bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 18:46

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 08. Sep 2011 14:58 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Dec 2006 23:11
Posts: 320
Location: Grafarholt, Reykjavík
Ég ætla að panta mér vetradekk að utan bæði vegna þess að ég er með staggered size 18" front & 19" back og ég fæ ekki þau dekk á íslandi í 19" sem ég vill og að sjálfsögðu
hef ég ekkert sérlega mikinn áhuga að láta taka mig ósmurt eða smurt við kaup á dekkjum fyrir veturinn.

Hafði hugsað mér að panta á Tirerack.com og fá einhvern eða einhverja með mér í það bara til að splitta sendingarkostnaðinum.

Verðdæmi (stakt dekk):

N1: X-Ice Xi2 225/40/18 = 59.990
TR: X-Ice Xi2 255/40/18 = $179.00 / 21.000 cirka.

Það leggjast auðvitað gjöld, tollur og vaskur á þetta en það mun alldrei samsvara 60.000Kr.- per dekk í þessu dæmi.

Ég ætla amk að verzla mér þessi Michelin X-Ice Xi2 og hérna er hægt að sjá hvaða stærðir eru mögulegar í þeirri týpu
http://www.tirerack.com/tires/tires.jsp ... mpare1=yes

Endilega vertu í bandi ef þú hefur áhuga á að panta með mér hvort sem það eru vetradekk eða bara dekk fyrir næsta sumar.

_________________
Chrysler Crossfire 3.2L 05' *Í notkun*

E46 325i Limousine 04' *SELDUR*
Kawasaki KX 250F 05' *SELT*


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Sep 2011 15:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sat 28. Jul 2007 14:28
Posts: 5509
Location: 108 Reykjavík
Hefurðu einhverja hugmynd um hvernig sendingarkostnaður yrði? Varstu að spá í að taka þetta bara með venjulegum pósti, eða ætlarðu að skella dekkjunum á bretti hjá eimskip? :)

_________________
Ódýrir OEM Bosch súrefnisskynjarar til sölu!

Vantar þig aðstoð við að panta af ebay eða annarstaðar á netinu? Sendu mér PM.

1994 BMW E36 332i sedan
1991 Chevrolet Camaro Z28
1982 Toyota Carina A60
2005 Ford Fiesta ST


Svezel wrote:
Þú ert svo mikill bíla-hipster að það er ekki fyndið :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Sep 2011 15:48 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 09. Dec 2006 22:29
Posts: 307
Location: Reykjavík
Bílabúð Benna hefur verið að sérpanta af TR allar gerðir og stærðir :thup:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Sep 2011 17:17 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Dec 2006 23:11
Posts: 320
Location: Grafarholt, Reykjavík
gardara wrote:
Hefurðu einhverja hugmynd um hvernig sendingarkostnaður yrði? Varstu að spá í að taka þetta bara með venjulegum pósti, eða ætlarðu að skella dekkjunum á bretti hjá eimskip? :)


Sæll, var nú bara að pæla í að shippa þetta í gegnum viaaddress nema annað sé ódýrara eða betri kostur.

Berteh wrote:
Bílabúð Benna hefur verið að sérpanta af TR allar gerðir og stærðir :thup:


Og hvað heldur þú að bílabúðin hans Benna leggi ofaná?

Kanski hefur það breyst en þegar ég spurðist til um ákveðna vöru sem kostaði tæplega $200 dollara úti komu þeir með 80.000Kr.- lokaverð :/ :hmm:

*edit* Ég skaust uppí Benna til að sannreyna þetta og hann reiknaði þetta (þeir kaupa af Tirerack á heildsöluverði btw) í kringum 300.000Kr.- :biggrin: l0l

_________________
Chrysler Crossfire 3.2L 05' *Í notkun*

E46 325i Limousine 04' *SELDUR*
Kawasaki KX 250F 05' *SELT*


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Sep 2011 17:58 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
Dekkverk er með ótrúlega góð verð á dekkjum hjá sér og veit ég um nokkra meðlimi hér sem hafa verslað hjá þeim

T,D
245/45R18 Nokian WR Vetrardekk/Heilsársdekk Mynd

4stk undir komin 120.000.kr – 4stk án vinnu á 132.000.kr – Fullt verð var 185.500.kr
http://dekkverk.is/

Feedback umræður

viewtopic.php?f=24&t=49709

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 08. Sep 2011 18:38 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Dec 2006 23:11
Posts: 320
Location: Grafarholt, Reykjavík
Stefan325i wrote:
Dekkverk er með ótrúlega góð verð á dekkjum hjá sér og veit ég um nokkra meðlimi hér sem hafa verslað hjá þeim

T,D
245/45R18 Nokian WR Vetrardekk/Heilsársdekk Mynd

4stk undir komin 120.000.kr – 4stk án vinnu á 132.000.kr – Fullt verð var 185.500.kr
http://dekkverk.is/

Feedback umræður

viewtopic.php?f=24&t=49709


Jújú klárlega á góða verðinu, en það er erfitt að fá 245-265/40-50/19" vetradekk sama hvert þú ferð og ef þú finnur þau þá kosta þau $$$$$$.

