bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

jamis reiðhjól
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=52372
Page 1 of 4

Author:  íbbi_ [ Wed 10. Aug 2011 19:45 ]
Post subject:  jamis reiðhjól

þið sem hjólið..

rakst á þessi hjól á útsölu í dag, virkilega góð verð, eitt á 100k með diore öllu, vökvabremsum og fully adj dempara,

þetta er alveg 100%(haha) undir verði á sambærilegu trek/scott

þekkir einhver þessi hjól? hvernig þetta hefur reynst?

Image

Author:  bimmer [ Wed 10. Aug 2011 19:54 ]
Post subject:  Re: jamis reiðhjól

íbbi_ wrote:
þið sem hjólið..

rakst á þessi hjól á útsölu í dag, virkilega góð verð, eitt á 100k með diore öllu, vökvabremsum og fully adj dempara,

þetta er alveg 100% undir verði á sambærilegu trek/scott

þekkir einhver þessi hjól? hvernig þetta hefur reynst?


Nei andskotinn!!!!! :wink:

Author:  íbbi_ [ Wed 10. Aug 2011 20:00 ]
Post subject:  Re: jamis reiðhjól

haha sá þetta eftir að ég póstaði :lol: :lol:

Author:  bimmer [ Wed 10. Aug 2011 20:19 ]
Post subject:  Re: jamis reiðhjól

íbbi_ wrote:
haha sá þetta eftir að ég póstaði :lol: :lol:


Er þetta helmingurinn af Trek eða?

Author:  íbbi_ [ Wed 10. Aug 2011 21:20 ]
Post subject:  Re: jamis reiðhjól

50% ætlaði ég að segja

Author:  oskar9 [ Wed 10. Aug 2011 21:31 ]
Post subject:  Re: jamis reiðhjól

ég átti Jamis Dirt jump hjól fyrir þrem árum síðan, mjög solid og flott hjól sem ég refsaði allveg hrikalega og það sá ekki á hjólinu, var alls ekki dýrt í þokkabót svo ég get vel mælt með þessum hjólum :thup:

Author:  bimmer [ Wed 10. Aug 2011 22:27 ]
Post subject:  Re: jamis reiðhjól

íbbi_ wrote:
50% ætlaði ég að segja


Ok, ekki slæmt.

Hver selur?

Author:  bErio [ Thu 11. Aug 2011 00:38 ]
Post subject:  Re: jamis reiðhjól

Jamis hjólin eru með góð
Ég á Jamis hjól sjálfur

Author:  Zed III [ Thu 11. Aug 2011 14:10 ]
Post subject:  Re: jamis reiðhjól

Kaupa bara mongoose hjá GAP.

cheap and cheerfull :thup:

Author:  HAMAR [ Thu 11. Aug 2011 14:52 ]
Post subject:  Re: jamis reiðhjól

útilíf selur Jamis. Gæðahjól frá USA

Author:  íbbi_ [ Thu 11. Aug 2011 16:51 ]
Post subject:  Re: jamis reiðhjól

fór og prufaði durango 3, sram x.7 skiptibúnaður, 30gíra, 160mm vökvabremsum, dempari m/lockout og preload adj, triple butted stell, verð 170k, tilb 130,

þetta er HÖRKU hjól alveg, ég stefndi á trek 4500 sem kostaði 139k 2011árg og 159k 2012árg, en sambærileg hjól frá trek eru 6500/8000 sem kosta tæplega 280, og GF Paragon á rúmlega 370k

eina sem eg fylaði ekki við jamis-inn var demparinn, lockoutið heldur engu og mjög lítill munur a stillingum, en m.a dóma um hjólið og demparann þá á það alls ekki að vera raunin,og hann fær góða dóma.

Author:  BirkirB [ Thu 11. Aug 2011 19:22 ]
Post subject:  Re: jamis reiðhjól

Hvar eruð þið eiginlega að hjóla?

Author:  Aron Andrew [ Thu 11. Aug 2011 20:54 ]
Post subject:  Re: jamis reiðhjól

Speccarnir á því eru allavegana frekar flottir

Author:  íbbi_ [ Thu 11. Aug 2011 21:25 ]
Post subject:  Re: jamis reiðhjól

mest innanbæjar kóp/rvk

en innanbæjar hérna er nú bara hörkupuð stundum :P hjola ur efra breihollti á höfðann og til baka úr/í vinnu daglega

hjola orðið flest sem ég fer, í dag fór ég brh-árb-miðb og kom við í skeifuni á bakaleiðini og þaðan í hamraborg og aftur í brhlt, fullt af brennslu og 0kr í bensín :thup:

Author:  Aron Andrew [ Thu 11. Aug 2011 23:15 ]
Post subject:  Re: jamis reiðhjól

Þetta er flott hjól í svona túra, og eflaust eitthvað meira.
Ég er á gömlu Trek 4300 og er búinn að hjóla 800km í sumar, bæði hérna í bænum og svo á mega stórgrýttum slóðum í keppnum útá landi og það höndlar það fínt, það má alveg bjóða þessu dóti ýmislegt :lol:

Það er líka svo skemmtilega ódýrt að gera við þetta, annað en bílana :mrgreen:

Page 1 of 4 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/