Þegar ég bjó í Noregi var ég að spá í að flytja minn inn.
Það má gera það tímabundið eða í 6 mánuði og fá svo 2x 3 mánaða lengingu á fyrsta árinu sem maður er þar.
En þegar ég var að pæla í þessu var ég búinn að vera búsettur þar í rúmt ár þannig að ég hefði þurft að borga öll gjöld og tolla strax.
Þá var reiknað þyngd ökutækis + hestafla fjölda + vélastærð og árgerð. Minnir að það hafi ekki verið neitt annað.
En kostnaðurinn við að flytja hann inn var næstum jafn mikill og ef ég myndi kaupa mér allveg eins BMW 325i 2004 úti eða um 200.000Kr.- NOK

Sem er náttúrulega útí hött !