bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 21:28

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: Vesen - Hjálp??
PostPosted: Sat 23. Jul 2011 22:10 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Oct 2008 22:42
Posts: 1141
Ég var að leigja íbúð í rvk með 2 vinum. þegar ég flutti aftur til eyja. var ennþá bíladót sem ég átti í geymslunni. 2x 18" M5 replicur á dekkjum. 4x 15" acs replicur á dekkjum. Mstuðari með Lip. 2 Vatnskassar. M50 e36 olíupanna og pickup. ég var búinn að finna kaupanda á felgurnar og stuðarann.
Við fluttum út úr íbúðinni 16 mai. við höfðum ekki pláss til að rýma geymsluna. þannig ég sagði við fólkið sem tók við íbúðinni að við myndum taka þetta næst þegar við komum í bæinn. reyndar hafði ég komið tvisvar þrisvar en aldrei tími til að sækja dótið mitt. svo þegar ég kom núna mætti ég og ætlaði að sækja allt dótið mitt sagði maðurinn mér sem keypti íbúðina af okkar leigjanda að hann heðfi HENT öllu draslinun mínu.

það sem ég er að spá, get ég ekki gert eitthvað til að fá þetta bætt?
getur hann bara hent dótinu mínu? ég veit að hann á þessa íbúð. en hann var Aldrei búinn að hringja og segja mer að sækja þetta, reyndar hafði hann hringt í vin minn sem leigði með mér.

en já eins og ég segi.. þetta er dót uppá 100 þúsund ?
Er Eitthvað sem ég get gert?


PS. geymslan var tóm þegar ég ætlaði að koma og sækja dótið mitt..

_________________
Image
____________
BMW e60 545
Peugeot 306
Toyota Corolla
BMW e36 x3
Mazda 323


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vesen - Hjálp??
PostPosted: Sat 23. Jul 2011 22:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hugsa að þetta sé alfarið á þína ábyrgð.
Efast um að það sé hægt að fá svona bætt.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vesen - Hjálp??
PostPosted: Sat 23. Jul 2011 22:31 
Offline
Rallýbílstjóri

Joined: Sun 02. Feb 2003 14:43
Posts: 1420
Location: Omnom nom nom
Alfarið á þinni ábyrgð, þótt þetta sé skítt þá hefur viðkomandi búist við því að þú myndir sækja þetta eftir 1-2 vikur.. hvað leið langur tími?

Ég hefði persónulega gert hið sama.

edit: 16. maí til dagsins í dag? Finnst þér einhver furða að hann hafi hent þessu? Sérstaklega ef búið var að reyna að ná sambandi við ykkur (í gegnum vininn?)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vesen - Hjálp??
PostPosted: Sat 23. Jul 2011 22:36 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Oct 2008 22:42
Posts: 1141
Vinur minn átti þetta ekki, heldur ég.
hann hefði alveg getað fundið númerið mitt jafn auðveldlega og ég hans.
fyrst að ekki var haft samband hélt ég að það væri ekki vesen.
og geymslan var tóm. greynilega var þetta ekki mikið fyrir?

_________________
Image
____________
BMW e60 545
Peugeot 306
Toyota Corolla
BMW e36 x3
Mazda 323


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vesen - Hjálp??
PostPosted: Sat 23. Jul 2011 22:37 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Oct 2008 22:42
Posts: 1141
ég átta mig samt alveg á því að eftir að ég fór út. var þetta þeirra geymsla ekki mín.

en án djóks. hefðiru bara farið með þetta á haugana án þess að reyna að hringja í mig?

_________________
Image
____________
BMW e60 545
Peugeot 306
Toyota Corolla
BMW e36 x3
Mazda 323


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vesen - Hjálp??
PostPosted: Sat 23. Jul 2011 22:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 25. Sep 2006 09:39
Posts: 3691
OKay þetta er BARA súrt
Hvenær henti gæinn þessu?

