ Wed 14. Sep 2011 12:13 ] |
Post subject: | Re: Upphæð bifreiðagjalda - e39 M5 |
eins gott ad thad se ekki mælt eydsla a gummi hohohoh |
Author: | finnbogi [ Wed 14. Sep 2011 16:48 ] |
Post subject: | Re: Upphæð bifreiðagjalda - e39 M5 |
ég borgaði 22 þús núna í haust ![]() |
Author: | Giz [ Thu 15. Sep 2011 13:42 ] |
Post subject: | Re: Upphæð bifreiðagjalda - e39 M5 |
Ég þakka góða svörun! Fer í breytuna. G |
Author: | iar [ Thu 15. Sep 2011 20:24 ] |
Post subject: | Re: Upphæð bifreiðagjalda - e39 M5 |
Axel Jóhann wrote: árið 2008 borgaði ég 28þúsund af 5.4 v8 2.780kg amerískum pickup þannig þetta getur varla verið rétt hjá þér. ![]() Þú gleymir að taka inn í að bifreiðagjöld hafa hækkað smátt og smátt síðan 2008 og eru meira en 50% hærri í dag en 2008. ![]() |
Author: | JOGA [ Thu 15. Sep 2011 20:54 ] |
Post subject: | Re: Upphæð bifreiðagjalda - e39 M5 |
iar wrote: Axel Jóhann wrote: árið 2008 borgaði ég 28þúsund af 5.4 v8 2.780kg amerískum pickup þannig þetta getur varla verið rétt hjá þér. ![]() Þú gleymir að taka inn í að bifreiðagjöld hafa hækkað smátt og smátt síðan 2008 og eru meira en 50% hærri í dag en 2008. ![]() Og þess auki hefur verið innleytt algjörlega nýtt kerfi. |
Author: | ppp [ Sat 17. Sep 2011 00:42 ] |
Post subject: | Re: Upphæð bifreiðagjalda - e39 M5 |
Hvað er ekki orðið ár síðan að þeir töluðu um að það væri "work in progress" að slá inn losun fyrir "óþekkta" bíla? Djöfull eru þeir handónýtir í þessu. Ég væri örugglega viku að flétta upp og slá inn losun fyrir 90% af bílunum á götunni. Týpískt ríkisbull. Ég er orðinn þreyttur á að ofgreiða í þetta. |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |