bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Verslunarmannahelgin - Hvað er að gerast og hvert ætlar fólk https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=16&t=51968 |
Page 1 of 2 |
Author: | Geysir [ Mon 11. Jul 2011 21:38 ] |
Post subject: | Verslunarmannahelgin - Hvað er að gerast og hvert ætlar fólk |
Held að fyrirsögnin segi allt. Hvað er að gerast á klakanum þessa helgi, svona fyrir utan Eyjar? Er að spá í að kíkja eitthvað en nenni ekki að enda á eitthverri fjölskylduhátíð. Með hverju mæla menn! |
Author: | Kristjan [ Mon 11. Jul 2011 22:26 ] |
Post subject: | Re: Verslunarmannahelgin - Hvað er að gerast og hvert ætlar |
Ég ætla að reyna að fara með fjölskylduna í þakgil ef ég er ekki að vinna. |
Author: | Kristjan PGT [ Mon 11. Jul 2011 22:29 ] |
Post subject: | Re: Verslunarmannahelgin - Hvað er að gerast og hvert ætlar |
Það er ekkert til sem heitir "fyrir utan Eyjar" þessa helgina |
Author: | urban [ Mon 11. Jul 2011 22:30 ] |
Post subject: | Re: Verslunarmannahelgin - Hvað er að gerast og hvert ætlar |
Kristjan wrote: Ég ætla að reyna að fara með fjölskylduna í þakgil ef ég er ekki að vinna. já og svona ef að það verður búið að laga veginn þangað.. annars verð ég bara hérna heima, fer ekki að sleppa þjóðhátíð núna, búinn að mæta á 26 af síðustu 29 |
Author: | HAMAR [ Mon 11. Jul 2011 22:43 ] |
Post subject: | Re: Verslunarmannahelgin - Hvað er að gerast og hvert ætlar |
Vinna ![]() |
Author: | Alpina [ Mon 11. Jul 2011 22:44 ] |
Post subject: | Re: Verslunarmannahelgin - Hvað er að gerast og hvert ætlar |
urban wrote: Kristjan wrote: Ég ætla að reyna að fara með fjölskylduna í þakgil ef ég er ekki að vinna. já og svona ef að það verður búið að laga veginn þangað.. annars verð ég bara hérna heima, fer ekki að sleppa þjóðhátíð núna, búinn að mæta á 26 af síðustu 29 Bara vel af sér vikið ![]() |
Author: | urban [ Mon 11. Jul 2011 22:45 ] |
Post subject: | Re: Verslunarmannahelgin - Hvað er að gerast og hvert ætlar |
Alpina wrote: urban wrote: Kristjan wrote: Ég ætla að reyna að fara með fjölskylduna í þakgil ef ég er ekki að vinna. já og svona ef að það verður búið að laga veginn þangað.. annars verð ég bara hérna heima, fer ekki að sleppa þjóðhátíð núna, búinn að mæta á 26 af síðustu 29 Bara vel af sér vikið ![]() reyndar eftir á að hyggja er þetta 25 af síðustu 28 er að fara á 26 ![]() fékk engu um það ráðið þegar að ég var 1. árs, 5 ára og 11 ára |
Author: | Vlad [ Mon 11. Jul 2011 23:10 ] |
Post subject: | Re: Verslunarmannahelgin - Hvað er að gerast og hvert ætlar |
Fór á Eistnaflug... Verslunarmannahelgin getur átt sig fyrir mér. Annars kíki ég örugglega til Reykjavíkur eða í einhverja útileigu. |
Author: | Kristjan PGT [ Mon 11. Jul 2011 23:26 ] |
Post subject: | Re: Verslunarmannahelgin - Hvað er að gerast og hvert ætlar |
Vlad wrote: Fór á Eistnaflug... Verslunarmannahelgin getur átt sig fyrir mér. Annars kíki ég örugglega til Reykjavíkur eða í einhverja útileigu. |
Author: | gardara [ Tue 12. Jul 2011 08:11 ] |
Post subject: | Re: Verslunarmannahelgin - Hvað er að gerast og hvert ætlar |
HAMAR wrote: Vinna ![]() ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 12. Jul 2011 09:14 ] |
Post subject: | Re: Verslunarmannahelgin - Hvað er að gerast og hvert ætlar |
Ég verð eflaust rólegur ![]() Fæ íbúðina mína afhenta miðjan ágúst og ætla að spara smá svo ég geti fyllt ísskápinn af stellu ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() ![]() |
Author: | Axel Jóhann [ Tue 12. Jul 2011 09:51 ] |
Post subject: | Re: Verslunarmannahelgin - Hvað er að gerast og hvert ætlar |
UUUUUUUUUUUUUUUUU Er þetta spurning? VESTMANNAEYJAR!!! Ég fer 22. júlí til eyja og ég get varla beðið! ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Tue 12. Jul 2011 10:16 ] |
Post subject: | Re: Verslunarmannahelgin - Hvað er að gerast og hvert ætlar |
Næturvaktir! |
Author: | ingo_GT [ Tue 12. Jul 2011 13:35 ] |
Post subject: | Re: Verslunarmannahelgin - Hvað er að gerast og hvert ætlar |
Hvenar er verslunarmannahelgin ? ![]() |
Author: | gulli [ Tue 12. Jul 2011 20:44 ] |
Post subject: | Re: Verslunarmannahelgin - Hvað er að gerast og hvert ætlar |
ingo_GT wrote: Hvenar er verslunarmannahelgin ? ![]() Síðustu helgina í þessum mánuði,, 29-31 júlí |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |