bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 05:32

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: E60 AMG
PostPosted: Fri 26. Mar 2004 22:55 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 27. Jul 2003 20:34
Posts: 297
Location: 101
http://www.bilasolur.is/Main.asp?SHOW=C ... _ID=101097

Er hann kannski búinn að vera á sölu lengi?

Mjög áhugaverður bíll.

_________________
Helgi Páll Einarsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Mar 2004 23:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Humm... held að ég hafi spyrnt við þennan bíl út á braut seinasta sumar. Allavega var það þessi eða E55. Massa power!!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Mar 2004 23:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 25. Apr 2003 07:11
Posts: 2674
Location: Reykjavík
Mjög lengi já.

Sá hann uppá braut í sumar og þetta er engin smá raketta.

Betri myndir hérna (næst neðsti bíll)
http://www.stjarna.is/ljosmyndir124.htm

_________________
1990 Benz 250D W124


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Mar 2004 23:50 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sun 27. Jul 2003 20:34
Posts: 297
Location: 101
Rosalega fallegur á þessum myndum á stjarna.is. Svipar svolítið til E420 sem ég sé annað veifið hérna í hfj., en sá bíll er með E500 lúkk að ég held, og er eins á litinn og E60 bíllinn. Þessi græja er samt alveg sér á báti.

Image

!!

_________________
Helgi Páll Einarsson


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 26. Mar 2004 23:58 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Já hann er nokkuð flottur, búinn að vera á sölu lengi já enda er skráð að næsta skoðun sé 2003

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 11:04 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Þessi bíll á að vera 381 hestafl frá AMG, hann var dynomældur í Tækniþjónustu bifreiða og sló út í 350 hestum og átti þá 2000 snúninga eftir! Hann er líklega að skila yfir 400 hestöflum!!!

Það má minnast á það að (ég talaði við eigandann úti á kvartmílubrautinni) að hann var að spyrna á kvartmílunni í hefðbundinni skiptingu og tók af stað í öðrum gír eins og Benzarnir gera - í fyrsta gír fer hann í spól og meira vesen að ná honum af stað.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 27. Mar 2004 18:19 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
bebecar wrote:
í fyrsta gír fer hann í spól og meira vesen að ná honum af stað.


Fatta það nú ekki aleg nema ASR-ið sé ekki að virka :?:

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Mar 2004 17:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Jan 2003 22:16
Posts: 4811
Location: Hafnarfjörður
Geggjaður bíll en er það bara mér sem finnst verðið vera fullhátt eða eru þessir bílar einfaldlega svona dýrir?

_________________
Jóhann
E36 BMW M3 '96 S50B32 - SELDUR
E36 BMW 328iA '95 (Articsilber metallic) - SELDUR


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Mar 2004 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
benzboy wrote:
bebecar wrote:
í fyrsta gír fer hann í spól og meira vesen að ná honum af stað.


Fatta það nú ekki aleg nema ASR-ið sé ekki að virka :?:



Allveg sammála ,,,benzboy,, stenst ekki :? :? :?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Mar 2004 19:45 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Alpina wrote:
benzboy wrote:
bebecar wrote:
í fyrsta gír fer hann í spól og meira vesen að ná honum af stað.


Fatta það nú ekki aleg nema ASR-ið sé ekki að virka :?:



Allveg sammála ,,,benzboy,, stenst ekki :? :? :?


Er ASR í honum?

Allavega tók hann af stað í öðrum gír en ekki fyrsta, það sást líka augljóslega.

Svo er auðvitað möguleiki að hann hafi slökkt á því þar sem "launch" er víst ekki sérlega gott þegar er kveikt á því :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Mar 2004 20:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
bebecar wrote:

Er ASR í honum?

Allavega tók hann af stað í öðrum gír en ekki fyrsta, það sást líka augljóslega.

Svo er auðvitað möguleiki að hann hafi slökkt á því þar sem "launch" er víst ekki sérlega gott þegar er kveikt á því :roll:


540 hjá mér tekur af stað í 2.gír,,, en ef þú,, trampar BÚRIÐ,, þá grípur hann 1.gír og ég held annsi örugglega að ef menn eru að taka af stað í 1/4
mílu-keppni þá er nú ekkert verið að taka,,,,hægt//rólega af stað :wink:

Sv.H


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Mar 2004 20:59 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
Alpina wrote:
bebecar wrote:

Er ASR í honum?

Allavega tók hann af stað í öðrum gír en ekki fyrsta, það sást líka augljóslega.

Svo er auðvitað möguleiki að hann hafi slökkt á því þar sem "launch" er víst ekki sérlega gott þegar er kveikt á því :roll:


540 hjá mér tekur af stað í 2.gír,,, en ef þú,, trampar BÚRIÐ,, þá grípur hann 1.gír og ég held annsi örugglega að ef menn eru að taka af stað í 1/4
mílu-keppni þá er nú ekkert verið að taka,,,,hægt//rólega af stað :wink:

Sv.H


True, true, mig minnir nú samt að eigandin hafi sagt mér þetta og einhversstaðar held ég að ég hafi heyrt að benz taki alltaf af stað í öðrum nema hreinlega sé sett í fyrsta og skipt svo upp....

En mér gæti auðvitað skjátlast :roll:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Mar 2004 21:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Á þessum bílum er ekki 1.gír,,,,,,í vali þeas!! bara 2.gír þannig að til að ná 1.gír seturðu á sport og stendur flakið átján bláa :roll: :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 28. Mar 2004 23:38 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Sat 03. May 2003 18:27
Posts: 834
Þetta var svona fram til '96 í þessum bílum, þ.e.a.s. ef þú trampar ekki mjög ógætilega á pinnan fóru þeir af stað í 2. en ef þeir eru flooraðir fara þeir af stað í "1." sem er í raun meira svona eins og hálfur gír vegna þess hvað hann er lár, skipta sér svo frekar fljótt í 2. Þessu er hægt að breyta með fremur lítilli fyrirhöfn í eldri bílunum og eftir '96 taka þeir af stað í 1.

_________________
XC 90 2005 V8 (frúarbíllinn)
Suzuki Hayabusa GSX1300R 1999
B3 biturbo 2008 #101 (on it's way)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 29. Mar 2004 08:39 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
benzboy wrote:
Þetta var svona fram til '96 í þessum bílum, þ.e.a.s. ef þú trampar ekki mjög ógætilega á pinnan fóru þeir af stað í 2. en ef þeir eru flooraðir fara þeir af stað í "1." sem er í raun meira svona eins og hálfur gír vegna þess hvað hann er lár, skipta sér svo frekar fljótt í 2. Þessu er hægt að breyta með fremur lítilli fyrirhöfn í eldri bílunum og eftir '96 taka þeir af stað í 1.


Þá er búið að hreinsa upp þann misskilning :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group