bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
tíðnir á þráðlausu neti frá Símanum https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=52742 |
Page 1 of 2 |
Author: | Zed III [ Fri 02. Sep 2011 21:54 ] |
Post subject: | tíðnir á þráðlausu neti frá Símanum |
ég var að fá tölvu frá USA sem er með þráðlausu netkorti en ég næ engu sambandi við routerinn. Þarf ég eitthvað að eiga við stillingarnar á tíðnum (ég fann þær þar sem ég var að skoða propperties fyrir netkortið) og vita menn hvað þetta á að vera til að vera compatible hér heima (þ.e. ef það þarf að breyta þessu eitthvað)? |
Author: | Orri Þorkell [ Fri 02. Sep 2011 23:09 ] |
Post subject: | Re: tíðnir á þráðlausu neti frá Símanum |
þú átt held ég ekkert að þurfa að eiga við tíðnina, allavega hef ég getað notað sömu tölvuna í usa og á íslandi með allskonar routerum án þess að þurfa eiga við neinar stillingar, bara setja inn passwordið á routernum. wep key finnur tölvan þín enga nettengingu? |
Author: | Zed III [ Fri 02. Sep 2011 23:37 ] |
Post subject: | Re: tíðnir á þráðlausu neti frá Símanum |
rétt, hún finnur ekkert. ætla að testa að setja þráðlaust usb dongle í og sjá hvort eitthvað gerist. |
Author: | gardara [ Sat 03. Sep 2011 00:09 ] |
Post subject: | Re: tíðnir á þráðlausu neti frá Símanum |
Loftnetið á netkortinu laust? Getur líka prófað að auka voltin á netkortinu og séð hvort það fái signal þá. |
Author: | Zed III [ Sat 03. Sep 2011 08:01 ] |
Post subject: | Re: tíðnir á þráðlausu neti frá Símanum |
gardara wrote: Loftnetið á netkortinu laust? Getur líka prófað að auka voltin á netkortinu og séð hvort það fái signal þá. Það er innbyggt kort án loftnets. Þetta er vélin: http://www.newegg.com/Product/Product.aspx?Item=N82E16883103297 Hef ekki heyrt um að auka voltin, þarf að testa það. |
Author: | Einarsss [ Sat 03. Sep 2011 08:22 ] |
Post subject: | Re: tíðnir á þráðlausu neti frá Símanum |
Þarftu ekki bara að svissa tíðnunum sem routerinn sendir út? Finnst það líklegasta skýringin. |
Author: | Zed III [ Sat 03. Sep 2011 09:11 ] |
Post subject: | Re: tíðnir á þráðlausu neti frá Símanum |
Einarsss wrote: Þarftu ekki bara að svissa tíðnunum sem routerinn sendir út? Finnst það líklegasta skýringin. nú veit ég ekki, allir lapparnir virka rétt. Myndi þetta ekki fokka í þeim ? kannski ég prufi að hringja í þjónustuver Símans. |
Author: | BjarkiHS [ Sat 03. Sep 2011 09:59 ] |
Post subject: | Re: tíðnir á þráðlausu neti frá Símanum |
Er kveikt á þráðlausa netinu í vélinni ? ![]() |
Author: | Einarsss [ Sat 03. Sep 2011 10:05 ] |
Post subject: | Re: tíðnir á þráðlausu neti frá Símanum |
Zed III wrote: Einarsss wrote: Þarftu ekki bara að svissa tíðnunum sem routerinn sendir út? Finnst það líklegasta skýringin. nú veit ég ekki, allir lapparnir virka rétt. Myndi þetta ekki fokka í þeim ? kannski ég prufi að hringja í þjónustuver Símans. þráðlaus netkort eru yfirleitt stillt á auto með tíðnirnar, ég myndi bara prófa logga þig inn á routerinn.. yfirleitt http://192.168.1.254 á routerum frá símanum, user name og password er admin. Fara í wireless og efst í hægra horninu ættiru að geta valið configure. Prófaðu bara að skipta um channels á þessu og gá hvort það breyti einhverju ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Sat 03. Sep 2011 11:32 ] |
Post subject: | Re: tíðnir á þráðlausu neti frá Símanum |
Ég var með Speedtouch 585 (eða Thomson 585, whatever) og fór í gegnum 6 - 8 af þessum baukum. Þeir enduðu allir á sama vegu: Wireless-kerfið í þeim var drasl. Sumar rásir voru einfaldlega gagnslausar. Prófaðu að festa hann á annaðhvort b, g eða n band og fasta millirás (5 - 8 er fínt). Þeir eru líka viðkvæmir fyrir truflunum. Ef þú ert með annan þráðlausan búnað sem er að senda út þá skaltu prófa að slökkva á honum. |
Author: | Zed III [ Sat 03. Sep 2011 12:24 ] |
Post subject: | Re: tíðnir á þráðlausu neti frá Símanum |
