bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

vélargálgi?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=52706
Page 1 of 1

Author:  Joibs [ Wed 31. Aug 2011 23:19 ]
Post subject:  vélargálgi?

ekki á eithver eitt stikki vélargálaga sem væri til í að vera svo góður að lána mér eftir helgi :angel:
er allveg til í að borga smá fyrir lánið og síðan getur sá sem lánar mér hann fengið að geima felgurnar sem eiga að fara undir bílinn á meðan ég er með gálgan í láni
svona þannig þið vitið að það verði ekki vesen á mér að skila honum :lol:

Author:  Aron [ Wed 31. Aug 2011 23:44 ]
Post subject:  Re: vélargálgi?

http://www.byko.is/leigumarkadur/

1/2 dagur 2.400
dagsleiga 4.800
vidbótardagur 2.400
vika 12.000

ágætis díll

Author:  Joibs [ Thu 01. Sep 2011 00:22 ]
Post subject:  Re: vélargálgi?

ja.. fékk lánað hjá þeim þegar ég tók vélina úr leigði hann yfir helgi og þurfti bara að borga einn dag þar sem ég hefði hvortsem er ekki getað skilað honum strax, en var helst að spá hvort eithver gæti reddað mér honum hérna og þá ódýrara :thup:
en takk annars :D

Author:  srr [ Thu 01. Sep 2011 02:05 ]
Post subject:  Re: vélargálgi?

Hvað ertu að brasa Jói,,,,,á að setja b35 ofan í ? :D

Author:  Joibs [ Thu 01. Sep 2011 19:49 ]
Post subject:  Re: vélargálgi?

hahah ne... m30 og já hún er ekki enn komin í hjá mér :lol:
lenti í veseni með bolta sem brotnuðu fyrir festinguna á sjálfskiptinguni, en nú er loksins allt klárt og vélin fær að komast í eftir helgi :thup:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/