_________________
BMW E39 530D '03 ///M-Tech - Stations
BMW E39 540i '00 - Sedans

E39 k1ng
Sævar P.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vesen - Hjálp??
PostPosted: Sat 23. Jul 2011 22:41 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Oct 2008 22:42
Posts: 1141
bErio wrote:
OKay þetta er BARA súrt
Hvenær henti gæinn þessu?


hann reyndi að segja mér hvar hann hefði hent þessu. ég stoppaði hann af.. og spurði hvort hann héldi í alvöru að ég væri að fara ða leyta af þessu. og svo talaði hann ekki meira um það. veit ekkert hvar og hvenar þetta var.

húsvörðurinn sagði við mig að þetta væri fáránlegt því hann er með stærri geymslu sem hann hefði getað geymt þetta fyrir mig. ég tel þannan mann vara frekar vitlausann... og já frekar súrt.

_________________
Image
____________
BMW e60 545
Peugeot 306
Toyota Corolla
BMW e36 x3
Mazda 323


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vesen - Hjálp??
PostPosted: Sat 23. Jul 2011 22:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 02. Nov 2003 21:17
Posts: 15941
Location: Reykjavík
Vonandi lærirðu það af þessu að passa dótið þitt betur.

_________________
Þórður
'99 M5 SC // '89 M3 S85 // '04 Patrol GR
Image
Alpina wrote:
S85 er vondur mótor þó að hann sé kraftmikill...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vesen - Hjálp??
PostPosted: Sun 24. Jul 2011 06:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 12. Nov 2003 11:52
Posts: 5326
Location: Keflavík
Þetta er alveg mega fúlt!

En maðurin ná ekki að þurfa að fara að hringja út um allt og verða út um símanúmer til að hafa uppi á eiganda á einhverju sem hann álitur kannski drasl áður en hann hendir því.

Það á að vera númer 1 2 og 3 hjá þér að taka dótið þitt og koma því fyrir á stað sem þú eða einhver þér skildur, hvort sem það er vinur eða fjölskyldumeðlimur, hefur umsjón yfir.

Að geyma dótið þarna frá 16. maí án þess að einusinni tala við eigandann og athuga hvort það sé í lagi að geyma þetta svona lengi og ætlast til þess að þetta sé ennþá til á sínum stað núna finnst mér út í hött.

Ég væri eflaust búinn að henda þessu líka, ef ég væri bara eins og flestir Íslendingar sem líta á þetta dót sem einhverja verðlausa varahluti fyrir gamlan bíl. Meina, það eru allar líkur á því að maðurinn hafði ekki hugmynd um að þessi stuðari væri á BMW, hvað þá verðmæt og eftirsótt vara!

Mér finnst að þú ættir að tala við gaurinn og fá upplýsingir um hvar og hvenær hann henti þessu til að athuga hvort að það sé að minnsta kosti einhver smuga að fá eitthvað af þessu til baka.

Síðan eins og Þórður sagði, vonandi lærirðu af þessu!

_________________
Danni

'01 E46 330iA
'99 E46 320i
'98 Honda Civic 1.5i
'17 VW Polo 1.2 TSi


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vesen - Hjálp??
PostPosted: Sun 24. Jul 2011 10:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 23. Nov 2006 22:36
Posts: 1586
þetta er ömurlegt að hafa glatað þessu.
Enn væri maður samt ekki semí pirraður að vera nýfluttur í einhverja íbúð og það er enn drasl eftir fyrri eiganda í geymslunni og liggur þar í mánuð til 2 eftir að maður væri fluttur inn held að það færi í taugarnar á flestum.

_________________
Stefán Haukur
VW Golf MKV Gti
VW Golf MK4 seldur
BMW E36 323i Seldur
Honda Civic Seldur
BMW 318ia E36 rifinn
You'll Never Walk Alone


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vesen - Hjálp??
PostPosted: Sun 24. Jul 2011 10:58 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 17. Sep 2004 02:24
Posts: 2195
hjolli wrote:
bErio wrote:
OKay þetta er BARA súrt
Hvenær henti gæinn þessu?


hann reyndi að segja mér hvar hann hefði hent þessu. ég stoppaði hann af.. og spurði hvort hann héldi í alvöru að ég væri að fara ða leyta af þessu. og svo talaði hann ekki meira um það. veit ekkert hvar og hvenar þetta var.

húsvörðurinn sagði við mig að þetta væri fáránlegt því hann er með stærri geymslu sem hann hefði getað geymt þetta fyrir mig. ég tel þannan mann vara frekar vitlausann... og já frekar súrt.


Afhverju ? Þér er greinilega ekki það mikið um Þessa hluti ef þú nenntir ekki að leita að þeim eða reyna fá þá til baka :|


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vesen - Hjálp??
PostPosted: Sun 24. Jul 2011 17:26 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 12. Apr 2010 23:15
Posts: 157
gulli wrote:
hjolli wrote:
bErio wrote:
OKay þetta er BARA súrt
Hvenær henti gæinn þessu?


hann reyndi að segja mér hvar hann hefði hent þessu. ég stoppaði hann af.. og spurði hvort hann héldi í alvöru að ég væri að fara ða leyta af þessu. og svo talaði hann ekki meira um það. veit ekkert hvar og hvenar þetta var.

húsvörðurinn sagði við mig að þetta væri fáránlegt því hann er með stærri geymslu sem hann hefði getað geymt þetta fyrir mig. ég tel þannan mann vara frekar vitlausann... og já frekar súrt.


Afhverju ? Þér er greinilega ekki það mikið um Þessa hluti ef þú nenntir ekki að leita að þeim eða reyna fá þá til baka :|


x2
Plús það þá sé ég ekki afhverju maður sem er ekki að fá neina umbun frá þér ætti að vera geyma svona mikið af hlutum fyrir þig.
Þ.e.a.s ef hann er þér algjörlega ókunnugir fyrir utan það að þú varst leigjandi hjá honum.

Hefði gert nákvæmlega það sama í hans sporum to be honest.

_________________
BMW 523 E39


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vesen - Hjálp??
PostPosted: Sun 24. Jul 2011 17:31 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Wed 29. Oct 2008 22:42
Posts: 1141
ég hefði skilið það ef að hann ætti heima þarna og væri að nota þessa íbúð. þetta fólk býr ekki í bænum. ég hefði væntnlega tekið þetta ef að fólkið hefði flutt þarna inn strax. íbúðin er tóm og geymslan er tóm. sonur þeirra er að fara að vera þarna í vetur þegar skólinn byrjar.

ég veit að ég átti að vera löngu búinn að sækja þetta..
en þar sem þetta er ekki fyrir honum og hann ekki búinna ð hringja einu sinni til að byðja mig um að sækja þetta. finnst mér þetta bara fáránlegt.

meðalgreint fólk hefði samt áttað sig á því að þetta væri Ekki bara Drasl.

_________________
Image
____________
BMW e60 545
Peugeot 306
Toyota Corolla
BMW e36 x3
Mazda 323


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vesen - Hjálp??
PostPosted: Sun 24. Jul 2011 18:35 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Fri 09. Oct 2009 13:41
Posts: 1145
hjolli wrote:
meðalgreint fólk hefði samt áttað sig á því að þetta væri Ekki bara Drasl.


Ég held nú að ansi mörgum myndi finnast gamlar felgur og m-stuðarar sem húka í geymslu vera drasl.

Ég skil alveg að hann hafi hent þessu.

_________________
335i e92 (JB4, downpipes og margt fleira gúdderí.)
330d e46 (Mr. X!)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vesen - Hjálp??
PostPosted: Sun 24. Jul 2011 18:43 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Tue 24. Jun 2008 16:46
Posts: 154
Location: UK
hjolli wrote:
meðalgreint fólk hefði samt áttað sig á því að þetta væri Ekki bara Drasl.


Meðalgreint fólki hefði ekki skilið þetta eftir í TVO MÁNUÐI og bara haldið að þetta yrði allt í góðu.

Ég myndi ekki einu sinni láta góða vini mína geyma eitthvað drasl fyrir mig svona lengi!

Gaurinn var búinn að hringja í vin þinn, og þegar ekkert skeður þá auðvitað hendir hann þessu drasli


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 25 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 8 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group