bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Lotus https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=5280 |
Page 1 of 6 |
Author: | Beggi [ Tue 30. Mar 2004 19:17 ] |
Post subject: | Lotus |
ætlaði bara svona að láta ykkur vita að það er að koma alveg nýr lotus elise á götuna svartur á 17" hann er kominn niður í port |
Author: | Chrome [ Tue 30. Mar 2004 19:19 ] |
Post subject: | |
NETT!!! NETT!!! og ákaflega NETT!!! Hvernig væri að reyna að ná myndum af gripnum og pósta ![]() |
Author: | Beggi [ Tue 30. Mar 2004 19:25 ] |
Post subject: | |
hehe er þarna á hverjum degi nánast á bara ekki myndavél |
Author: | gunnar [ Tue 30. Mar 2004 19:31 ] |
Post subject: | |
spurning hvort maður kíkji niður eftir. ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 30. Mar 2004 19:44 ] |
Post subject: | |
AFLIÐ í þessu er alveg lýginni líkast,,,,örfá hestöfl ((eins og húsdýragarðurinn)) og létt eins og spínatblað,,,, þannig að brautartímar á svona bíl eru ótrúlegir,,,,,,,vantar afl+endahraði Sv.H ps.......mal3 á örugglega eitthvað í pokahorninu um þetta Sv.H |
Author: | Jökull [ Tue 30. Mar 2004 20:00 ] |
Post subject: | |
það var verið að seigja mér frá einhverjum grænum í portinu í dag ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 30. Mar 2004 20:06 ] |
Post subject: | |
Svaltu maður.........þessir bílar eru geggjaiðir |
Author: | Benzer [ Tue 30. Mar 2004 20:08 ] |
Post subject: | |
bjahja wrote: Svaltu maður.........þessir bílar eru geggjaiðir
Hvað er "Svaltu" á þetta kannski að vera svalur eða svartur ![]() |
Author: | bjahja [ Tue 30. Mar 2004 20:16 ] |
Post subject: | |
Benzer wrote: bjahja wrote: Svaltu maður.........þessir bílar eru geggjaiðir Hvað er "Svaltu" á þetta kannski að vera svalur eða svartur ![]() Hahhahaha............neimaður, ég segi það sem ég meina, svaltu |
Author: | Aron [ Tue 30. Mar 2004 20:18 ] |
Post subject: | |
Sweet, magnaður skítur nú væri gaman að horfa á auto X ![]() |
Author: | Jss [ Tue 30. Mar 2004 20:32 ] |
Post subject: | |
![]() ps Alpina hefurðu keyrt svona bíl ![]() ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 30. Mar 2004 20:37 ] |
Post subject: | |
Jss wrote: :shock: GEGGJAÐ
ps Alpina hefurðu keyrt svona bíl ![]() ![]() Nei..... því miður ,,en sá svona bíl í aqua-plan test hjá Auto Motor und Sport brautinni ((hlutanum,,einnig Megane í hringkeyrslu ![]() ![]() Sv.H |
Author: | Jss [ Tue 30. Mar 2004 20:44 ] |
Post subject: | |
Alpina wrote: Jss wrote: :shock: GEGGJAÐ ps Alpina hefurðu keyrt svona bíl ![]() ![]() Nei..... því miður ,,en sá svona bíl í aqua-plan test hjá Auto Motor und Sport brautinni ((hlutanum,,einnig Megane í hringkeyrslu ![]() ![]() Sv.H Ég ætlaði að segja það, þetta er bíll sem er ofarlega á lista yfir bíla sem mig langar að prófa og það á braut. ![]() |
Author: | joipalli [ Tue 30. Mar 2004 21:16 ] |
Post subject: | |
Hvar er þetta port? ![]() Það er spurning hvað hann hafi fengið hann á? Þessir bílar haldast nokkuð vel í verði úti. En á eftir að vera þungur í endursölu hér heima. En engu að síður frábærir bílar. Eftir nokkur ár, þá væri sniðugt að flytja inn Opel speedster "frændann" þá 2.0 Turbo. Bara útaf því að það er Opel merki á honum á hann eftir að falla vel í verði. ![]() |
Author: | GHR [ Tue 30. Mar 2004 21:17 ] |
Post subject: | |
Á eitthver mynd af svona boddý??? Hef ekki hugmynd um hvernig bíll þetta er ![]() ![]() |
Page 1 of 6 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |