bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 18:42

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: vélargálgi?
PostPosted: Wed 31. Aug 2011 23:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
ekki á eithver eitt stikki vélargálaga sem væri til í að vera svo góður að lána mér eftir helgi :angel:
er allveg til í að borga smá fyrir lánið og síðan getur sá sem lánar mér hann fengið að geima felgurnar sem eiga að fara undir bílinn á meðan ég er með gálgan í láni
svona þannig þið vitið að það verði ekki vesen á mér að skila honum :lol:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: vélargálgi?
PostPosted: Wed 31. Aug 2011 23:44 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. May 2003 11:10
Posts: 832
Location: rvk
http://www.byko.is/leigumarkadur/

1/2 dagur 2.400
dagsleiga 4.800
vidbótardagur 2.400
vika 12.000

ágætis díll

_________________
Aron
s.894-2066

E39 523i 19" BBS CH
E36 318i 17" BBS RX


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: vélargálgi?
PostPosted: Thu 01. Sep 2011 00:22 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
ja.. fékk lánað hjá þeim þegar ég tók vélina úr leigði hann yfir helgi og þurfti bara að borga einn dag þar sem ég hefði hvortsem er ekki getað skilað honum strax, en var helst að spá hvort eithver gæti reddað mér honum hérna og þá ódýrara :thup:
en takk annars :D

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: vélargálgi?
PostPosted: Thu 01. Sep 2011 02:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hvað ertu að brasa Jói,,,,,á að setja b35 ofan í ? :D

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: vélargálgi?
PostPosted: Thu 01. Sep 2011 19:49 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 11. Jul 2009 16:34
Posts: 1204
hahah ne... m30 og já hún er ekki enn komin í hjá mér :lol:
lenti í veseni með bolta sem brotnuðu fyrir festinguna á sjálfskiptinguni, en nú er loksins allt klárt og vélin fær að komast í eftir helgi :thup:

_________________
afsakið allar stafsetningar villur (er lesblindur)
Image
BMW e36 325is "dundið" (seldur)
BMW e36 318is "daily"
BMW e32 730ia "sá fyrsti" (seldur :( )


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group