bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
thoriumvélar gæti komið í staðin fyrir bensín vélar https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=52406 |
Page 1 of 1 |
Author: | Joibs [ Sat 13. Aug 2011 11:01 ] |
Post subject: | thoriumvélar gæti komið í staðin fyrir bensín vélar |
hér er talað um að það sé verið að gera prototype af thorium vél sem er miklu hagkvæmari enn aðrar vélar, aðeins 8grömm áf thorium ætti að endast líftíma bílsins, 1gramm æti að geta verið notað í stað "7,500 gallons" af eldsneiti http://www.geek.com/articles/geek-ceter ... -20110812/ |
Author: | SteiniDJ [ Mon 15. Aug 2011 00:14 ] |
Post subject: | Re: thoriumvélar gæti komið í staðin fyrir bensín vélar |
Thorium er samt ekkert undraefni. Erfitt að kljúfa það sökum þess að það eru engir kljúfanlegir ísótópar svo það þarf að bæta við úraníum eða plútóníum við. Hitinn sem þyrfti til þess að brjóta efnið í thoríumdíoxíð er líka svo mikill að það myndi kalla fram á nýja tækni í þokkabót. Við þyrftum að umbylta öllu því sem við höfum lært og öllu því sem við gerum til þess að nýta þetta efni. Hefðbundin framleiðsla hentar illa og kæmum við út í mínus í kjarnorkuverum sem nota léttvatn. Aðrar aðferðir sem okkur eru kunnar myndi framleiða Úraníum223 og þá væri þetta ansi tilgangslaust. Þetta Úraníum223 er líka hægt að nota í vopn, þó tengist það þessu ekki beint. Ég held að menn vestan hafs stefni frekar að samrunaorku. Það er langt í það, en þarna liggur peningurinn. |
Author: | ppp [ Mon 15. Aug 2011 12:49 ] |
Post subject: | Re: thoriumvélar gæti komið í staðin fyrir bensín vélar |
Ég var ekki kominn með Fusion Power fyrr en löngu eftir 2050 í Sim City, þannig að við getum nú bara gleymt því. |
Author: | Joibs [ Mon 15. Aug 2011 13:40 ] |
Post subject: | Re: thoriumvélar gæti komið í staðin fyrir bensín vélar |
ppp wrote: Ég var ekki kominn með Fusion Power fyrr en löngu eftir 2050 í Sim City, þannig að við getum nú bara gleymt því. ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |