bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
 Post subject: ipod tengi í passat
PostPosted: Thu 04. Aug 2011 17:09 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Sat 02. Dec 2006 18:16
Posts: 495
Location: RVK
Sælir, Þannig er mál með vexti að mig langar að setja ipod tengi í passatinn hjá mér með oem græjunum og ég fór að velta fyrir mér hvort að menn hafi reynslu með einhver ákveðinn merki eða verslanir.
Ég er með Dension vöggu í r32 sem að ég fékk frá Nesradíó og er mjög sáttur með og ef að ekkert áhugavert kemur upp úr krafsinu hér fæ ég mér líklega þannig aftur.

_________________
VW Passat '07 2.0tdi


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group