bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 18:54

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
 Post subject: Lakkviðgerðir
PostPosted: Thu 25. Aug 2011 17:59 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 06. Mar 2007 15:01
Posts: 367
Það eru byrjaðir að myndast litlir ryðpunktar í þakið á bílnum hjá vinkonu minni - þarf að hreinsa þetta upp og koma í veg fyrir frekari skemmdir. Vitið þið um einhverja sem taka svona að sér fyrir sanngjarnt verð?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Lakkviðgerðir
PostPosted: Fri 26. Aug 2011 10:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 11. Mar 2007 20:57
Posts: 1783
Location: Kaupmannahöfn
Það er byrjað að ryðga sem segir þér bara að það þarf að vinna það upp og mála, finna sér duglegan bílamálara og láta taka allan toppinn. Tekur ekki svo langan tíma og þarf ekki að kosta svo svakalega mikið, fyrir öllu að ná þessu snemma og koma í veg fyrir meira tjón.

_________________
Volvo 945 Túúúúúrbó

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 18 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group