bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:30

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Wed 03. Aug 2011 19:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Hvernig er það, segjum svo að einstaklingur á íslandi vill eiga bíl (td bíl sem er skráður en aðalega notaður brautarakstur) í þýskalandi.
Hann kaupir bílinn í þýskalandi en hvað er næsta skref? Er hann skráður á íslandi? Ef svo er eru gjöldin bara þau sömu og að flytja inn bíl?
Vona að ég fái nú einhver svör annað en í síðasta þræðinum mínum hehe :mrgreen:


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Aug 2011 19:16 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Thu 07. Sep 2006 22:08
Posts: 981
Location: Ásbrú
Hafa menn ekki verið að flytja bílana hingað í skráningu og skoðun , og svo út aftur ?

http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=5&t=26725

_________________
Bjarki Steingrímsson.
8253105

Jeremy Clarkson wrote:
"Handbuilt" is just another way to say "the doors will come off"


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Aug 2011 19:44 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Ef þú ætlar að hafa hann á Íslenskum númerum verður þú að flytja hann inn, láta skoða hann og fá númer á hann, fara svo með hann aftur út.

Ef þú ætlar að hafa hann á erlendum plötum, þá þarft þú að tryggja hann erlendis og fá erlend skrásetningarmerki.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Aug 2011 20:53 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Flottast að hafa hann á erlendum plötum, gæti verið að ég noti bílinn þangað til að hann fer heim líka, en ég er í danmörku, miklar pælingar í gangi


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Wed 03. Aug 2011 21:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Hmm, var að skoða aðferðina hans Bjarka, það er spurning en þá þarf ég að borga 160+ k til að henda honum í gegnum skoðun..
Er þessi reiknivél á kraftinum ennþá up to date?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Aug 2011 17:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 22. Mar 2006 02:34
Posts: 2847
Nei hún er ekki marktæk.

_________________
Suzuki Sidekick 33" 1977


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Aug 2011 17:09 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Verður ekki mega vesen að fá tryggingar í gegn ef hann er skráður erlendis? Nema auðvitað að þú sért með fasta búsetu erlendis.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Aug 2011 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Ég er í dk, það er líka pæling að kaupa bíl en ég fer ekki heim fyrr en í haust, þá er maður að pæla þarf ég að skrá bílinn yfir í danmörk (sem kostar báða handleggin) og síðan á íslandi?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Aug 2011 19:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Hjalti,,,,,,,

kynntu þér málið ÁÐUR en þú ferð að spá

lífið er oft miklu einfaldara ef þú veist leikreglurnar,,

ps,,,,,,,, what goes around ---comes around

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Aug 2011 19:29 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Alpina wrote:
Hjalti,,,,,,,

kynntu þér málið ÁÐUR en þú ferð að spá

lífið er oft miklu einfaldara ef þú veist leikreglurnar,,

ps,,,,,,,, what goes around ---comes around

(like)

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Aug 2011 19:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
ha?


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Aug 2011 19:58 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Nov 2007 12:46
Posts: 2518
Location: sniffa lím
hahahah ég er lost

_________________
vti


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Aug 2011 20:04 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Thu 25. Sep 2008 23:50
Posts: 418
wtf?

_________________
BMW E39 523i '98 M-Tech - Indianapolis Rot
BMW E39 540i '97
BMW E39 520i '02
BMW E39 540i '96
BMW E46 330Ci '00
BMW E46 318i '03
+ aðrir.


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Aug 2011 20:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
maxel wrote:
ha?


Hringdu og kynntu þér málið,, er eðlilegt að kraftsmenn séu með tollalög og útflutningsmál á hreinu .. sökum sölu á W124 AMG

þú sparar þér tíma með að vinna forvinnuna sjálfur ..

en gangi þér vel engu að síður

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Thu 04. Aug 2011 20:27 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
:lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 9 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group