Þessvegna datt mér það í hug að panta með 1-3 aðilum af Tirerack og spara heilan helling í dekkjakaupum.

En ef enginn dettur inní þetta með mér verð ég að versla þetta heima og þá enda ég örugglega hjá þeim í dekkverk.

_________________
Chrysler Crossfire 3.2L 05' *Í notkun*

E46 325i Limousine 04' *SELDUR*
Kawasaki KX 250F 05' *SELT*


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Sep 2011 00:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
Þú veist samt að crossfire er með 18 að framan og 19" að aftan, :santa:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Sep 2011 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Axel Jóhann wrote:
Þú veist samt að crossfire er með 18 að framan og 19" að aftan, :santa:


Kíktu á fyrstu setninguna í þessum þræði....... :lol:

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Sep 2011 00:14 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 14. Dec 2005 19:56
Posts: 9115
Location: Breiðholt, Reykjavík
bimmer wrote:
Axel Jóhann wrote:
Þú veist samt að crossfire er með 18 að framan og 19" að aftan, :santa:


Kíktu á fyrstu setninguna í þessum þræði....... :lol:




Ahhh ég var ekkert að lesa efsta póst. :mrgreen:

_________________
Axel Jóhann Helgason. S. 695-7205


E34 Touring
Musso 2.9TDi

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Sep 2011 04:28 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Dec 2006 23:11
Posts: 320
Location: Grafarholt, Reykjavík
Axel Jóhann wrote:
bimmer wrote:
Axel Jóhann wrote:
Þú veist samt að crossfire er með 18 að framan og 19" að aftan, :santa:


Kíktu á fyrstu setninguna í þessum þræði....... :lol:




Ahhh ég var ekkert að lesa efsta póst. :mrgreen:


:drool:













:lol:

_________________
Chrysler Crossfire 3.2L 05' *Í notkun*

E46 325i Limousine 04' *SELDUR*
Kawasaki KX 250F 05' *SELT*


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Sep 2011 15:56 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 27. May 2003 07:47
Posts: 12484
athugaðu svo að þú borgar toll af verðinu+sendingakostnaði sem heild, rándýrt að flytja dekk heim í dag

_________________
M.benz E320 Family Wagon
Chevrolet Silverado vinnujálkur
Chevrolet Silverado skúrajálkur
Cadillac eldorado 1973, ísbíll


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Sep 2011 18:57 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Dec 2006 23:11
Posts: 320
Location: Grafarholt, Reykjavík
íbbi_ wrote:
athugaðu svo að þú borgar toll af verðinu+sendingakostnaði sem heild, rándýrt að flytja dekk heim í dag


Akkúrrat, þessvegna vil ég fá 2-3 með mér í þetta svo það sé hægt að splitta sendingakostnaðnum.

Ef að ég myndi semsagt panta bara einn þá væri það í kringum $300 dollara sendingakostnaður.

Þegar fleyrri eru komnir í spilið þá lækkar sendingakostnaðurinn svo um munar per dekkja ganginn.

Ég hef ekki mikla reynslu af þessu en ég hef pantað einusinni 19" gang (2009) og þá pöntuðum við 4 og sendingarkostnaðurinn endaði í $150 per mann.

Ég kom ekki nálægt pöntuninni en það var gert í gegnum svipað system og Viaaddress. (Ekki SHOPUSA)

_________________
Chrysler Crossfire 3.2L 05' *Í notkun*

E46 325i Limousine 04' *SELDUR*
Kawasaki KX 250F 05' *SELT*


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 09. Sep 2011 19:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Búinn að athuga verð í Evrópu?
Enginn tollur af dekkjum framleiddum í mörgum löndum utan USA.
https://vefafgreidsla.tollur.is/tollalina/tav/ (smella á tollskrárnúmer)

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Sat 10. Sep 2011 04:42 
Offline
Go-kartbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 05. Dec 2006 23:11
Posts: 320
Location: Grafarholt, Reykjavík
Benzari wrote:
Búinn að athuga verð í Evrópu?
Enginn tollur af dekkjum framleiddum í mörgum löndum utan USA.
https://vefafgreidsla.tollur.is/tollalina/tav/ (smella á tollskrárnúmer)



Ertu eða er einhver hérna með hugmynd af síðu til að panta af í evrópu ?

_________________
Chrysler Crossfire 3.2L 05' *Í notkun*

E46 325i Limousine 04' *SELDUR*
Kawasaki KX 250F 05' *SELT*


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group