bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Mega OT - Hvaða bíl á maður að skoða (~1.000.000) https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=52583 |
Page 1 of 3 |
Author: | Jónas [ Wed 24. Aug 2011 20:22 ] |
Post subject: | Mega OT - Hvaða bíl á maður að skoða (~1.000.000) |
Kominn með ógeð af því að vera alltaf að skröltast á 300k druslum, hvaða bíla á maður að skoða í kringum 1.000.000 (plús/mínus 200.000). Eitthvað sem eyðir minna en ~10L innanbæjar, ekki ekið hálfa leið til tunglsins og er almennt í góðu standi. Hef ekki mikinn áhuga á e46 nema það sé 318 og í toppstandi, finnst eins og flestir e46 á þessu verðu séu eknir 200k+ Yars? Focus? Fiesta? Mazda 3? Swift? Golf/Polo (nýja boddíið)? Ráðgjöf takk? Verslaði síðast bíl fyrir ~3 árum ![]() |
Author: | Misdo [ Wed 24. Aug 2011 20:58 ] |
Post subject: | Re: Mega OT - Hvaða bíl á maður að skoða (~1.000.000) |
alltaf fundist nýja lookið á golf looka vel semsagt 2006-2010 ? lookið ekki þetta allra nýjasta svo gætiru athugað með BMW 118 ef þú færð þannig á milljón |
Author: | Vlad [ Wed 24. Aug 2011 21:00 ] |
Post subject: | Re: Mega OT - Hvaða bíl á maður að skoða (~1.000.000) |
Misdo wrote: alltaf fundist nýja lookið á golf looka vel semsagt 2006-2010 ? lookið ekki þetta allra nýjasta svo gætiru athugað með BMW 118 ef þú færð þannig á milljón Aldrei að fara gerast. Annars eru Focus frá svona 2005 virkilega góðir bílar og gott að keyra. |
Author: | Jónas [ Wed 24. Aug 2011 21:10 ] |
Post subject: | Re: Mega OT - Hvaða bíl á maður að skoða (~1.000.000) |
Finnst Golf 2004+ looka vel. Eru Golf ennþá drasl? Jeremy í Top Gear talar ekki um annað ![]() Var einmitt með Ford Focus í leigu um daginn (nýja boddí) og fílaði mjög vel |
Author: | ppp [ Wed 24. Aug 2011 21:45 ] |
Post subject: | Re: Mega OT - Hvaða bíl á maður að skoða (~1.000.000) |
Jónas wrote: Hef ekki mikinn áhuga á e46 nema það sé 318 og í toppstandi Afhverju myndiru frekar vilja 318i, sem eyðir mun meira en jafnvel helmingi kraftmeiri dísel bmw, í stað t.d. 320d? Ekki að ég sé eitthvað spes að mæla með 320d. Eflaust frekar hrá eintök sem þú fengir á þessu verði, en ég er bara forvitinn. |
Author: | Jónas [ Wed 24. Aug 2011 21:51 ] |
Post subject: | Re: Mega OT - Hvaða bíl á maður að skoða (~1.000.000) |
ppp wrote: Jónas wrote: Hef ekki mikinn áhuga á e46 nema það sé 318 og í toppstandi Afhverju myndiru frekar vilja 318i, sem eyðir mun meira en jafnvel helmingi kraftmeiri dísel bmw, í stað t.d. 320d? Ekki að ég sé eitthvað spes að mæla með 320d. Eflaust frekar hrá eintök sem þú fengir á þessu verði, en ég er bara forvitinn. Myndi auðvitað vilja 320d, en eins og þú segir þá eru væntanlega bara hræ í boði @ 1200k. |
Author: | Aron Fridrik [ Wed 24. Aug 2011 21:57 ] |
Post subject: | Re: Mega OT - Hvaða bíl á maður að skoða (~1.000.000) |
http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=4 |
Author: | ppp [ Wed 24. Aug 2011 22:03 ] |
Post subject: | Re: Mega OT - Hvaða bíl á maður að skoða (~1.000.000) |
Aron Fridrik wrote: http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=34&cid=332979&sid=167323&schid=33b4904d-0308-4bbe-a1da-f3e809010d9b&schpage=4 Vantar amk ekki lookið á þennan. |
Author: | Jónas [ Wed 24. Aug 2011 22:05 ] |
Post subject: | Re: Mega OT - Hvaða bíl á maður að skoða (~1.000.000) |
Aron Fridrik wrote: http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=34&cid=332979&sid=167323&schid=33b4904d-0308-4bbe-a1da-f3e809010d9b&schpage=4 Ekinn hálfa leið til tunglsins. Konan segir "Typpabíll, sennilegast notaður í að keyra á Bíladaga" ![]() |
Author: | ppp [ Wed 24. Aug 2011 22:08 ] |
Post subject: | Re: Mega OT - Hvaða bíl á maður að skoða (~1.000.000) |
Jónas wrote: Aron Fridrik wrote: http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid=34&cid=332979&sid=167323&schid=33b4904d-0308-4bbe-a1da-f3e809010d9b&schpage=4 Ekinn hálfa leið til tunglsins. Konan segir "Typpabíll, sennilegast notaður í að keyra á Bíladaga" ![]() Þetta er nú game over ef þú ætlar að láta konuna ráða ![]() |
Author: | Jónas [ Wed 24. Aug 2011 22:12 ] |
Post subject: | Re: Mega OT - Hvaða bíl á maður að skoða (~1.000.000) |
Hafa E46 ekki verið að detta niður í þetta verð fyrir sæmileg eintök, þá 1999 - 2003 árgerðir? http://bilasolur.is/CarDetails.aspx?bid ... &schpage=1 ![]() Þekkir einhver? |
Author: | gardara [ Wed 24. Aug 2011 22:17 ] |
Post subject: | Re: Mega OT - Hvaða bíl á maður að skoða (~1.000.000) |
viewtopic.php?f=10&t=50995 ![]() |
Author: | doddi1 [ Wed 24. Aug 2011 22:26 ] |
Post subject: | Re: Mega OT - Hvaða bíl á maður að skoða (~1.000.000) |
þú ert aðeins of seinn fyrir þennan viewtopic.php?f=10&t=51909 en 328 eyðir furðulega lítið miðað við vélarstærð og fjör ![]() |
Author: | Jónas [ Wed 24. Aug 2011 22:30 ] |
Post subject: | Re: Mega OT - Hvaða bíl á maður að skoða (~1.000.000) |
doddi1 wrote: þú ert aðeins of seinn fyrir þennan viewtopic.php?f=10&t=51909 en 328 eyðir furðulega lítið miðað við vélarstærð og fjör ![]() Áhugavert. Ætti semsagt ekki að vera neitt vesen að finna gott eintak af 318/320 í kringum milljón. Þá er bara að fylgjast með! |
Author: | Aron Andrew [ Wed 24. Aug 2011 22:59 ] |
Post subject: | Re: Mega OT - Hvaða bíl á maður að skoða (~1.000.000) |
Svona fyrst þú ert líka í smábílahugleiðingum þá myndi ég skoða Honda Jazz, góðir bílar sem bila sama og ekki neitt |
Page 1 of 3 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |