bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
er eithvað varið í þennan radarvara? https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=52040 |
Page 1 of 2 |
Author: | Joibs [ Sat 16. Jul 2011 12:39 ] |
Post subject: | er eithvað varið í þennan radarvara? |
fyrir sögnin segir nánast allt, er eithvað varið í hann og hverju mælið þið með? http://nesradio.is/?vara=109 |
Author: | Mazi! [ Sat 16. Jul 2011 13:13 ] |
Post subject: | Re: er eithvað varið í þennan radarvara? |
örugglega ekkert varið í þetta ég er sjálfur með Passport 9500i og hann er bestur held ég búinn að bjarga mér marg oft þegar maður er að víteekka útum allann bæ ![]() |
Author: | gardara [ Sat 16. Jul 2011 13:24 ] |
Post subject: | Re: er eithvað varið í þennan radarvara? |
Hef ekki heyrt góða hluti um þessa whistler radarvara. Annars er 9500i ekki bestur, hann skynjar ekki Ku band ![]() |
Author: | Danni [ Sat 16. Jul 2011 14:07 ] |
Post subject: | Re: er eithvað varið í þennan radarvara? |
Skynsemi og góð athygli virka best. Hef einusinni misst prófið fyrir of hraðan akstur og þá treysti ég á Passport 8500. Fór beint á sölu til að borga upp sektina og hef síðan ekki þurft radarvara! *7,9,13* |
Author: | Joibs [ Sat 16. Jul 2011 17:02 ] |
Post subject: | Re: er eithvað varið í þennan radarvara? |
er ekki að hugsa um það að geta verið eithvað ólöglegur ![]() hef verið mjög skimsamlegur síðan ég fékk bílprófið, enda ekki hægt að gera annað þegar maður var kominn með 2 punkta fyrir bílprófið ![]() svona dæmi myndi hjálpa mér rosalega við að fá einga punkta þetta hálfa ár sem er eftir ![]() |
Author: | Kristjan [ Sat 16. Jul 2011 19:01 ] |
Post subject: | Re: er eithvað varið í þennan radarvara? |
Valentine One er besti radarvari sem ég hef prófað. Líður alltaf hálf illa þegar ég er ekki með hann, jafnvel þó ég keyri lang oftast mjög rólega. |
Author: | IngóJP [ Sat 16. Jul 2011 23:50 ] |
Post subject: | Re: er eithvað varið í þennan radarvara? |
Það eina sem virkar í þessu er Passport 8500, 9500 og Valentine One |
Author: | IngvarRJ [ Sun 17. Jul 2011 02:43 ] |
Post subject: | Re: er eithvað varið í þennan radarvara? |
IngóJP wrote: Það eina sem virkar í þessu er Passport 8500, 9500 og Valentine One og beltronics |
Author: | Joibs [ Sun 17. Jul 2011 03:44 ] |
Post subject: | Re: er eithvað varið í þennan radarvara? |
hvað er síðan verðið á þessum Passport 8500, 9500 og Valentine One (og beltronics) |
Author: | T-bone [ Sun 17. Jul 2011 12:15 ] |
Post subject: | Re: er eithvað varið í þennan radarvara? |
þetta er fint fyrir peninginn. Eg er jeð whistler radarvara sem eg borgaði 9000 kall fyrir a sinum tima. Hann hefur oft reddað mer. Enda er eg ekki a treysta a þetta. Ef þu keyrir að staðaldri a 120 innanbæjar þa er whistler ekki að fara að hjalpa þer neitt, en ef þu att það til að "gleyma" þer innanbæjar er þetta mjög gott tæki. |
Author: | Joibs [ Sun 17. Jul 2011 13:06 ] |
Post subject: | Re: er eithvað varið í þennan radarvara? |
T-bone wrote: þetta er fint fyrir peninginn. Eg er jeð whistler radarvara sem eg borgaði 9000 kall fyrir a sinum tima. Hann hefur oft reddað mer. Enda er eg ekki a treysta a þetta. Ef þu keyrir að staðaldri a 120 innanbæjar þa er whistler ekki að fara að hjalpa þer neitt, en ef þu att það til að "gleyma" þer innanbæjar er þetta mjög gott tæki. þessi er akkurat á 10þús, en jamm aðalega að hugsa um ef ég myndi gleima mér ![]() annars væri ég frekar til í að kaupa eithvað aðeins dírara og fá þá meira ![]() |
Author: | ppp [ Sun 17. Jul 2011 15:09 ] |
Post subject: | Re: er eithvað varið í þennan radarvara? |
Það er ókeypis að stilla aksturstölvuna þannig að hún pípi þegar þú ferð yfir 90. |
Author: | gardara [ Sun 17. Jul 2011 16:35 ] |
Post subject: | Re: er eithvað varið í þennan radarvara? |
IngvarRJ wrote: IngóJP wrote: Það eina sem virkar í þessu er Passport 8500, 9500 og Valentine One og beltronics Eina sem virkar en Beltronics RX-56, GX-65 og Valentine One. Passport 8500 og 9500 eru ekki með Ku-band og gefa því falskt öryggi. |
Author: | Vlad [ Sun 17. Jul 2011 16:41 ] |
Post subject: | Re: er eithvað varið í þennan radarvara? |
gardara wrote: IngvarRJ wrote: IngóJP wrote: Það eina sem virkar í þessu er Passport 8500, 9500 og Valentine One og beltronics Eina sem virkar en Beltronics RX-56, GX-65 og Valentine One. Passport 8500 og 9500 eru ekki með Ku-band og gefa því falskt öryggi. http://nesradio.is/?gerd=57 Eru þessir bastarðar þá að gefa upp rangar upplýsingar vísvitandi? ![]() |
Author: | gardara [ Sun 17. Jul 2011 16:52 ] |
Post subject: | Re: er eithvað varið í þennan radarvara? |
Vlad wrote: gardara wrote: IngvarRJ wrote: IngóJP wrote: Það eina sem virkar í þessu er Passport 8500, 9500 og Valentine One og beltronics Eina sem virkar en Beltronics RX-56, GX-65 og Valentine One. Passport 8500 og 9500 eru ekki með Ku-band og gefa því falskt öryggi. http://nesradio.is/?gerd=57 Eru þessir bastarðar þá að gefa upp rangar upplýsingar vísvitandi? ![]() Já, samkvæmt amazon... http://www.amazon.com/Escort-Passport-9 ... B000PD5RC8 |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |