bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Hydro imaging
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=52873
Page 1 of 1

Author:  -Siggi- [ Sun 11. Sep 2011 13:34 ]
Post subject:  Hydro imaging

Hydro imaging eða Hydro dip.
Þetta er mögnuð málningar tækni sem ég hef ekki séð áður.
Það væri gaman að vita hvort einhver er að gera þetta hér heima.

http://www.youtube.com/watch?v=LMC_xlBZgBQ

Image

Author:  bimmer [ Sun 11. Sep 2011 13:56 ]
Post subject:  Re: Hydro imaging

Séð þessa tækni áður en ekki þetta video - virkilega flott!!!

Hvernig ætli viðloðunin sé á þessu?

Author:  SteiniDJ [ Sun 11. Sep 2011 14:03 ]
Post subject:  Re: Hydro imaging

Þetta er frekar töff. Er einhverskonar blað sett í vökvalausn og svo er hluturinn settur í lausnina og blaðið loðir við hlutinn?

Edit: Horfði á þetta allt og sá þetta núna. Bara svalt dæmi!

Author:  gardara [ Sun 11. Sep 2011 14:43 ]
Post subject:  Re: Hydro imaging

bimmer wrote:
Séð þessa tækni áður en ekki þetta video - virkilega flott!!!

Hvernig ætli viðloðunin sé á þessu?



Þetta límist við hlutinn og er svo coated eftir á til þess að fá styrk.

Author:  Alpina [ Sun 11. Sep 2011 20:12 ]
Post subject:  Re: Hydro imaging

Bara töff 8)

Author:  Kwóti [ Mon 12. Sep 2011 00:03 ]
Post subject:  Re: Hydro imaging

afhverju er accessories takki á mótorhjólinu :?:

Author:  Kristjan [ Mon 12. Sep 2011 10:17 ]
Post subject:  Re: Hydro imaging

Kwóti wrote:
afhverju er accessories takki á mótorhjólinu :?:



Þetta er svissinn, þú kveikir á ljósunum þarna, svo snýrðu lyklinum lengra og þá kveikirðu á mótornum. Varstu að fá bílprófið í gær? :)

Author:  T-bone [ Mon 12. Sep 2011 21:14 ]
Post subject:  Re: Hydro imaging

Er einhver leið að komast að því hvernig blöð þetta eru, hvaða vökvalausn þetta er o.s.frv??

Þetta er virkilega spennandi og töff!

Author:  gardara [ Tue 13. Sep 2011 16:42 ]
Post subject:  Re: Hydro imaging

T-bone wrote:
Er einhver leið að komast að því hvernig blöð þetta eru, hvaða vökvalausn þetta er o.s.frv??

Þetta er virkilega spennandi og töff!


Ég var að panta starter kit af svona dóti, get látið þig vita hvað er í þessu þegar ég er kominn með þetta :)

Author:  Aron Fridrik [ Tue 13. Sep 2011 20:54 ]
Post subject:  Re: Hydro imaging


Author:  T-bone [ Wed 14. Sep 2011 00:09 ]
Post subject:  Re: Hydro imaging

gardara wrote:
T-bone wrote:
Er einhver leið að komast að því hvernig blöð þetta eru, hvaða vökvalausn þetta er o.s.frv??

Þetta er virkilega spennandi og töff!


Ég var að panta starter kit af svona dóti, get látið þig vita hvað er í þessu þegar ég er kominn með þetta :)



Engilega keep me updated. Þetta er virkilega heillandi tækni.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/