Einarsss wrote: Zed III wrote: Einarsss wrote: Þarftu ekki bara að svissa tíðnunum sem routerinn sendir út? Finnst það líklegasta skýringin. nú veit ég ekki, allir lapparnir virka rétt. Myndi þetta ekki fokka í þeim ? kannski ég prufi að hringja í þjónustuver Símans. þráðlaus netkort eru yfirleitt stillt á auto með tíðnirnar, ég myndi bara prófa logga þig inn á routerinn.. yfirleitt http://192.168.1.254 á routerum frá símanum, user name og password er admin. Fara í wireless og efst í hægra horninu ættiru að geta valið configure. Prófaðu bara að skipta um channels á þessu og gá hvort það breyti einhverju ![]() Þetta er cool. Vissi ekki af þessu. ég sé að wireless netið er sett upp fyrir b/g staðal en nýja vélin ræður við n. Spurning hvort þetta liggi í því. Testa þetta svona: Configuration Interface Enabled: Yes Physical Address: 00:14:7F:2D:53:E3 Network Name (SSID): SpeedTouch556E74 Interface Type: 802.11b/g Actual Speed: 54 Mbps Band: 2.4G Hz Channel Selection: Manual Region: Europe Channel: 6 Allow multicast from Broadband Network: Yes Security Broadcast Network Name: Yes Allow New Devices: New stations are allowed (automatically) Security Mode: WEP |
Author: | Zed III [ Mon 05. Sep 2011 09:42 ] |
Post subject: | Re: tíðnir á þráðlausu neti frá Símanum |
ég talaði við tæknimann hjá símanum og hann kom með skemmtilega hugmynd. ég er nefnilega með sjónvarp í gegnum ADSL sem liggur við hliðina á nýju tölvunni. Hann stakk upp á því að ég opnaði cat5 kapalinn sem fer í afruglarann og steldi þaðan 2 vírum og splæsti á annan cat 5 enda. Ég myndi gera þetta sama við routerinn og þá væri ég effectíft búinn að útbúa 2 tengingar niður í routerinn, eina fyrir sjónvarpið (sem fer í tiltekið port á routerinum) og aðra fyrir home theater kerfið (nýju tölvuna) sem fer í annað port. ![]() Vandamálið mitt er ég er ekki alveg sure á því hvaða vírar þetta eru sem ég þyrfti að færa. |
Author: | Jón Bjarni [ Mon 05. Sep 2011 13:05 ] |
Post subject: | Re: tíðnir á þráðlausu neti frá Símanum |
þú notar pinna 1-2-3-6 í RJ45 fyrir gagnaflutning... venjulega er þetta vírað svona 1- hvítur appelsínugulur 2- appelsínugulur 3- hvítur grænn 4- blár 5- hvítur blár 6- grænn 7- hvítur brúnn 8- brúnn þannig til að splitta snúrinni geri ég venjulega svona 1- hvítur appelsínugulur 2- appelsínugulur 3- hvítur grænn 6- grænn 1- blár 2- hvítur blár 3- hvítur brúnn 6- brúnn ef þér finnst þetta óskiljanlegt... þá get ég græjað þetta fyrir þig ódýrt.... |
Author: | Zed III [ Mon 05. Sep 2011 13:25 ] |
Post subject: | Re: tíðnir á þráðlausu neti frá Símanum |
Jón Bjarni wrote: þú notar pinna 1-2-3-6 í RJ45 fyrir gagnaflutning... venjulega er þetta vírað svona 1- hvítur appelsínugulur 2- appelsínugulur 3- hvítur grænn 4- blár 5- hvítur blár 6- grænn 7- hvítur brúnn 8- brúnn þannig til að splitta snúrinni geri ég venjulega svona 1- hvítur appelsínugulur 2- appelsínugulur 3- hvítur grænn 6- grænn 1- blár 2- hvítur blár 3- hvítur brúnn 6- brúnn ef þér finnst þetta óskiljanlegt... þá get ég græjað þetta fyrir þig ódýrt.... Óskiljanelgt, ekki alveg. Til í að fá þig til að græja þetta, ekki spurning. sendi á þig PM. |
Author: | Jón Ragnar [ Mon 05. Sep 2011 13:26 ] |
Post subject: | Re: tíðnir á þráðlausu neti frá Símanum |
Jón Bjarni wrote: þú notar pinna 1-2-3-6 í RJ45 fyrir gagnaflutning... venjulega er þetta vírað svona 1- hvítur appelsínugulur 2- appelsínugulur 3- hvítur grænn 4- blár 5- hvítur blár 6- grænn 7- hvítur brúnn 8- brúnn þannig til að splitta snúrinni geri ég venjulega svona 1- hvítur appelsínugulur 2- appelsínugulur 3- hvítur grænn 6- grænn 1- blár 2- hvítur blár 3- hvítur brúnn 6- brúnn ef þér finnst þetta óskiljanlegt... þá get ég græjað þetta fyrir þig ódýrt.... Geturu búið til cat5 snúru handa mér líka? er með powerline tengi og vantar annað fyrir flakkara |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |