bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

bebecar avatar
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5281
Page 1 of 3

Author:  Aron [ Tue 30. Mar 2004 20:25 ]
Post subject:  bebecar avatar

Ég verð að mótmæla þessari mynd og hvetja þig til að setja nýja ekki jafn grípandi, maður scrollar niður og síðan fer maður fram hjá avatar myndinni hans og manni finnst maður alltaf vera að missa af einhverju og scrollar aftur upp til að skoða.
Þetta er búið að hægja á yfirferðinni í að lesa, að þurfa að double checka svona.

Author:  gunnar [ Tue 30. Mar 2004 20:28 ]
Post subject: 

:lol: :lol:

Alveg sammála þessu :roll:

Author:  ///MR HUNG [ Tue 30. Mar 2004 20:29 ]
Post subject: 

HAAAA :hmm:

Author:  ///MR HUNG [ Tue 30. Mar 2004 20:32 ]
Post subject: 

HAAAA :hmm:

Author:  Kristjan [ Tue 30. Mar 2004 20:38 ]
Post subject: 

Ég mótmæli! Ég vil fá myndina í betri upplausn!

Author:  Aron [ Tue 30. Mar 2004 20:40 ]
Post subject: 

Image þetta er myndin

Author:  Benzer [ Tue 30. Mar 2004 20:41 ]
Post subject: 

Ég er bara ekki ennþá búinn að ná þessari mynd :oops:

Author:  Haffi [ Tue 30. Mar 2004 20:42 ]
Post subject: 

ekki ég heldur :oops:

Author:  Jss [ Tue 30. Mar 2004 20:46 ]
Post subject: 

Benzer wrote:
Ég er bara ekki ennþá búinn að ná þessari mynd :oops:


Haffi wrote:
ekki ég heldur :oops:


Þetta er kvenmaður sem er að beygja sig yfir "húddið" á Porsche og er þetta Porsche merkið sem er þarna á milli lappanna á henni. ;)

Ég ætla rétt að vona að þið hafið áttað ykkur á kvenmannshlutanum sjálfir. ;) :lol:

Author:  vallio [ Tue 30. Mar 2004 20:46 ]
Post subject: 

eruði ekki búinir að ná myndinni?????
hvað er að :D
skoða vel..... hehe

Author:  Benzer [ Tue 30. Mar 2004 20:47 ]
Post subject: 

Jss wrote:
Benzer wrote:
Ég er bara ekki ennþá búinn að ná þessari mynd :oops:


Haffi wrote:
ekki ég heldur :oops:


Þetta er kvenmaður sem er að beygja sig yfir "húddið" á Porsche og er þetta Porsche merkið sem er þarna á milli lappanna á henni. ;)

Ég ætla rétt að vona að þið hafið áttað ykkur á kvenmannshlutanum sjálfir. ;) :lol:


Ég fattaði Kvennmannshlutann sjálfur :) en ekki þetta sem var undir því

Author:  Haffi [ Tue 30. Mar 2004 20:48 ]
Post subject: 

mér fannst þetta bara virkilega óeggjandi afturendi verð ég að segja :(
held að nærbuxurnar hafi fælt mig í burtu :D
en ég tók ekki eftir porkermerkinu... er greinilega ekki nógu góður í þessu!

Author:  Heizzi [ Tue 30. Mar 2004 20:55 ]
Post subject: 

þetta er bara stórt NEI

þetta er eins og gaur í aðsniðnum nærbuxum frá 1979...

Author:  hostage [ Tue 30. Mar 2004 20:56 ]
Post subject: 

er ekki allt í lagi ,.. ??? avatars mavatars.. :?

Author:  Haffi [ Tue 30. Mar 2004 20:57 ]
Post subject: 

Heizzi wrote:
þetta er bara stórt NEI

þetta er eins og gaur í aðsniðnum nærbuxum frá 1979...


hehe ég huxaði einmitt hið sama :oops:

En þetta er nú 80's porker... sniðið ætti að vera samkvæmt því! :P

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/